Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. 47 Utyarp Mánudagur 16. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög úr islenskum kvik- myndum. 14.00 Feröaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Fílharmóníusveitin í New York leikur „Facade”, svítu eftir William Walton; Andre Kostelan- etzstj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjæmested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson ræðir við Leó Kristjánsson jarðeðlisfræðing um bergsegul- mælingar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Siguröur Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson talar. 10.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ur minningum Ölafs Tryggvasonar í Arnarbæli; fyrri hluti. Kjartan Eggertsson tekur saman og flytur. (Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld á sama tíma). b. Karlakórinn Svanur syngur. Stjórnandi: Haukur Guðlaugsson. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. '21.40 Utvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur” eftir Jónas Aruason. Höf undur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (47). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.05 Kammertónlist. —, Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Mánudagur 16. apríl 10.00—12.00. Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00. ílægurflugur. Stjórn- andi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00. Á rólegu nótunum. Stjómandi: Arnþrúöur Karlsdótt- ir. 16.00—17.00. Laus í rásinni. Stjóm- andi: Andrés Magnússon. 17.00—18.00. Asatimi (umferðaþátt- ur).Stjórnandi: Júlíus Einarsson. Sjónvarp Mánudagur 16. apríl 19.35 Tomml og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Engin teikn af himni. (Fire- works for Elspeth). Breskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri Alvin Rak- off. Aðalhlutverk: Fiona Shaw, Barbara Leigh Hunt, Dinah Sheri- dan og David Langton. Ung stúlka, sem lengi hefur hugleitt að ganga í klaustur, afræöur að hlýða þeirri kollun. Aform hennar vekja furðu og mótbárur foreldra hennar, vina og unnusta. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.30 Henrik Ibsen — maðurinn og leikritaskáldið. II. Með lík í lest- inni. Heimildamynd um skáldjöfur Norðmanna, Henrik Ibsen, og verk hans. Umsjónarmaður Per Simoii- næs. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — norska sjón- varpið). 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Sjónvarp kl. 21.35: Engin teikn af himni — breskt sjónvarpsleikrit Þeir sem sárast sakna meistara Dave Allen munu sjálfsagt finna til tómleikatilfinningar í kvöld þegar íþróttir Bjarna Felixsonar eru búnar. Þá verður enginn Allen sem reytir af sér brandarana. Þeir þurfa samt ekki að örvænta svo mjög því það er ágætis sjónvarpsleikrit á dagskrá kl. 21.35. Fjallar þaö um unga stúlku sem lengi hefur veriö aö gæla viö þá hugmynd að ganga í klaustur. Einn góðan veðurdag vaknar hún sem oftar og tekur þá ákvöröun að þessi hugar- smíö hennar veröi framkvæmd. Ekki eru allir jafnhrifnir af þessari hugmynd og hún. Foreldrar hennar og vinir setja sig strax upp á móti þessu. Og svo er þaö unnustinn sem ekki er beint hrif inn af því aö missa kærustuna í klaustur. Það verður því eitthvað bruggað gegn þessari hugmynd. Leikritinu stýrir frægur kanadískur sjónvarps- leikstjóri sem lengi hefur unnið í Bret- landi, Alvin Rakoff heitir hann. Leikritið heitir á frummálinu Fire- works for Elisabeth, svo að viö birtum þessa mynd af flugeldum. Utvarp, rás 1, kl. 18.00: „Bergsegulmælingar aðalviðfangsefnið” — segir Þór Jakobsson veðurfræðingur sem sérað venju um Vísindarásina „I þessum þætti mínum verður að mestu leyti fjallaö um berg- segulmælingar á Islandi,” sagði Þór Jakobsson veðurfræðingur hjá Veður- stofu Islands í samtali viö DV en þáttur hans er á dagskrá útvarps kl. 18.00 í dag. „Eg fæ gest í þáttinn eins og oft áður og að þessu sinni er það dr. Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskóla Islands, sem leiöir hlustendur í allan sannleika um bergsegulmælingar á Islandi, en Leó hefur unniö mikið í sambandi við þær síðustu áratugi. Bergsegul- mælingar eru nokkuð fróölegt fyrir- bæri. Meö þeim er unnt aö ákvarða aldur jarðar og ýmissa hraunlaga allt að 15 milljónir ára aftur í tímann. Þá hafa segulmælingar komið sér vel viö hitaleit, í leit að heitu vatni, svo eitthvað sé nefnt,” sagði Þór Jakobs- son veðurf ræðingur. Bergsegulmælingar geta komið að góðum notum við leit að heitu vatni. í þætti Þórs Jakobssonar, Visinda- rásinni, verður rætt við dr. Leó Kristjénsson jarðeðlisfræðing um mælingar þessar. Rakvélar Pliilips rakvélarnar eru óum- deilanlegar. Það er sama livort litið er á gæði, útlit, verð eða úrval, Púilips er ávallt Pesti kost- urinn. Ódýrasta tveggja hnífa rakvélin kostar aðeins 1.998.- krónur. Stórglæsileg 3ja Imífa rakvél fyrir 880 volt og lileðsluraflilöður með bartskera kostar aðeins 3.990.- krónur, - og það er sann- kölluð eilífðarvél. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655 I dag verður hægviðri. og víða bjart á landinu en þykknar upp í kvöld með suðaustanátt sunnan- lands og vestan, slydda i nótt. Fram á miðvikudag verður suðlæg átt með úrkomu á sunnan- og vestanverðu landinu en yfirleitt þurrt norðanlands. hérog þar Island kl. 6 í morgun: Akureyri jsnjóél —3, Egilsstaðir snjóél —2, f j Grímsey snjóél —1, Höfn léttskýjað l —1, Keflavíkurflugvöllur léttskýj- I að —3, Kirkjubæjarklaustur létt- jskýjað —3, Raufarhöfn snjókoma j —1, Reykjavík léttskýjað —6, Sauðárkrókur snjóél —3, Vest- | mannaeyjar léttskýjað —3. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen (skýjað —2, Helsinki mistur 8, 1 Kaupmannahöfn rigning á síöustu- klukkustund 5, Osló þoka —1, j Stokkhólmur rigning 7. 1 Utlöndkl. 18ígær: Algarveþoku- móða 19, Amsterdam mistur 9, Aþena heiðskírt 15, Berlín skýjaö 20, Chicago rigning 6, Glasgow úr- koma í grennd 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) léttskýjað 16, Frank- furt skýjað 18, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 21, London alskýjað 9, Los Angeles heiðskírt 19, Lúxemborg skýjað 15, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) skýjað 20, Mallorca (og Ibiza) þokumóða 14, Miami skýjað 24, Montreal rigning 9, Nuuk léttskýj- að —9, París skýjað 15, Róm al- skýjað 14, Vín léttskýjað 17, Winni- pegheiðskírt 11. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 75 - 16. APRlL 1984 ,KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi DoHar 29,140 29,220 29,010 Pund 41,488 41,602 41,956 Kan.dollar 22,763 22,825 22.686 Dönskkr. 3,0098 3,0180 3.0461 Norsk kr. 3,8414 3,8520 3,8650 Sænsk kr. 3,7244 3,7347 3,7617 Fi. mark 5,1694 5,1836 5,1971 Fra. franki 3,5929 3,6027 3,6247 Belg. franki 0,5405 0,5420 0,5457 Sviss. franki 13,3468 13,3834 13,4461 Holl. gyllini 9,7966 9,8235 9,8892 VÞýsktmark 11,0546 11.0850 11,1609 it. líra 0,01786 0,01791 0,01795 Austurr. sch. 1,5705 1,5748 1,5883 Port. escudo 0,2171 0,2177 0,2192 Spá. peseti 0,1941 0,1947 0,1946 Japanskt yen 0,12955 0,12990 0,12913 Írskt pund 33,836 33,929 34,188 SDR (sérstök 30,8097 30,8946 dráttarrétt.) (Símsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.