Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Datsun dísil ’77. Til sölu Datsun dísil, ný vél, ný dekk og nýryöbættur og sprautaður. Verö 170— 180 þús. Uppl. í síma 66397, laugardag og sunnudag og á kvöldin. Volkswágen bjalla 1300 árg. ’73, með góöum 1200 mótor. Uppl. í síma 93—1015. Bronco árg. ’72 8 cyl., beinskiptur með aflstýri. Góður bíll sem þarfpast lagfæringar. Verð til- boð. Uppl. í síma 29663 eftir kl. 18. Vauxhail Viva ’66 til sölu, skoöaður ’83, vel með farinn. Aukavél, nothæf í varahluti, og gírkassi fylgja. Verð skv. samkomulagi. Uppl. í síma 71825 eftir kl. 18 næstu daga. VW1200 árg. ’71 tii sölu, gangfær en þarfnast smálagfæringar. Selst á kr. 12 þús. staðgreitt. Sími 24168. Oldsmobile dísil. Tilboö óskast í Oldsmobile Cutlass, skemmdur að framan eftir ákeyrslu. Bíllinn er með öllu (svo sem rafdrifnar rúður, læsingar og sæti). Vél upptekin hjá Sambandinu. Skipti koma til greina. Til sýnis á Hjólbaröaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2 A, sími 15508. Til sölu Ford Bronco sport árg. 1974, þarf að gera upp bretti og fleira. Uppl. í síma 51210. Jeep C J 5. Til sölu 8 cyl., 350 cub. Chevrolet, vökvastýri, upphækkaður með stál- húsi, lítið keyrður. Uppl. í síma 76397 á kvöldin. Toyota Cressida station árg. ’78. Ekinn 68.000, útvarp, segul- band, vetrar- og sumardekk, nýlakk- aður, mjög góður bíll. Verð 180 þús., skipti möguieg á ódýrari. Uppl. í síma 22584. Lada 1500 árg. ’78 til sölu, ekinn 59 þús. km, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 51625 eftir kl. 17. Taunus 17M árg. ’70 til sölu. Vél 6 cyl., í góðu standi. Verð 25 þús. Greiðslukjör: 10 þús. út og 5 þús. pr. mán. Uppl. í síma 11085 eftir kl. 18. Kjarakaup. Nú er tíminn til að fá sér sumarfarar- tækið. Skodabifreið, smíöaár 1978, í boði á tækifærisverði. Ekki missir sá er fyrstur fær. Hringið í síma 41133. Bílasala Garðars. Datsun Laurel dísil 2,8 1983, ekinn 52 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, afl- bremsur, topplúga, ailur í rafmagni. Toppútgáfa af bíi. Misstu ekki tækifær- ið. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Austin Allegro árg. ’77 til sölu. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45501. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’72. Uppl. í síma 45059. Volvo 144 árg. ’70 til sölu, ekinn 156 þús. km, vínraúður, gott lakk, góður bíll, skipti á ódýrari Toyotu. Uppl. í síma 71081 eftir kl. 17. AMC Sportabout ’71 til sölu, Mercedes Benz 280 ’69, Volvo 144 ’67, bílarnir þarfnast viðgerða, góð kjör á ódýrum bílum, ýmis skipti t.d. á hljóm- tækjum og video. Uppl. í síma 79850 milÚ kl. 19 og 23 næstu 4 kvöld. Til sölu 350 cub. vél + sjálfskipting. Til sölu 35 cub. vél meö 4ra hólfa biöndungi og 400 turbo sjálfskiptingu, er í góðu standi, úr Chevrolet Suburban árg. ’76, er í bíln- um. Uppl. í síma 73376. VW1303 órg. ’74 til sölu, skoöaður ’84. Gtvarp og segulband fylgja. Á sama stað er hálfsmíðað hjól- hýsi til sölu. Uppl. í síma 66240. Benz 2501976. Til sölu M. Benz 250 árg. ’76 (nýja lagið), sóllúga, sjálfskipting, aflstýri. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 18531. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður upp á bjarta og rúmgóða aöstöðu til að þvo, bóna og gera við. öll verkfæri + lyfta á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9— 22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4 Hafnarfirði, sími 52446. BMW 320 árg. ’82tilsölu, ekinn 26 þús. km. Verö 430 þús. Skipti á bíl ca 150 til 200 þús. Uppl. í síma 45875. Honda Civic ’83 tU sölu, fallegur bQl, ekinn 13 þús. km, verð 290 þús. og bein sala. Uppl. í síma 77116 eftir kl. 19. Tveir ódýrir bQar. Til sölu er Sunbeam 1600 árg. ’75, verð kr. 25.000, einnig Cortina 1600 árg. ’71, verð kr. 15.000. TU greina koma skipti á video eöa hljómtækjum. Uppl. í síma 43346. Daihatsu Charmant tU sölu árg. ’78, ekinn 79 þús. km, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 77061 eftir kl. 19. Datsun Sunny coupé tveggja dyra árg. ’81 tU sölu, ekinn 39 þús. km, grænsanseraöur. Uppl. í sím- um 31772 og 74454 á kvöldin. Mercedes Benz, Toyota, Volvo, Mini. TU sölu Mercedes Benz 300 dísQ árg. ’82, sjálfskiptur, vökvastýri og Mercedes 240 dísil árg. ’79, sjálfskipt- ur, vökvastýri, Toyota Crown dísil árg. '81, beinskiptur, vökvastýri, Volvo 244 DL árg. ’81, sjálfskiptur, vökvastýri og Austin Mini árg. ’79. Uppl. í síma 76656 fyrir hádegi og eftir kl. 19. Tveir disilbUar, Toyota Landcruiser dísil árg. ’77 og OldsmobUe Cutlass árg. ’74 með 1980 módel af dísU vél. Uppl. í síma 28024 eftirkl. 17. GuUfalegur VW1200 L til sölu árg. ’77, nýsprautaður meö 2ja þátta lakki, (metal lakk), vél nýyfirfarinn, ný kúpling, nýr hljóðkút- ur og bremsur, og margt fl„ algjörlega ruðlaus. Uppl. í síma 46218. Plymouth station. Til sölu er Plymouth station Sport Surban, í toppstandi, 8 cyl., sjálfskipt- ur, óryðgaður og ósUtinn bUl. Verð 75 þús., skipti á ódýrari koma tU greina. Uppl. í síma 16372 miUi kl. 17 og 22. Saab 96 árg. ’72 tU sölu, verð 25 þús. Á sama stað er til sölu gír- kassi úr Fiat 125. Uppl. í síma 15703. Mazda 929 st. Deluxe, úrvalsbifreið, tU sölu. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79615 eftirkl. 18. Volvo 244 GL tU sölu, árg. ’81, sjálfskiptur, brúnsanseraður, vökvastýri og læst drif, útvarp og segulband, ekinn 60 þús. km. Tek ekki bQ upp í. Uppl. í síma 93-8358, eftir kl. 19 á kvöldin. Escort sport. Til sölu Escort sport árg. ’73, þýskur, lítur vel út, skoðaöur ’84, verð 30 þús., 20 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 73579 eftirkl. 19. Stórglæsilegur Mitsubishi Lancer 1400 EL árg. ’77, ekinn aðeins 65 þús. km, dekurbíll og verðið er þaö besta, aðeins 95 þús. kr. sem má greiða með 40 þús. út og afganginn á 6 mánuðum. Uppl. ísíma 92-6641. VW rúgbrauð með gluggum, árg. ’71 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 76590. Ford Cortina 1600 árg. ’76 til sölu, vel útlítandi, tU greina kemur að skipta á bU árg. ’81 tU ’82. Uppl. í síma 31176. 4*flar óskast Óska að kaupa bU á verðbilinu 10—30 þús. staögreitt, ekki eldri en árg. ’74. Má þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í símum 22025 og 52598. Málverk. VU skipta á málverkum eftir íslenska málara og á bU sem mætti þarfnast .lagfæringar, á verðbilinu ca 20—80 þús. Uppl. í sima 22025 á skrifstofu- tíma. Lada 1500 tU 1600. Vantar lítið keyrða Lödu, ca ’81 til ’82, i toppstandi. Staðgreiösla. Uppl. í síma 44709 eftirkl. 18. Traustar mánaðargreiðslur. Vil kaupa góðan bíl á slíkum kjörum, ekki eldri en árg. ’76 nema sérlega vel meö farinn. Uppl. í síma 23480. Óska ef tir Mözdu 323 árg. ’79 til ’80 SP, 3ja dyra, vel með far- inni. Uppl. í síma 30637 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa bil með jöfnum og öruggum mánaðar- greiðslum, 10 þús. kr. á mánuði, flestar gerðir koma til greina, má þarfnast einhverrar viðgerðar. Uppl. í síma 46218. Óska eftir góðum skoðuðum bU ’84, í toppstandi. Staðgreiðsluverð 25 tU 30 þús. Aðeins góður bUl kemur tU greina. Uppl. í síma 11993. GamaU, góður bUl óskast. BUl á að giska 1960 tU ’75 óskast. Allar teg. fólksbQa hugsanlegar, stað- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 17482 eftir kl. 19 næstu daga. Óska ef tir Fiat 1321600 tU niðurrifs eða vél úr sama bU sem má greiðast eftir 1 mánuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. • H—449. Kaup — skipti. Oska eftir 65—75 þús. kr. bU eða VHS videotæki í skiptum fyrir Fiat 125 P árg. ’78 + miiligjöf. Uppl. í síma 78251. Húsnæði í boði | Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2. hæð. Mjög lítil einstaklingsíbúð tU sölu í Norðurmýri. Verð 230 þús. kr. miöað við staðgreiðslu. Uppl. í símum 621188 og 22241 frákl. 13 tU 17. Góð 4ra herb. íbúð tU leigu strax tU 1. ágúst. Uppl. eftir kl. 20 í síma 75917. Tilleigu erí3mán. frá 1. maí rúmgóð 5 herb. íbúð á góðum stað í bænum. TUboð sendist aug- lýsingadeild DV merkt „303”. Til leigu lítið risherbergi við Lönguhlíð. Uppl. í síma 22505 eftir kl. 15. Tii leigu frá maíbyrjun lítil 2ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudagskvöldiö 18. apríl merkt „Miðbær í maí”. 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. júní nk. við Háaleitis- braut. Tilboð merkt „Góður staður” sendist tUDV. 4ra til 5 herbergja íbúð í Hólahverfi tU leigu, fyrirfram- greiðsla sem mest. Sími 78913. Sumaríbúð. I Reykjavík er tU leigu rúmgóð 4ra herbergja íbúð frá 20. maí til 20. ágúst. Er á rólegum stað nálægt miðbænum, húsgögn fylgja. Fyrirframgreiðsla ekki aðalatriðið. Tilboð merkt „Friðsamir nágrannar” sendist DV fyrir mánaðamót. Tveggja herbergja, ca 65 ferm íbúð á jarðhæð, til leigu. Sér inngangur og hiti. TUboð er greini fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV fyrir 19. aprQ, merkt „Hlíðar”. Húsaleigufélag ReykjavUcur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2. hæð, er íbúöamiðlun sem sér um útvegun á húsnæði af ÖU- um stærðum til leigu eða sölu fyrir fé- lagsmenn. Húsakaupasjóður félagsins er aö hefja starfsemi, nánar auglýst síðar. Nýir félagsmenn velkomnir. Húsaleigufélag ReykjavUcur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, 2. hæð. Opið frá kl. 13-17. Símar 621188 og 22241. | Húsnæði óskast Einstæður faðir óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Öruggar, fyrirfram mánaðargreiöslur. Allar nánari uppl. í símum 13514 og 31903 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Óskum eftir 2ja til 4ra herb. íbúð frá 1. júní, helst í Hólahverfi, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 73492 eftir kl. 16.30. Þroskaþjálfanemi, Reglusöm, 27 ára gömul stúlka óskar eftir lítUli íbúð strax eða fyrir 1. júní. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg og skUvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 12102 (eða 42057). Óskum að taka á leigu 4ra herbergja nýlega og góða íbúð. Mánaðargreiðslur ca 10 þús., ca hálft ár fyrirfram. Góð meðmæli. Nánari uppl. gefur Guðbjörg í síma 74011. 2 stúlkur, 26 ára, í fastri vinnu, óska eftir íbúð, miðsvæöis í Reykjavík. Heitum reglu- semi og góðri umgengni. Uppl. í sím- um 35407 og 27064 eftir kl. 17. Ibúðaskipti í Lundi í sumar. Viljum skipta á 5 herbergja íbúð og íbúð í Reykjavík frá 15. júní og út júlí í sumar. BUaskipti koma einnig tU greina. Uppl. í síma 46—46111880 (Sví- jjóð). Gott herbergi á Laugarásvegi 53 er tii leigu. Húsgögn og snyrting. Tilboö sendist DV fyrir há- degi 18. aprU merkt „Gott herbergi 340”. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skUvísum greiðslum heitið og staðið við það. Upplýsingar í síma 29553, Guðný eða Kristján, eftir kl. 17. Laugameshverfi. Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð í Laugarneshverfi. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 20. Par i námi, utan af landi, óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 84391 eft- ir kl. 20. Við erum par með 6 ára bam, okkur vantar íbúð, 2ja, 3ja eöa 4ra her- bergja. Við getum ekki borgaö háa leigu en lofum öruggum mánaðar- greiðslum. Má þarfnast lagfæringar. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 20430 á daginn og 18568 eftir kl. 17. Óska eftir bQskúr á leigu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—287. Óska ef tir góðri íbúð á leigu fyrir 15. maí. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Vinsaml. hringið í síma 39148 eftir kl. 18. Hjón með þrjú böm óska eftir 4ra herbergja íbúð, þyrfti að vera laus í maí. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72217. Hollensk stúlka, jarðfræðinemi, óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrti- aðstöðu frá 1. maí—15. ágúst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—196. Starfsmaður vestur-þýska sendiráösins óskar að taka á leigu ein- býiishús, raðhús eða sérhæð á stór- ReykjavUcursvæðinu. Uppi. í síma 19535 og 19536 á skrifstofutíma. Miðaldra hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 73698. Ljósmóðir með 1 barn óskar eftir íbúð til leigu í lengri tíma. Skilvísum mánaðargreiðslum og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 34676. Reglusamt ungt par óskar eftir að taka á leigu 2—3ja her- bergja íbúð frá 1. ágúst, helst í nágrenni Háskóla Islands. Skipti á 3ja herb. íbúð á Isafiröi möguleg. Uppl. í síma 94-3957 mUli kl. 17.30 og 19.30. Ung hjón, starfsmaður sjónvarps” og háskóla- nemi, með ársgamalt barn, óska eftir 3ja herbergja íbúð (eða stórri 2ja herb.) sem fyrst. Höfum góð meðmæli. Uppl. í síma 23976. Tveggja herbergja íbúð óskast. Par í KHI óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 53221. ÁbyggUegt par með vært ungbarn óskar eftir íbúð strax eöa síðar í gamla bænum. Lofum öliu sem aðrir gera og stöndum við það. Húshjálp og viðhald hvers konar er alveg sjálfsagt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—499. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stærðum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Qpiðfrákl. 13—17. ... , . .. Myndlistarkona með 10 ára dóttur óskar eftir rúmgóðri íbúö á leigu, helst í austurbæ. Uppl. í heimasíma 23218 eða 19821 (skóla). Ríkey. Kona með 1 barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Upp- lýsingar í vinnusíma til kl. 16.00, sími 19466, Hugrún. Atvinnuhúsnæði 40 til 60 f erm húsnæði óskast strax undir teiknistofu. Uppl. í síma 24030 daglega. Til leigu 125 ferm iðnaðarhúsnæði við Fossháls. Malbik- ,uð bQastæði. Húsnæöiö er allt nýmál- aö. Uppl. í síma 687160. Húsnæði, 150 fermetrar, undir hreinlegan og hljóölátan iðnað óskast. Uppl. í síma 82736, 33220 og 21754. 50 til 100 ferm iönaðarhúsnæði óskast á leigu. Uppl. í síma 46528 og 35246. Vélaleiga og húsaviðgerðaþjónusta óskar eftir 100—150 fm iönaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. TU greina kemur að ganga frá eða lagfæra hús- næðið. Uppl. í síma 51925 eftir kl. 19. Hlíðar—nágrenni. Oskað er eftir upphituöum bílskúr eða iðnaðarhúsnæði, 35—50 ferm, fyrir, snyrtilegan hljóðlátan iðnað. Engin af- greiðsla. Öruggar greiöslur. Uppl. í síma 12729. Atvinna í boði Kona óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—305. Vön afgreiðslustúlka óskast í bóka- og gjafavöruverslun frá kl. 9— 14. Þarf að hafa góða framkomu. Uppl. ísíma 37494. Blaðamaður óskast á tímarit um sportveiði. Blaðamaður óskast á sportveiðiblað í hlutastarf, gott ef hann gæti tekiö myndir. Oreglu- legur útgáfutími ennþá. Leitum að manni sem stundar sportveiði eða hefur áhuga á henni, má vera úti á landsbyggðinni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—366. Fjölhæfur. Oskum eftir liprum og laghentum manni til aö annast útkeyrslu og viðhaldsvinnu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Stundvísi og reglusemi áskilin. Við bjóðum upp á húsnæði, lif- andi starf og góða vinnuaðstöðu. Skrif- legar umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist fyrir 28. aprQ. Brauðgerðin Krútt, Aðalgötu 9, Blönduósi. Eldri mann vantar húshjálp. Sími 15863, Tjarnarból 2. Ráðskona óskar á heimUi í sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—423. Afgreiðslumaður óskast í bílavarahlutaverslun, helst vanur, skemmtilegt starf fyrir áhugasaman mann. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist DV merkt „Af- greiðslumaöur 419”. Innflutningsverslun óskar eftir manni á miðjum aldri tQ snúninga. Bíl- próf áskiliö. Umsóknir sendist DV fyrir 18. aprQ merkt „Starf 266”. Atvinna óskast Atvinnurekendur, stórir eöa smáir. Eg er tæplega 19 ára og vantar gott og áhugavekjandi starf við mitt hæfi. Starf sem tengist rafmagni eöa sölumennsku væri ákjósanlegt en aUt væri vel þegið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—152. 28 ára maður óskar eftir vinnu, hefur meira- og rútupróf, er einnig með vinnuvélaréttindi. Húsnæöi óskast á sama stað. Uppl. í síma 98-1677.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.