Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 16
16 DV. MÁNUDAGUR16. APRlL 1984. Spurningin Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Ferðu í margar fermingar- veislur í ár? Arnþrúður Stefánsdóttir: Nei, en ég held eina sjálf núna á sunnudaginn. Ætli þaö veröi ekki svona 30 manns í henni. Ragnheiður Siguröardóttir: Eg fer í tvær. Ætli þaö séu ekki svona 1000 krónur sem fólk gefur yfirleitt. Eg vona bara að trúin gleymist ekki og held aö hún geri þaö ekki. Steinunn Friðriksdóttir verslunar- stjóri: Nei, ekki nema þessa einu sem ég verö meö sjálf núna á skírdag. Eg býst viö svona 50—70 manns. 'X>- ... Baldur Gylfason vélfræðingur: Ekki eina einustu. Eg held aö trúin gleymist í öllu gjafaflóöinu. Svoleiöis var þaö meðmig. Sveinn Frímannsson: Ekki veit ég þaö alveg, en þaö eru einar fjórar eöa fimm fermingar í minni ætt. Eg'held aö trúin hafi alltaf drukknaö í gjöfun- um. Hans Rödtang trésmiður: Nei, ég hef haldiö eina á ári í sjö ár og þetta er sú síðasta. G jafimar eru góöar ef þær eru gagniegar en ég er hræddur um að trú- in komi nr. tvö. Úrslit Skaftamálsins: NÚ MÁ BERJA FÓLK — við eigum ekki í neitt hús að venda Guðjón skrlfar: landinu. Nú veit fólkiö að það á sér vopnaöar sveitir lögreglunnar væru í orðnir daglegir viöburöir og bráðum engan rétt gagnvart lögreglunni, það viðbragðsstöðu. Nú eru þrir lög- veröa morö að vikulegu fyrirbæri og Eg varö bæöi dapur og reiður er stendur gjörsamlega varnarlaust og reglumenn sýknaöir af ákæru um aö þykja ekki svo fréttnæm lengur. mér barst til eyma að lögreglu- ef þaö er lamið á það ekki í neitt skjól berja mann. Island er aö fá á sig alia mennirnir þrír, sem léku Skafta aö venda. Nú er búiö að gefa grænt galla hins svokallaða velferöar- Islendingar taka hvert skrefið á Jónsson blaöamann illa og alkunnugt ljósáaöfólksébariö. þjóðfélags. fætur ööru inn í eymdina og þeir er oröiö, skuli hafa veriö sýknaðir af Islenska þjóöfélagið hefur gengiö í Þaö hefur oft veriö sagt aö viö menn sem eru valdir aö því aö öllumákærum. gegnum miklar breytingar að und- séum nákvæmlega sjö árum á eftir lögreglumennirnir þrír hafa verið Eg er ekki bara leiður yfir þessu anfömu. Bankarán voru framin og út Svíþjóðíallriþróun. sýknaðir hafa flutt okkur „áfram” Skafta vegna heldur vegna fólksins í frá því fengum við að vita að Rán og líkamsárásir eru þegar ummargametra. Norröna komi við íReykiavík Kristinn Sigurösson skrifar: Þaö er sorglegt að M.s. Edda skuli ekki lengur vera í förum á milli Is- lands og Evrópu og enn ömurlegra er að óskabarni þjóðarinnar skuli ekki hafa tekist aö láta smíöa nýjan Gull- foss. Ef Eimskipafélagið getur það ekki þá getur þaö enginn, því miður. Því vil ég skora á þá sem einhvers mega sín í þeim málum aö M.s. Nor- röna verði látin koma viö í Reykja- vík á siglingu sinni á milli Noröur- landa. Eg trúi því ekki aö vinir okkar í Færeyjum geti veriö því mótfallnir. Þaö er aö sjálfsögöu of seint að tala um árið 1984 en sumariö 1985 er möguleiki. Eg skóra á fólk aö láta í sér heyra og þrýsta á yfirvöld hér og í Þórs- höfn. -..---..■ r ■ ■ i ■■■ ■ .. Norröna, skip Smyril-line, á Seyðisfirði. Bréfritari villað skipið komi við' i Reykjavík. Liverpool tvo tímaádag — Arsenal-aðdáendur fáisérhauspoka Jón Ragnarsson skrifar: Ég vil fá að leggja fáein orð í belg um þau illkvittnislegu skrif sem átt hafa sér stað hér á lesendasiðunni gegn hinu frábæra liöí Liverpool sem borið hefur af öllum liðum í Evrópu undanfarinn áratug og tek um leíð undir þá réttmætu gagn- rýni sem komið hefur fram á hið rotnandi lið Arsenal (nafniö eitt veldur ógleöi). Þannig er mál með vexti aö Arsenal-liðið hef ég aldrei þolað og slekk á viötækinu þegar einhver af þessum sleöum rekur fram smettiö í hinu annars ágæta sjónvarpi. Eg tel mig geta fullyrt að ég er einn allra harðasti Liver- pool-aðdáandi á landinu og álít aö mínir menn hafi aldrei veriö sterkari en einmitt nú meö vél- mennið Sammy Lee sem prímus- mótor liðsins. Eg krefst þess að sjónvarpiö vakni af dvala og sýni a.m.k. tveggja klst. syrpu með Liverpool alla sjónvarpsdaga og 5 klst. á fimmtudagskvöldum. Af nógum gullkomum er að taka. Aö endingu vil ég segja að Liverpool er best (hefur alltaf veriö og mun alltaf verða). Arsenal-aödáendur: Fáiö ykkur hauspoka. Skyldi hann vera Arsenal-aðdá- andi? Það getur verið gott fyrir foreldra að fá að setja börnin igæslu ef þeir þurfa að skreppa frá. Og gaman fyrir börnin lika. ^ GÆSLUVOLLUR VH> KAMBSVEG LAGÐUR NIÐUR — eini gæsluvöllur hverf isins Faðir skrifar: Sá tími er liðinn er nær allar konur unnu heima og gættu bús og barna. Breyttir þjóöfélagshættir krefjast vinnu þeirra á öörum vettvangi og jafnrétti til menntunar hefur skapað ný viðhorf. Bamauppeldi hefur því í auknum mæli færst inn fyrir veggi stofnana, dagheimila (sem margir líta því miður á sem geymslustaði) og skóla, sem ríki og sveitarfélög standa straum af. Jafnframt hefur Reykja- víkurborg veitt heimavinnandi fólki nokkra úrlausn ef þaö þarf aö bregða sér frá stundarkorn þar sem eru gæsluvellirnir, en í nútímasamfélagi er slík þjónusta sjálfsögö. Reyndar eru gæsluvellirnir nauðsynlegir í eldri hverfum borgarinnar því þar er þétt byggt, útivistarsvæöi fá, sums staöar engin nema viö götur. Víöa eru götur í eldri hverfum umferðarþungar svo börnum er engan veginn óhætt úti viö nema í gæslu fullorðinna. Svo er háttaö í Kleppsholti. Umferð er mikil um Kleppsveg og Langholtsveg og Elliöa- vogur fjölfarin hraöbraut. Engin úti- vistarsvæöi eru í grenndinni sæmilega örugg nema túniö umhverfis Hrafnistu sem naumast verður talið meö slíkum svæðum enda ekki borgareign. Þess vegna er bágt til þess aö hugsa aö borgaryfirvöld skuli ætla að leggja niöur í haust gæsluvöllinn við Kambs- veg. Þau rök eru höfö uppi að börnum hafi fækkaö í hverfinu og þess vegna sé engin þörf þessarar þjónustu, auk þess sem stutt sé að fara á gæsluvöllinn við Sæviðarsund. Þetta eru engin rök að mati íbúanna. Bömum fækkaði um hríö fyrir nokkrum árum, eins og hlýtur aö gerast í öllum hverfum, og eru Vesturbærinn og Þingholtin nær- tækust dæmi. En sú tíö er liðin. Þegar skaplega viðrar eru mörg börn í gæslu við Kambsveginn enda starfsfólkið einkar þægilegt og traust. Rekstrarkostnaður hlýtur aö vera lágur við gæsluvöllinn, mestanpart laun þeirra tveggja ágætu kvenna sem þar vinna, því lítið er boriö í húsnæði og aöra aöstöðu. Þess vegna er það réttmæt krafa íbúanna aö þessi þjónusta verði áfram veitt. _ Gildi hennar felst í því hversu nálæg hún er, fólk getur án mikillar fyrirhafnar fengiö börnum sínum örugga gæslu stundarkorn. Þess vegna er það engin lausn fyrir t.d. fólk við Kambsveg aö gæsluvöllur skuli vera inn meö Sundum. Borgaryfirvöld hljóta að endurskoöa ákvöröun sína, annaö væri ■ óréttlátt, Gottstarfsfólk íVíði, Starmýrí Hulda Kristjánsdóttir skrifar: Mig langaði til aö koma þökkum til starfsfólksins í versluninni Víöi, Starmýri. Starfsfólkiö þar er alveg einstaklega elskulegt og vill allt fyrir mann gera hvort sem þaö er í kjötinu eöa viö kassann. Þaö mætir manni meö bros á vör og þaö er alltaf virkilega gaman að koma í búðina. <*<

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.