Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 42
■ TOLLVÖRU ^GEYMSIAN Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. Reykjavík verður hald- inn í Átthagasal Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. apríl 1984 og hefst hann kl. 16.30. Dagskrá: 1. Samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillaga um innköílun eldri hlutabréfa og útgáfa nýrra í þeirra stað. 3. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 4. Lagabreytingar. 5. Önnurmál. Stjórnin. BIFREIDADEILD SAMBANDSINS HJOLBARÐASALA HOFÐABAKKA 9-SIMI 83490 UC3B GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM „VÖRUBIFREIÐAEIGENDUR" „VERKTAKAR" Eigum á lager margar stæröir af hjól- böröum, svo sem: 900x20 12 plF 900x20 14 pl A 1000x20 14 plF 1000x20 14 pl A 1100x20 14 plA ákr. 9.757,- á kr. 12.202,- á kr. 11.856,- á kr. 11.856,- á kr. 14.203,- Eigum einnig fleiri stæröir af hjólböröum áhagstæöu verði. Athugiö hagstæö greiöslukjör. MELKA - vinsælasta herraskyrtan á Norðurlöndum. 70/30 bómull/poiyester. Verðið afar hagstætt - gæð- in frábær. SLÆR ÖLL SÖLUMET Stærðir 36 til 46. Auðveld í þvotti — þarf ekki að strauja. Hamraborg Kopavogi w Simi462CX)_________ Mióvanqi Hafnarfirói Simi 53300 l ..........i............................../ DV. MÁNUDAGUR16. APRÍL1984. Skýrsla Staðarvalsnefndar um náttúrufriðun við Húsavík: Tillögur um að friða 12 svæði DV-mynd. Frá Jóni Baldvini Halldórssyni, blaðamanui DV á Akureyri: Staðarvalsnefnd um iðnrekstur hefur látið gera umfangsmikla skýrslu um náttúrufriðun og möguleika við Húsavík og var skýrslan unnin af Núttúrufræðistofnuninni ú Akureyri. I þessari skýrslu eru m.a. gerðar til- lögur um 12 verndarsvæði í núgrenni Húsavíkur. Þessi svæði eru: Laxúr- ósar, Ærvíkurbjörg, Rauðku- björg/Kaldbaksnef, Kaldbaksnúpur, Þorvaldsstaðagil/Skógargerðiskatlar, Botnsvatn. Húsavíkurfjall, Húsavíkur- höfði/Laugardalur, Bakkahöfði, Bakkahöföi/Höfðagerðissandur, Reyð- arárgil/Tröllagil, Lundey, Ey- vík/Köldukvíslargil og Tjörneslaugin. Tvö þessara svæða eru þegar ú nútt- úruverndarskrú, Laxúrósar og Tjör- neslaugin. Gerðar eru tillögur um frekari rann- sóknir á lífríkinu við Húsavík áður en teknar verði úkvaröanir um staðsetn- ingu iðjuvers þar. Til dæmis þarf að gera athuganir til aö ákvarða dreif- ingu loftmengandi efna, einnig ú sjúvarboröi við flóann til að kanna lag- skiptingu og strauma. Þar aö auki er talið aö vanti upplýsingar um lífríki sjúvarins og landlíf og sögulegar minj- ar svo sem eyöibýlatættur þarf að skoöa nánar. Einnig sé eölilegt aö könnuö verði félagsleg úhrif hugsan- legs iðjuvers á aöra atvinnuvegi sem fyrireru. Frú Húsavík. Fagurt landslay Skýrslan er 167 bls. aö stærö og meg- inkaflarnir heita Landlýsing, Jarö- fræði, Veöurfar, Lífríkið, Landnýting, Söguminjar og Vemdun. Fjölmargar ljósmyndir og kort eru til lýsingar ú efninu. 1 ágripi af niöurstöðum segir aö á könnunarsvæðinu sé víöa fagurt lands- lag, einkum viö Botnsvatn og fram meðströndinni. Jarösaga svæðisins sé einstaklega athyglisverö og margt um jarðfræði- legar minjar. Gróöurfar sé margvís- legt og flóran fjölbreytt. Allmikiö fuglalíf sé viö ströndina og fjöru- og sjúvarlíf auðugt. Landiö sé vel falliö til búskapar og búrækt mikil. Lögö er úhersla ú vemdun Botnsvatnssvæðis- ins.Lundeyjar og Bakkahöföa svo og strandarinnar yfirleitt. Talið er mikil- vægt aö hafa í huga viö val nýrra atvinnugreina og staðsetningu mann- virkja að hefðbundin landnýting (búskapur) er mest skammt frú ströndinni og ú grunninu þar fyrir framan (veiöar). Þeir sem unnu skýrsluna voru Þór- oddurF. Þóroddsson, Helgi Hallgríms- son, Þórir Haraldsson, Olafur R. Niel- sen og Jóhannes Bjömsson. -FRI Frá keppni kjördæmismóts í skólaskák á Norðurlandi vestra: Ungir og áhugasamir keppendur A vegum Skúksambands Islands em háð ýmis skákmót, þ.ú m. skóla- skúkmót, sýlsuskákmót, kjördæmis- mót o.fl. Undanrásum i Islandsmótinu í skólaskúk var þannig húttað að t.d. ú Norðurlandi vestra og Strandasýslu tóku 23 skólar þátt í keppninni, 262 keppendur í- yngri flokki (1.—6. bekkur) og 162 í eldri flokki (7.-9. bekkur). Síöan keppa sigurvegaramir á sýlsuskúkmótum og 2 efstu úr hverri sýslu kepptu ú kjördæmismótinu. Laugardaginn 24. mars sl. fór fram kjördæmismót Norðurlands vestra í skólaskúk á vegum Skúksambands Is- lands aö Húnavöllum í Austur-Húna- vatnssýslu. Kjördæmisstjóri skúkmótanna ú Norðurlandi vestra er Eggert J. Levy,' skólastjóriú Húnavöllum. Mótsstjóri ú kjördæmismótinu var Skarphéöinn Guömundsson, Siglufirði. Keppendur komu víða að. Sigl- firðingamir tveir er mættu til keppni komu súu og sigruöu hvor í sínum flokki. I eldri flokknum sigraði Púll Jónsson, hann er 15 úra gamall. Hann er sterkur skákmaöur og hefur staöiö sig mjög vel. Lenti í 2. sæti yfir landiö í Islandsmótinu í skólaskúk síðastliöiö ár og fór úsamt sigurvegaranum til Danmerkur til keppni. I ööm sæti varð Sauðkrækingur, Erlingur Jensson. Hann sagöist stööugt keppa aö því aö komast í 1. sætið en Púll hopaöi þar hvergi. 13ja sæti lenti Unnar Yngvars- son, Sólheimum A-Hún. I yngri flokknum lenti í 1. sæti Sigurður Gunnarsson, 12. úra gamall, bráöefnilegur skákmaður, hann lenti í 7. sæti í Islandsmótinu i skólaskák siö- asta ár. I ööru sæti lenti Rúnar Einars- son, Hvammstanga, og í 3ja sæti Þröstur Askelsson, Hólmavík. Rannveig/BIönduós. ■ _ i \ " mt * mBm/L A ) m ■■ Hópmynd af þútttakendum, mótsstjóra og kjördæmisstjóra. DV-myndir Eysteinn Jóhannsson. Níu manns frá RKÍá friðarfundi fNoregi Um helgina var haldin í Sundvollen í Noregi rúöstefna um friðarmúl sem norrænu Rauöa kross félögin stóðu fyr- ir. A rúðstefnunni var reynt aö sam- ræma aðgeröir norrænu Rauða kross félaganna. Níu manns sútu þessa rúð- stefnu frá RKl. Dagana 2.-6. september nk. verður haldin í Mariehamn á Álandseyjum al- þjóöa friöarrúöstefna Rauða krossins. Gert er ráö fyrir aö rúöstefnan veröi sótt af æöstu fyrirliðum Alþjóða rauöa krossins og f ulltrúum 100 landsfélaga. Mun þessi ráöstefna fjalla um aukna virðingu fyrir alþjóölegum mannréttindamálum. Hún mun einnig taka fyrir nauösyn ú vemdun óbreyttra borgara ú ófriðartímum. Sig.A.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.