Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Liverpool og Man. Utd. fengu skell: Refurinn sá við Liverpool Peter Fox átti snilldarleik í marki Stoke og gamla kempan Alan Hudson fór á kostum Þaö voru heldur betur skellir sem efstu lið deildarinnar fengu í leikjum sinum á laugardaginn. Rlsarnir Liver- pool og Manchester United töpuðu leikjum sinum gegn tveimur af neðstu liðum deildarinnar, Liverpool (0—2) í Stoke og United (0—1) á útivelli gegn Notts County. Liverpool var mun betri aðilinn í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stoke á Victoria Ground og það var aðeins stórbrotin markvarsla Peter Fox, markvarðar heimaliðsins, sem hélt Liverpool í skefjum. Þá varði hann á frábæran hátt frá þeim Ian Rush og Ronnie Whelan á fyrstu mínútum leiksins. Þaö var því gegn gangi leiksins þegar Stoke náði forystunni á 28. mínútu með marki Ian Painter eftir glæsilegan undirbúning besta manns vallarins, gömlu kempunnar Alan Hudson. En á 36. mínútu var Sammy Lee mjög óheppinn að jafna ekki metin fyrir Liverpool en þá átti hann hörkuskot í þverslána af stuttu færi. Á 50. mínútu gerði Stoke endanlega út um leikinn með því að skora annaö mark sitt. Það var fyrrum leikmaður Liverpool, Colin Russel að nafni, sem skoraði markið. Russel þessi náði aldrei að vinna sæti í aðalliði Liverpool og var reyndar aldrei nálægt því að sögn. En hann ákvaö aö reyna að freista gæfunnar hjá Stoke og gekk til liðs við það í byrjun síðasta leiktíma- bils. Þannig að þetta hefur veriö stór stund hjá pilti að tryggja Stoke sigurinn í þessum leik. Eftir markiö var eins og leikurinn fjaraði út og sigur heimamanna var aldrei í verulegri hættu. Undir lok leiksins hrópuðu áhorfendur í Stoke „EASY, EASY”, sem átti að tákna hversu auðveldur sigurinn væri fyrir heima- menn, en að sjálfsögðu var hann það aldrei á móti meisturunum, en sætur var hann samt. Slakur leikur hjá United Manchester United missti af góðu tækifæri til að ná forystunni að nýju í 1. deild þegar þaö lék gegn Notts County ÚRSLIT BIKARKEPPNIN — FA CUP: Plymouth — Watford 0-1 Southampton — Everton l.DEILD: 0-1 Birmingham — QPR 0-2 Coventry — Wolves 2-1 Ipswich — Nott. For. 2-2 Leicester — Aston Villa 2-0 Stoke — Liverpool 2-0 Tottenham — Luton 2-1 WBA — Norwich 0-0 West Ham — Sunderland 0-1 Notts C. — Man. Utd. 1-0 2.DEILD: Barnsley — Charlton 2-0 Cardiff — Oldham 2-0 C. Palace — Cheisea 0-1 Fulham — Huddersfield 0-2 Grimsby — Swansea 3-0 Leeds —Derby 0-0 Man. City — Carlisle 3-1 Middlesb. — Cambridge 1-1 Newcastle — Sheff. Wed. 0-1 Portsmouth — Blackbum 2-4 Shrewsbury — Brighton 2-1 3. DEILD: Boumemouth — Scunthorpe 1-1 Brentford — Bolton 3-0 Bumley — Rotherham 2-2 Gillingham — Port Vale 1-1 Hull — Exeter 1-0 Lincoln — Wimbledon 1-2 Millwall — Walsall 2-0 Oxford — Southend 2-1 Preston — Orient 3-1 Sheff. Utd. - Bristol R. 4-0 Wigan —Newport 1-0 4.DEILD: Alderschot — York 1-4 Bristol C. — Northampton 4-1 Bury — Chester 2-1 Doncaster — Swindon 3-0 Hartlepool — Colchester 0-0 Hereford — Rochdale 2-1 Mansfield — Darlington 1-0 Peterborough — Blackpool 4-0 Torquay — Stockport 1-1 Tranmere — Chesterfield 0-3 Wrexham — Crewe 0-1 Halifax —Reading 0-1 á Medow Lane í Nottingham, en tapaöi leiknum (0—1) og um leið mögu- leikanum á að fara uppfyrir Liverpool og á toppinn. United lék enn án þeirra Bryan Robson og Amold Miihren og munar um minna. Leikmenn Notts County komu ákveðnir til leiks og voru staðráðnir í að selja sig dýrt gegn stjömuleikmönnum Manchester United. Þeir léku mjög stíft og oft á tíðum gróft og virtist þetta koma leik- mönnum United úr jafnvægi og þeir náðu aldrei að sýna sinn rétta leik, féllu þess i stað niður á „plan” Notts County með kýlingar í allar áttir og hið skemmtilega og netta spil, sem liöið er frægt fyrir, sást ekki. Notts County fékk besta marktækifæri fyrri hálf- leiks á 27. mínútu þegar Martin O’Neili komst einn innfyrir vöm United en skaut framhjá úr dauðafæri. 1 síðari hálfleiknum var fátt um mark- tækifæri og á 75. mínútu varð Notts County fyrir því óhappi að missa einn sinn besta mann út af, Ian McCuUoch, eftir að hafa lent í samstuði við jámkarlinn Remi Moses. Eftir þetta bjuggust flestir við aö ef annað Uðið bæri sigur úr býtum yrði það United. En svo fór þó ekki því að aðeins f jómm mínútum eftir að heimamenn urðu fyrir áfalUnu með McCulloch skoruðu þeir sigurmarkið. Þá átti John McPar- land faUega sendingu fram völUnn á Trevor Christie sem skoraði örugglega af markteig framhjá Gary Bailey og jafnframt sitt 21. mark í 1. deUdar- keppnmni í vetur. Ovæntur en sanngjarn sigur Notts County var í höfn. Ipswich enn í fallhættu Ipswich Town er enn í buUandi Það verða Watford og Everton sem leika til úrslita á Wembley þann 19. maí nk. í ensku bikarkeppninni eftir sigra í undanúrslitum á laugardaginn. Watford sigraði 3. deildarUð Plymouth Argyle 1—0 og Everton sigraöi Southampton einnig 1—0 eftir fram- lengdanleUc. Við byrjun á Highbury í Lundúnum en þar áttust við Everton og Southampton. Southampton byrjaði mun betur í leiknum og hafði undirtök- in lengst af í f.h. án þess þó að skapa sér verulega góð marktækifæri. En besta marktækifæri fyrri hálfleiks féU Danny WaUace í skaut. En þá komst hann einn innfyrir vörn Everton og ætl- aði að vippa knettinum yfir NevU Southall markvörð en hann sá við hon- um og bjargaði meistaralega. I upp- hafi s.h. varði Southall snUldarlega og enn frá Wallace. En besta marktæki- færi Southampton kom á 72. mínútu en þá átti Wallace skaUa í þverslá Everton-marksins eftir fýrirgjöf frá David Armstrong. En efth- þetta mark- tækifæri snerist leUcurinn síðan Ever- ton í hag. Leikmenn Uðsins fóru nú aö berjast af meiri krafti en fyrr og um leið fór leUcur „Dýrlinganna” að smá- riðlast. Á 75. mínútu komst Adrian Heath í algert dauðafæri eftú- að Andy Gray skaUaði knöttinn til hans. En hann skaut framhjá markinu. Derek Mountfield, miðvöröur Everton, skaut síðan yfh- markið af markteig einn og falUiættu þrátt fyrir að hafa náö stigi af einu af efstu liðum deildarUinar, Nottingham Forest, á Portman Road. Þaö voru aðeins 49 sekúndur liðnar af leiktímanum þegar Nottingham Forest náði forystunni meö marki út- herjans snjaUa Steve Wigley og var þaö reyndar hans fyrsta mark í 1. deUd. Eftir þetta áfaU í byrjun tók Ips- wich leikmn algerlega í sínar hendur og sótti án afláts og var Eric Gates tví- vegis mjög nálægt því að jafna metin í fyrri hálfleiknum en varnarmönnum Forest tókst að bjarga í bæði skiptin á síðustu stundu. I síöari hálfleik hélt sókn heUnamanna áfram og þaö var ekki fyrr en á 81. mínútu sem þeim tókst loks að jafna metin. Það var Hol- lendUigurUin í liði þeU-ra, Romeo Zondervan, sem skoraði markið með miklu þrumuskoti, sem var jafnframt fyrsta mark hans fyrir liðið síðan hann var keyptur frá W.B.A. nýlega. En Ad- am var ekki lengi í Paradís því aðerns mínútu síöar náði Nottmgham Forest forystunni á nýjan leik. Eftir snögga skyndisókn skoraði Peter Davenport með skaUa eftir fyrirgjöf frá Steve Hodge. Það stefndi því aUt í sigur gest- anna þar tU á siðustu mrnútu leiksins en þá tókst Mick D’Avrey að jafna metto fyrir Ipswich og tryggja Uði smu afar dýrmætt stig í faUbaráttunni sem framundan er. QPR stefnir nú að Evrópu- sæti Leikmenn QPR hafa nú sett stefnuna á aö tryggja sér Evrópusæti á næsta keppnistímabUi eftir frábært gengi aö undanfömu. ÞeU- unnu afar sannfær-. andi sigur gegn Birmingham City á St. óvaldaður eftir sendmgu frá Trevor Steven. Og enn sótti Everton af mUd- um krafti lokakaflann og tveUn mínút- um fyrir leikslok bjargaöi Mick MiUs á markUnu skoti frá Adrian Heath, eftir mikinn darraðardans inni í vítateig Southampton. George Courtney, dómari leiksms, f lautaöi síðan til leUcs- loka og varð því að framlengja í 2x15 mínútur. I framlengingunni voru leik- menn Everton mun betri og reyndu aUt tU að knýja fram sigur. Og þeim tókst þaö þegar aðeins þrjár mínútur voru tU loka framlengingarinnar. Þá fengu þeir dæmda aukaspyrnu á miðjum vaUarheUningi Southampton. Það var Peter Reid sem framkvæmdi auka- spymuna og sendi knöttinn vel inn í vítateig Southampton þar sem Derek Mountfield skallaði hann áfram fyrU- markið og þar kom Adrian Heath og skaUaði í netið viö fjærstöngina. Gífur- leg fagnaðarlæti brutust út meðal áhangenda Everton og varð aö stöðva leikinn um tUna þegar þeir ruddust inn á völlinn. En það tókst að koma á röð og reglu að nýju og ljúka leUcnum og Everton tryggði sig þar með á Wembley í annað sinn á sama árinu. Liðin sem léku á Highbury voru þannig skipuö: Everton: SouthaU, Stevens, BaUey, RatcUffe, Mountfield, Richardson, Curran, Heath, Gray, Steven og Reid. Southampton: Shilton, Dennis, MUls, Williams, Wright, Agboola, HoUnes, Andrews á laugardaginn. Það var enski landsliðsmaðurUin John Gregory sem skoraöi fyrra markið í fyrri hálf- leUc en fyrirUði QPR, Terry Femwock,. guUtryggði sigurmn með faUegu marki, beint úr aukaspymu í síðari hálfleik. Úlfarnir svo gott sem fallnir Úlfarnir eru svo gott sem fallnir í aöra deild eftir að hafa tapað gegn Coventry á Highfield Road (1—2). Tapi þeir næsta leik sínum og Sunderland og Stoke næli sér í eitt stig eru þeir endanlega fallnir. Það var írski lands- Uðsmaöurmn Gerry Daly sem skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir Coventry á 10. mínútur. En á 40. mínútu tókst BUl Livingstone að jafna metin fyrir Ulf- ana og gefa þeim smá von. En það var síðan Mick Ferguson sem skoraði sigurmarkiö fyrir Coventry aðeins sex mínútum fyrir leUcslok og lyfti liðið smu þar með af mesta hættusvæðinu viö botn deUdarinnar. Stöðugt svartnætti hjá West Ham Það gengur nú aUt á afturfótum hjá West Ham. Þeir hafa tapaö hverjum leiknum á fætur öðrum að undanförnu. Fyrra laugardag voru þeir „rassskelltU-” opmberlega á Anfield þegar þeir töpuðu 0—6 og ekki tók betra við á laugardaginn þegar þeir töpuöu á heimavelU sínum, Upton Park, gegn einu af neðstu Uðum deUd- arinnar, Sunderland. Þaö var mið- vörður Sunderland, Gordon Chisholm, sem skoraði eUia mark leUcsUis undir lokin. Möguleikar West Ham um Evrópusæti fara því ört dvínandi en Armstrong, Moran, Worthington og WaUace. Watford á Wembley í fyrsta sinn Watf ord tryggði sér sæti á Wembley i úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, í fyrsta skipti í sögu félagsms, með því að leggja Plymouth Argyle úr 3. deUd að velU. Þaö er reyndar aðeins einn maöur úr herbúðum Watford sem hef- ur komið á Wembley en það er stjómarformaöurinn sjálfur, Elton John, en hann hefur haldið hljómleUca á Wembley Arena og verður hann örugglega leiðsögumaður Uösins tU Wembley. En ef við snúum okkur að leUcnum sjálfum, sem fram fór á VUla Park í Búmingham, þá skoraði Watford eina mark leUcsins strax á 13. minútu. Það var enski landsliðsmaðurinn John Barnes sem átti aUan heiöurinn af markinu þegar hann einlék laglega á tvo vamarmenn Plymouth og sendi vel fyrir markið þar sem George ReUley skaUaði af krafti í netiö. Eftir markið var leUcurinn frekar lélegur og fátt sem gladdi augað, var eins og úrsUtin væru þegar ráðin. En í s.h. átti Ply- mouth eitt gott marktækifæri en þá skaut Gordon Staniforth framhjá markinu frá vítapunkti og þriðju deUd- ar liöið varð að sætta sig við tap. -SE Sunderland bætti stöðu sína enn betur við botn deUdarinnar með þessum sigri sínum sem reyndar var sá fyrsti í síðustu sex leUcjum. • Tottenham vann góðan sigur gegn Luton á White Hart Lane. Graham Roberts skoraöi fyrú Tottenham í fyrri hálfleUc og Mark Falco í þeim síðari. • Leicester City er komiö á gott skrið og hefur halað inn stigin að und- anfömu. Það var John O’NeUl sem skoraði fyrra markið fyrú Leicester gegn Aston ViUa á Filbert Street á lö.mínútu en Ian Banks skoraði það síöara á síðustu minútu leiksins. I Sheff. Wed. og Chelsea nær örugg í 1. deild Sheffield Wednesday og Chelsea eru nú nær örugg um aö tryggja sér sæti i 1. deild aö nýju eftir að hafa náö yfirburðastöðu í 2. deild meö góöum sigrum á laugardaginn. Sheffield Wednesday lék gegn Newcastie á St. Jamse’s Park í aðaileik 2. deildar. Wednesday vann sanngjarnan sigur i leiknum, því þaö var mun betri aðilinn mestallan leiktímann og þaö var Gary Shelton sem skoraöi sigurmarkið meö glæsilegri bjéihestaspyrnu átta minútum fyrir leikslok. • Chelsea vann sigur á nágrönnum sínum í Suöur-Lundúnum, Crystal Palace, á Seihurst Park. Þaö var hinn frábæri hægri útherji Pat Nevin sem skoraöi sigurmarkið í leiknum á síöustu mínútum hans. • Manchester City á enn veika von um að komast í 1. deild eftir aö hafa sigrað Carlisle á Malne Road, (3—1). Andy May, Gordon Smith og Jim Toimie skoruöu mörkin. _igE. Aberdeen og Celtic í úrslit Þaö verða Aberdeen og Celtic sem leika til úrslita í bikarkeppninni í Skotlandi. Aberijeen vann sigur 2—0 yfir Dundee á Tynecastle Park í Edinborg. Ian Poctours og Gordon Strachan skoruöu mörk Aberdeen sem haföi heppnina með sér í ieiknum. Celtic lagöi St. Mirren að velli á Hampden Park í Giasgow 2—1. Brian McClair skoraöi fyrst fyrir Celtic en Frank McDougall jafnaði 1—1 fyrir St. Mirren. Þaö var svo Paul McStay sem skoraði sigurmark Celtic á 82. mín. -SOS. l.DEILD Liverpool 35 20 9 6 59—26 69 Man. Utd. 35 19 10 6 64—34 67 Nott. For. 35 18 7 10 60—38 61 Q.P.R. 36 18 6 12 56-31 60 Southampton 33 16 8 9 41-32 56 West Ham 35 16 7 12 53-45 55 Tottenham 36 15 9 12 56-53 54 Arsenal 36 15 7 14 61-50 52 Aston Villa 36 14 9 13 51-53 51 Everton 34 12 12 10 32—34 48 Watford 35 14 6 15 61—67 48 Norwich 35 12 11 12 42-38 47 Leicester 36 12 11 13 59-57 47 Luton 36 13 8 15 46-53 47 Birmingham 36 12 8 16 35—41 44 Coventry 36 11 10 15 48—56 43 WBA 35 12 7 16 40-52 43 Sunderland 36 10 12 14 35—47 42 Stoke 36 11 8 17 35-58 41 Ipswich 36 10 7 19 43-53 37 NottsC. 35 9 9 17 42-60 36 Wolves 35 5 9 21 26-67 24 2.DEILD Sheff. Wcd. 35 22 9 4 66-30 75 Chelsea 36 20 12 4 74—37 72 Newcastle 36 21 6 9 76-47 69 Man. City 36 19 8 9 57-40 65 Grimsby 36 18 11 7 55—40 65 Carlisle 36 16 13 7 42-27 61 Blackbum 36 16 13 7 51—40 61 Charlton 36 15 9 12 46-51 54 Brighton 36 14 8 14 58—51 50 Leeds 36 13 10 13 45-47 49 Shrewsbury 36 13 10 13 36-46 49 Huddersfield 35 12 11 12 44—41 47 Cardiff 35 14 4 17 47-52 46 Barasley 36 13 6 17 51-47 45 Portsmouth 36 13 5 18 62—54 44 Fulham 36 10 12 14 46-48 42 Middlesbrough 36 10 11 15 36-41 41 C. Palace 35 9 10 16 33—44 37 Oldham 36 10 7 19 39-63 37 Derby 36 8 9 19 32-64 33 Swansea 36 5 7 24 29-71 22 Cambridge 36 2 11 23 26-68 17 Watford og Everton mætast á Wembley: Gíf urleg fagnaðar læti á Highbury — þegar Adrian Heath tryggði Everton sigur 1:0 yfir Southampton íframlengingu. Watford lagði Plymouth að vélli 1:0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.