Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 20
IS 20 DV. MÁNUDAGUR16. APRlL 1984. HAFNIR Upplýsingar hjá Magnúsi B. Einarssyni. Simi 92-6958. BREIÐDALSVÍK Upplýsingar hjó Steinunni Arnardóttur, simi 97-5628. DJÚPIVOGUR Upplýsingar hjó Steinunni Jónsdóttur, simi 97-8916. Einnig eru aiiar uppiýsingar á afgreiðslu DV Þver- hoiti 11, sími27022. Við fljúgum án tafar- innanlands sem utan LEIGUFLUGÍjc^ Sverrír Þóroddsson \í&r) REYKJAVÍKURFLUGVELU ^ 28011 N_/ ÁHUGAVERT, EKKISATT? : «m .. n ÞU FJERÐ FERMINGAR- GJÚFINA HJÁ OKKUR Opið laugard. kl. 10 — 17. Opið sunnud. kl. 14—17. Hamraborg 12, |r« síS, Sendum í póstkröfu. EURDCARD Mál ekkjunnar sem fær ekki makalíf eyri hjá Líf eyrissjóði VR: Eign sjóðsins vegna sjóðfélagans nemur nú um 450 þúsund kr. Frétt DV um hiö óvenjulega mál sem upp er komiö hjá Lífeyrissjóöi verslunarmanna, þar sem ekkja ein fær ekki makalífeyri þar sem hún er aðeins 39 ára gömul, hefur vakiö nokkra athygli og allmargir lesendur DV hafa haft samband viö blaöið vegna þessa máls. Þaö sem þeir vilja helst vita er hversu há upphæö þaö er sem viðkomandi sjóöfélagi heföi borg- aö lífeyrissjóönum á þeim 26 árum sem hann var í sjóönum. „Þessi tiltekni sjóöfélagi hefur greitt 42 þúsund kr. til sjóösins sjálfur en at- vinnurekandi hans hefur greitt 64 þúsund kr. þannig að alls eru þetta 106 þúsund kr. Ef tekist heföi aö verðtryggja þessi iögjöld, miöaö viö laun, ætti sjóöurínn núna 705 þúsund kr. og er þá ekki reiknað meö vöxtum,- En lán til lífeyrissjóðsins hafa löngum verið óverötryggö og miöaö viö vexti af þeim lánum á sjóöurinn nú 450 þúsund kr. til þess aö mæta skuldbindingum vegna þessa manns,” sagöi Pétur Blöndal, forstjóri Lífeyrissjóös VR, í samtali við DV er við spuröum hann um inneign sjóöfélagsins hjá sjóönum. Pétur sagöi einnig aö í þessu sambandi væri rétt aö benda á aö Lífeyrissjóður verslunarmanna hóf fyrstur lífeyrissjóöa aö verðtryggja út- lán 1979 sem mun rétta þennan halla af þegar fram í sækir. Dygði í 3 ár og 3 mánuði „Ef makinn fengi óskertan maka- lífeyri þá næmi sá lífeyrir 138 þúsund kr. á ári. Það er því ljóst aö núverandi Frótt D V afmálinu. eign sjóðsins vegna þessa sjóöfélaga dugar til greiðslu makalífeyris í 3 ár og 3 mánuöi. Verötryggö eign (705 þúsund) dygöi aftur á móti í 5 ár og 1 mánuö. 39 ára kona á eftir ólifuö 42 ár aö meðaltali og ævilangur makalif- eyrir mundi kosta 5,8 milljónir,” sagöi ’ Pétur. Þá kom ennfremur fram hjá Pétri að ef sjötugur maður heföi átt sam- bærileg réttindi fengi hann 127 þúsund kr. á ári í lífeyri. Eign sjóðsins (450 þúsund kr.) dugar þá í 3 ár og 6 mánuði...” en sjötugur maöur getur vænst þess aö lifa i 12,5 ár aö meðaltali. Dæmiö er þvi ekkert sérlega aölaöandi,” sagöi hann. „Þaö er hlutverk lífeyrissjóös aö tryggja sjóðfélaga fyrir tekjumissi af völdum dauöa, örorku og elli. Niöur- staöa þessara útreikninga hér aö framan sýnir að menn þurfa að huga vel að því hvaö þeir vilja tryggja og hvað er ekki þörf á aö tryggja. Þaö er til dæmis ekki talin þörf á aö tryggja makalífeyri ævilangt til þrítugs barn- lauss karlmanns þó kona hans falli frá. Aftur á móti er verið að vinna aö reglugerðarbreytingum hjá lífeyris- sjóöi VR til aö milda þau skörpu skil sem leiða af því að makalífeyrir er háöur bamalífeyri,” sagði Pétur. -FRI. Klóaklykt að drepa kennara og nemendur á Akranesi: „MUNUM EKKITAKA UPP KENNSLU AÐ HAUSTI — nema viðgerð hafi farið fram” „Þaö var samþykkt á kennarafundi á mánudag aö skora á bæjaryfirvöld aö laga þetta fyrir haustiö annars treystu menn sér ekki til aö taka upp kennslu,” sagði Sveinn Kristinsson, trúnaöarmaöur kennara í Fjölbrauta- skóla Akraness, í samtali viö DV. Illt ástand hefur aö undanfömu veriö í Fjölbrautaskóla Akraness vegna bilunar í skolplögnum. Leggur fnykinn um allan skólann svo nær ólíft þykir þar inni. „Þetta hefur alltaf gosið upp með vissu millibili,” sagöi Sveinn. „Um þverbak keyrði fyrir nokkram dögum og komu þá menn frá bænum til að hreinsa lagnirnar svo aö eins og er er stundarfriður. Þeir losuöu stíflur svo aö í raun var þetta engin viðgerö. Skólahúsiö er tíu ára gamalt og sennilega eru lagnirnar í húsinu ónýt- ar. Viö gerum okkur fyllilega grein fyrir því að þetta er mikið verk sem ekki er hægt aö gera á nokkrum dogum. Þess vegna höfum við ákveðið aö klára aö kenna á þessari önn. Hins vegar er einhugur í mönnum aö þetta veröi lag- aö því þaö er engin aöstaöa til vinnu í húsi þar sem klóaklykt er aö drepa mann.” — Eraö þiö bjartsýnir á aö þetta verðilagað? ,,Já, við erum það,” sagði Sveinn Kristinsson. -KÞ. BARNALEIKTÆKI fyrir allskonar Itiksvctdi barna, bcrði við sambýlishús, sumarbústaði, Ieikvelli o.lI. ÍÞRÓTTATÆKI fyrir íþróttasali og íþróttavelli. Leitid upplýsinga Vélaverkstœði BERNHARQS HANNESSOHAR >I. Suðurlandsbraut 12. Reykjavik Sími 35810

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.