Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 41
DV. MÁNUDAGUR16. APR1L1984. 'Q Bridge Hér er fallegt spil, sem kom fyrir í leik sveitar Jóns Hjaltasonar. Vestur spilaöi út tígulgosa í fjórum spöðum suðurs, Símonar Símonarsonar. 41 Vestur Nordur á653 WAK10 OÁ10 * DG963 Austur A G972 *K t?D642 S? 87 O G4 O KD98762 + K84 + 752 SUOUK <k AD1084 V G953 O 53 * Á10 Austur gaf og opnaði á tveimur lauf- um. Annaðhvort alkrafa eða tveir veikir í tígli. Suður sagði pass og vest- ur 2 tígla, sem Jón Asbjömsson í norð- ur doblaði. Austur sagði pass og Símon í suöur stökk í 3 spaða. Jón hækkaöi í fjóra. Utspil vestur, tíguigosi, var drepið á ás blinds og litlum spaða spilaö. Kóng- ur austurs drepinn með ás. Þá spilaöi Símon litlu hjarta og svínaði tíu blinds. Tók síðan tvo hæstu í hjartanu og spil- aði tígultíu. Austur drap á drottningu og spilaöi litlu laufi. Símon drap á ás. Trompaði hjarta í blindum og spilaði síðan laufi á tíuna. Vestur drap á kóng og staðan var þannig. Nordur + 6 -- 0 -- + DG9 Vestur Au>tur + G97 á -- V -- -- 0 -- O K98 + 8 SURUK * D1084 V -- 0 -- * — •fr 5 Vömin hafði fengið tvo slagi og vest- ur spilaði nú laufi. Símon trompaði með f jarkanum og spilaði spaðaáttu. Vestur átti slaginn á níuna en varð síð- an að spila upp í gaffal suðurs. Unnið spil. Skák Á skákmóti í Bad Saarow 1937 kom þessi staða upp í skák Richter, sem hafði hvítt og átti leik, og Engels. 1. Rxh7! - Kxh7 2. Dh4+ - Kg8 3. Hf3 - Bg7 4. Hh3 - Kf8 5. Dh8+!! og mátínæstaleik. ) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. ©KFS /Bulls ll-IO Vesalings _ Emma „Mér skilst að það sé nektarnýlenda við fjalls- ræturnar.” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: I,ögreglan, simi 11166. slökkvilið- ið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Tiigreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögregian simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan súni 1666, slökkviliöið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. , ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónustp apótckanna í Reykjavík dagana 13.—19. apríl cr í Lauga- vegsapóteki og Holtsapóteki aö báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. llpplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin ér opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lma Síðasti dropinn og fyrsti skjálftinn fara alltaf saman hjá Lalla. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- j ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-' hringmn (súni 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í súna 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í súna 22311. Nætur- og hclgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækniLUpplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplvsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Rcykjavikur: Alla daga kl. | 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og j 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19- 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og W.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þmgholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þrið judaginn 17. apríl. Vatnsberinn (21. jan.-19.febr.): Þú ert fljótfær og þér hættir til að taka vanhugsaðar ákvarðanir. Vertu gætinn í orðum því að ella kanntu að valda misskilnúigi. Sýndu ástvúii þinum tillitssemi. Fiskaraú (20.fcbr,—20.mars): Forðastu allar öfgar i dag og taktu ekki of mörg og viða- mikil verkefni að þér. Haltu fast við skoðanir þútar og láttu fólk ekkihafa of mikil áhrif á þig. Hrúturmn (21.mars—20.apríl): Stofnaðu ekki framtíð þúini í hættu með áhættusömum viðskiptum. Þú lendir i deilum við vúi þinn og veldur það þér áhyggjum. Sýndu fólki þolinmæði. Nautið (21.apríl—21.maí): Þér gremst hversu lítið tillit er tekið til skoðana þrnna á vinnustað. Hafðu hemil á skapinu og stofnaðu ekki til deilna við yfirboðara þína. Aðrar leiðir eru vænlegri. Tvíburaraú (22.maí—21.júni): Skapið verður með stirðara móti í dag og þú átt erfitt með að umgangast vinnufélaga þúia. Þú ættir að huga að heilsunni og finna þér nýtt áhugamál. Krabbúm (22.júní—23.júlí): Þú ert gjarn á að taka áhættu í fjármálum í dag og kann þaö að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. Taktu ekki fljótfærnislegar ákvarðanir þó að þú verðir fyrír þrýstingi. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Eitthvert vandamál kemur upp á heúnilinu og veldur töluverðum deilum. Þú ættir ekki að ráðast í mikilvæga samningsgerö í dag því að sjálfstraustiö er af skornum skammti. Meyjan (24.ágúst—23.scpt.): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag og verður skapið með stirðara móti. Dagurúm er tilvalinn til að fjárfesta og til að vinna að endurbótum á heimilinu. Vogin (24.sept.—23.okt): Þér hættir til að taka vanhugsaðar ákvarðanir og getur það haft slæmar afleiðingar i för með sér. Eyddu ekki umfram efni og taktu ekki stór peningalán. Sporödrekinn (24,okt,—22.nóv.): Þú verður fyrir emhverjum töfum í dag og kanntu illa við það. Vertu hirðusamur um eigur þúiar og farðu varlega í f jármálum. Kvöldið verður rómantískt. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Gættu þess að bregðast ekki trúnaöi og stattu viö gefin loforð. Skapið verður gott og þér líður best í fjölmenni. Gefðu þér tima til að sinna áhugamálunum. Steúigcitin (21.des.—1‘J.jan.): Láttu ekki vini þína ráðskast með tíma þúin og reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Hafðu hemil á skapinu og sýndu ástvrni þínum þolinmæði. simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsaúi: I.estrarsalur, Þingholtsstræti 27,| súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—'' 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreíðsla í Þingholtsstræti 29a,' súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælutn og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl ereinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i 11-12. Bókin hcim: Sólheúnum 27, simi 83780. Hcim-! sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640. Opiö mánud.—föstud. kl'16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april ereinnigopiðálaugard. kl. 13—16.Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgútá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrúnssafn Bcrgstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, simi 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414 Kcflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Siinabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hiinginn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, súni 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Rcykjavik og Kópavógur, súni 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Lárétt: 1 hluti, 5 kyn, 7 hést, 9 einnig, 10 harm, 12 ókeypis, 14 gras, 15 svif, 17 ,spurðir, 19 tónn, 20 auli, 21 spotti. ' Lóðrétt: 1 glampi, 2 hreykinn, 3 tíðum, 4 naut, 5 pípa, 6 göfgi, 8 trufla, 11 Mösöm, 13 múli, 16 loga, 18 drykkur. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 múkki, 6 gá, 8 örvaöi, 9 kviðuna, 10 kaka, 11 rós, 13 ælu, 14 læða, 16 vinstur, 19iðaðir. Lóðrétt: 1 mökk, 2 úrval, 3 kvikuna, 4 kaðals, 5 iður, 6 gin, 7 álasa, 12 óður, 13 ævi, 15æti, 17ið,18ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.