Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Rösk og áreiöanleg stúlka á átjánda ári óskar eftir góöri vinnu sem fyrst. Er vön afgreiðslu bæöi í verslun og á veitingastaö. Margt ann- aö kemur til greina. Uppl. í sima 72546. Ungur maöur óskar eftir atvinnu í Rvk. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 39134 eða 86294. 25 ára maöur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bilpróf. Á sama staö ósk- ast íbúö. Alger reglusemi og góö um- gengni. Skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 29553. Sumarstarf óskast. Lýk verslunarprófi úr Verslunarskóla Islands í vor. Hef mjög góöa ensku- og vélritunarkunnáttu. Hef bílpróf. Vinsamlegast hafiö samband i sima 36649 næstu daga. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frákl. 19 og um helgar. Skattframtöl. Önnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fýrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Áætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö, sími 26911. Brynjólfur Bjarkan viöskiptafræöingur, Helgi Scheving. Klukkuviðgerðir Geri viö flestar stærri klukkur, t.d. boröklukkur, skápklukkur, vegg- klukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039 frá kl. 18-23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Húsaviðgerðir Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum aö okkur múrverk úti og inni, leggjum snjóbræöslulagnir í bílaplön og göngum frá lóöum (hellulagnir o.fl.). Gerum viö sprungur meö viðurkenndum efnum. Höfum gröfu og körfubíl. Fagmenn. Greiösluskil- málar. Sími 51925. I holunni veröa þrjú rúm og ég ætla aö hafa gras yfir henni. n ik Já, félagar, ég ' hef unniðsleitu- j . laust í holunni | \ síöustutvo dagana... V ' fr I Kannski heföi ég átt aö bíöa | meö aö sýna ykkur holuna. \ Hún er ekki alveg tilbúin. ^ ~y---------------------" Qflfátf Þakviðgerðir. Tökum að okkur alhliöa viögeröir á húseignum: járnklæöningar, sprungu- viðgeröir, múrviögerðir og málningar- vinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýsti- þvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jóns- son, verktakaþjónusta. Húsbyggjendur, húseigendur. Tökum aö okkur múrverk úti og inni, leggjum snjóbræðslulagnir í bílaplön og göngum frá lóðum (hellulagnir o.fl.). Gerum viö sprungur meö viður- kenndum efnum. Höfum gröfu og körfubíl. Fagmenn. Sími 51925. Alhliða húsaviðgerðir. Tökum að okkur flestöll verk, utan- og innanhúss, s.s. bílaplön og hraunhellu- lagnir, get útvegað hraunhellur. Vanir menn. Ef þér líkar ekki vinnan full- komlega þá borgar þú ekkert. Látiö okkur líta á og gera tilboö. Uppl. í síma 78371 e.kl. 19. Ferðalög Feröalangar athugiö, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boöi. Hafið samband í sima 96-23657. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Líkamsrækt Höfum opnað sólbaösstofu aö Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni til kvölds, erum meö hina frábæru sólbekki, MA- professional, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sunna, sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamælir á perunotkun, sterkar perur og góö kæling. Sérklefar og sturta. Rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8—20, sunnudag 10- 19. Veriö velkomin. Sólbaðstofan Sólbær, Skólavörðustíg 3, auglýsir. Höfum bætt viö okkur bekkjum, höfum upp á að bjóða eina allra bestu aöstöðu fyrir sólbaösiökendur í Reykjavík. Þar sem góö þjónusta hreinlæti og þægindi eru í hávegum höfö. Þiö komið og njótiö sólarinnar í sérhönnuðum bekkjum meö sér andlitsljósi og Belarium súper perum. Arangurinn mun ekki láta a sér standa, veriö velkomin. Sólbær, sími 26641. Sólbaösstof a Siggu og Maddý, porti JL-hússins, sími 22500. Nýjar 20 minútna perur (Bellaríum S). Reynið viöskiptin. Sól-sny rting-sauna-n udd. Bjóðum upp á þaö nýjasta í snyrtimeð- ferö frá Frakklandi. Einnig vaxmeö- ferö, fótaaögeröir réttingu á niður- grónum nöglum meö spöng, svæða-' nudd og alhliöa líkamsnudd. Erum' meö Super Sun sólbekki og gufubað. Verið velkomin, Steinfríður Gunnars- dóttir snyrtifræöingur, Skeifan 3 c, sími31717v------- JL-Uifc*iw«ri Ljósatimar, ný 24 peru samloka. Sími 38524, Hjallalandi 29 kj. Spariö tíma, spariö peninga. Viö bjóöum upp á 18 mín ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá- iö 12, einnig bjóöum viö alla alminna snyrtingu og seljum út úrval snyrti- vara, Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fótsnyrtingu og fótaaðgeröir. Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Fyrirtæki Óska eftir meöeiganda í lítiö fyrjrtæki, helst konu, en þó ekki skilyröi. Veröur fariö meö sem trúnaðarmál. Svar sendist DV sem fyrst. Merkt „270”. Tapað -fundið Kvenveski tapaðist á laugardagsmorguninn 14. apríl á Lindargötu. Finnandi vinsamlega hringiöí sima 15165. Fundarlaun. Ýmislegt Tek að mér veislur, allt í sambandi viö kaldan mat, brauötertur, snittur, kalt borö, hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. i . . . . íslensk fyrirtæki 1984. Handbókin Islensk fyrirtæki 1984 er nú komin út. Bókin er um 1300 blaösíður aö stærö og hefur aö geyma: 1. fyrir- tækjaskrá, 2. umboöaskrá, 3. vöru- og þjónustuskrá, 4. erlendar vörusýning- ar, 5 skipaskrá, 6. Iceland today, kafla um Island fyrir útlendinga og leiöbeiningar á ensku fyrir erlenda notendur. Bókin kostar 1660 kr. og er hægt aö panta hana í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300.________________________________ Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánud., þriöjud. og miö- vikud., frá kl. 10—19 fimmtud. og föstud. og kl. 10—14 laugardaga. Sími 621177. Einkamál Þritug kona óskar eftir aö skrifast á viö fólk á svipuðum aldri. Þeir sem heföu áhuga á aö sinna þessu sendi bréf til DV merkt „Bréf 84”. Samtökin ’78. Muniö dansleikinn aö Brautarholti 6, síðasta vetrardag. Lesbíur — homm- ar, leitið frétta hjá símsvara samtak- anna. Sími 28539. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku. Sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli — lOlRe-ykjayík,. ..v.-.v.*.......w. Skemmtanir ^ Diskótekiö Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræöinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess aö annast dansstjórnina á fag- legan hátt meö alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öörum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæöi þjónustu okkar. Nemendaráö og ungmennafélög, sláiö á þráöinn og athugiö hvaö viö getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Diskótekið Taktur hefur nú aftur lausa daga til skemmt- anahalds. Góö dansmúsík af öllum geröum í fyrirrúmi nú sem áöur. Bók- ia:úr í símum 43542 og 82220, Kristinn. !TakturfyriralIa. Fermingarveislur. Fyrir allar stærri fermingarveislur bjóöum viö upp á dans- og skemmtana- stjórn sem felur í sér: hljómþýða kaffi/dinnertónlist, ýmsa smáleiki meö þátttöku gestanna og stuttar danssyrpur fyrir unglingana og full- oröna fólkiö, einnig afnot af hljómkerfi fyrir ávörp og slíkt. Þessi nýbreytni í þjónustu okkar hefur þegar mælst vel fyrir. Kynniö ykkur afar hagstætt verö og fleira í síma 50513. Diskótekiö Dísa. Vélritun Þaulvanur vélritari tekur aö sér heimaverkefni. Uppl. í •kíma 78099.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.