Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 3
DV. MÁNUDÁGUR16. APRÍL1984.' 3 Sendibílstjórar mótmæla Upi 90 sendibílstjórar óku farartækjum sínum i fylkingu um bæinn á laugar- dag til að mótmæla því sem þeir segja að sé inngrip leigubílstjóra í þeirra verksvið, með því að leigubQstjórar flytja pakka um bæinn. Óku sendibQ- stjóramir, sem bér sjást leggja af stað í Síðumúlanum, víðsvegar um bæinn, m.a. frambjá leigubQastöðvum, í lögreglufylgd. Sigurður Jónsson, for- maður Trausta, félags sendibQstjóra, sagði í viðtali við DV í gær að ekki væru frekari aðgerðir fyrirbugaðar í bQi. DV-mynd S. Við bjóðum hinar vin- sælu OASIS-íbúðir og HOTEL REGINA MARIS við GLYFADA ströndina, skammt fyrir utan AÞENU. Glæsilegar íbúðir og hótel í SANTA PONZA, MAGALUF og ARENAL. Brottför alla þriðjudaga Fáið nánari upplýsingar á skrifstofu okkar Feröaskrifstofan Laugavegi 66 Sími. 28633 Harður árekstur varð í fyrra- dag á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu. Farþegi i öðrum bíinum, Öfrísk kona, var flutt á fæðingardeild en við athugun þar kom í Ijós að meiðsli hennar voru minni en á horfðist og ekk- ert amaði að barninu. DV-mynd S. Þórhallur Vilmundarson prófessor Hver var hetjan íhólminum? Fyrirlestur Þórhalls Vilmundarsonar í kvöld I kvöld kl. 20.40 flytur Þórhallur Vil- mundarson prófessor fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla lslands og nefnist hann Hver var hetjan í hólminum? I fyrirlestrinum verður einkum fjallaö um Haröar sögu en einnig verður vikiö aö Grettis sögu og Gísla sögu Súrssonar. Rætt veröur um uppruna og tQurö Harðar sögu og reynt aö svara spumingunni í heiti fyrir- lestrarins. örnefni mun bera á góma og vikið verður aö sundi Helgu og Grettis. Myndir verða sýndar tU skýringar. Ollumerheimiliaögangur. -óbg. SÓLSKINSBÍLLIIMN Sunny þýðir sólríkur og þess vegna köllum við hjá Ingvari Helgasyni. Nissan Sunny sólskinsbíl- inn. Sólskinsbíllinn á líka ríkulega skilið svo fal- legt nafn. Ekki bara af því að hann er óumdeilan- lega mjög fallegur bíll, heldur líka vegna þess að hann er tæknilega einhver fullkomnasti bíll sem almenningur á völ á að eignast. Sólskinsbíllinn er framhjóladrifinn, 5-gíra með 1500 cc ohc vél sem vakið hefur mikla undrun og aðdáun fyrir snerpu (84 hestöfl) og sparneytni (4,8 1 á hundraðið á 90 km hraða). Bíllinn er með fullkominni sjálfstæðri gorma- fjöðrun á öllum hjólum og 17,5 cm undir lægsta punkt, sem gerir bæði skíðaferðirnar og sumar- ferðalögin skemmtileg og pottþétt. Láttu þitt eigið ímyndunarafl ráða ferðinni við að velja þér bíl nákvæmlega samkvæmt þínum eigin óskum því að sólskinsbíllinn er til í 14 gerðum. Við tökum allar gerðit eldri bíla upp í nýja. Þú kemst í sólskinsskap þegar þú sérð verðið á sólskinsbílnum. 2 INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.