Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir i Einar Þorvarðarson úr Val og FH- ingarnir Kristján Arason og Þorgils Ottar Mathiesen fengu viðurkenningu í gærkvöldi í Hafnarfirði. Einar var kjörinn besti markvörður úrslita- keppninnar um íslandsmeistaratitil- inn, Kristján var kjörinn besti varnar- leikmaðurinn og Þorgils Ottar besti sóknarleikmaðurinn. -SOS. Þorglls Ottar Mathiesen. Kristján Arason. Einar Þorvarðarson. sigurgongu Saw&Ö®* ji vann sigur 27-25 í fjörugum leik í Hafnarf irði i gærkvöldi Sunnudagur: Valur—Stjaman FH—Víkingur 1980—82 — undir stjórn Bogdan lands- liðsþjálfara. Þrátt fyrir tapið í gær er árangur FH-inga glæsilegur — þeir hafa haft mikla yfirburði í vetur enda var gleöi þeirra mikil þegar þeir hömpuðu Islandsbikarnum í fyrsta skipti í átta ár í gærkvöldi. Kristján Arason lék ekki með FH- liðinu þar sem hann var meiddur á fæti. Urslit uröu þessi í lokaumferð efpi hluta 1. deiidarkeppninnar í hand- knattleik: Föstudagur: FH—Stjaman Valur—Víkingur Víkingar bundu enda á sigurgöngu FH-inga i gærkvöldi i Hafnarfirði þar sem þeir lögðu FH að velli 27—25 í fjörugum leik. FH-ingar léku því 25 leiki án taps i 1. deildarkeppninni og náðu því ekki að slá út met Víkings, sem lék 39 leiki án taps i íslandsmóti Alfreð Gíslason og félagar hans | hjá Essen héldu efsta sætinu í v- | þýsku 1. deildarkeppninni í hand- I knattleik — þegar Essen vann | góðan sigur 21—14 yfir Göpping- ■ en á laugardaginn. Grosswald- | stadt, sem er með 36 stig eins og | Essen, en lélegri markatölu, vann Schwabing 22—16. Schwab- | ing er í þriðja sæti með 32 stig en ■ nú eru aðeins eftir tvær umferðir I í V-Þýskalandi. Sigurður Sveinsson og félagar ■ hans hjá Lemgo töpuðu 24—26 í I Gunzburg og er Lemgo svo gott * sem fallið. -SOS. . Lokastaðan varð þessi: 12 11 0 1 350-287 22 12 5 1 6 297-301 11 12 4 2 6 286-288 10 12 1 3 8 268-325 5 FH Víkingur Valur Stjarnan Guðmundur Magnússon — fyrirliði FH, sést hér hampa tslandsbikamum. Myndir: Öskar öra Jónsson. Jónas P.íslands- meistari í snóker Jónas P. Erlingsson varð íslandsmelstari í snóker 1984 er hann vann sigur 6—2 yfir Ágústi Ágústssyni í úrslitaleik. Sigur Jónasar kom skemmtiiega ú óvart þar sem hann var ekki í iandsliðinu í „billiard”, sem keppti í Englandi á dögunum. Guðni Magnússon varð í þriðja sæti — vann Ásgeir Guðbjartsson 5— 1. Guðni sió Islandsmeistarann 1983 Kjart- an Kára Friðþjéfsson út i fyrstu umferðinni. -SOS. 34-19 27-23 Laugardagur: FH-Valur Víkingur—Stjarnan Einar, Kristján og Þorgils bestir Heynckes Star Litur: blátt rúskinn frá nr. 4 1/2-12 , Verð kr. 952,- r . Vlado Stenzel Universal Litur: hvítt/svart fránr.31/2 Verð kr _ Smásýnishorn af okkar mikla úrvali. Bómullar jogginggallar, verð frá kr. 980,- ■■.■■■■■■■10.111 ■.■■■..r . i ..ni.l.m—.. Easy Rider, stærðir 5-111/2, kr. 1.347,- Fitness, stærðir 5-11112, kr. 1.170,- Sportvöruverslun mfO Ingólfs f6i# Óskarssonar Klapparstíg 44, Laugavegi69, sími 10330. sími 11783. ... ,, „, - — varð sigurvegari í öllum leikjum sínum í úrslitakeppni 2. deildar í blaki á Akureyri Reynivík, sameiginlegt llð Reynis Arskógsströnd og Dalvíkur, tryggði sér sæti í 1. deild karla i blaki um helgina. Reynivik sigraði í öllum leikj- um sínum í úrslitakeppni f jögurra liða á Akureyri. Liö KA hafnaði í öðru sæti, tapaði aðeins gegn Reynivík. Samhygö úr Gaulverjabæjarhreppi varð í þriðja sæti. Þróttur Neskaupstað rak lestina. Urslit í leikjum fyrir norðan urðu þessi: KA—Samhygö 3-2 (15-12,1-15,15- 11,10-15,15-11). Þróttur—Reynivík 2—3 (6—15, 3—15, 17-15,15-11,12-15). KA—Þróttur 3—1 (15-1,15-6,13-15, 15-4). Reynivík—Samhygð 3—2 (11—15, 15— 13.15- 8,6-15,15-7). Reynivík—KA 3-2 (3-15,10-15,15- 1.15- 9,15-11). Þróttur —Samhygö 0—3 (6—15, 9—15, 9-15). I 1. deildinni leika því næsta vetur Þróttur, HK, 1S, Fram og Reynivík. -KMU. Juventus náði jöf nu í Róm 75 þús. áhorfendur voru samankomnlr á ólympíuleikvanglnum í Róm þar sem ítalhimeistarar Roma fengu Juventus í heimsókn í gær. Leik liðanna, sem varð nokkuð harður, iauk með jafntefli 1—I. Franski leik- maðurinn Micbel Platini iék að nýju með Juventus og Brasilíumaðurinn Roberto Falcao með Roma en þeir hafa átt við meiðsli að stríða. Þeir félagar náðu aldrei að sýna hvað í þeim býr. Platini var tekinn út af í seinni hálfleik. Juventus er meö 38 stig en Roma meö 35. Fiorentina er með 33, Verona 30, Torínó 30 og Inter Mílanó 30. • Danski leikmaðurinn Michel Laudrup skoraði fyrir Lazio gegn Fiorentina en það dugði þó ekki — Fiorentina vann 3—2 og skoraði Argentínumaðurinn Passarella tvö mörk. • Joe Jordan tryggði Verona sigur 1—0 yfir Sampdoría. Hansi Miiller skoraði mark fyrir Inter Mílanó sem vann AveUino 3—0. -SOS. íþróttir Iþrött

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.