Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR16. APRÍL1984. 37 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sveit Óska eftir pilti í sveit, ekki yngri en 15 ára, verður að vera vanur. Uppl. í síma 93-2130. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu í sveit í sumar, frá 10. maí. Upplýsingar í síma 76833. Innrömmun Rammamiðstööin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð )jónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Garðyrkja Húsdýraáburöur til sölu, ekið heim og dreift á lóðir sé þess ósk- að. Uppl. í símum 82719 og 34101 eftir kl. 18. Garöúðun. Láttu úða garðinn með vetrarúðunarlyfinu Akidan, en þannig kemstu hjá því að nota sterk eiturefni að sumri. Uppl. í síma 19176 milli kl. 14 og 21 og í síma 99-4276 milli kl. 11 og 13. Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garöyrkjufræðingar. Trjáklippingar og fleira. Garðeigendur, látið fagmenn annast fyrir ykkur vorverkin. Vanir menn, góð taki, sanngjamt verö. Ráðgjöf og faglegar uppl. Uppl. í síma 30348. Félag skrúðgarðyrkjumeistara vekur athygli á að eftirtaldir garð- yrkjumenn eru starfandi sem skrúð- garðyrkjumeistarar og taka að sér alla tilheyrandi skrúögarðavinnu. Nú er lími trjáklippinga og dreifingar hús- dýraáburðar. Pantið tímanlega. KarlGuöjónsson, 79361 Æsufell 4 Rvk. HelgiJ.Kúld, 10889 Garðverk. Þór Snorrason, 82719 Skrúðgaröaþjónustan hf. Jón lngvar Jónasson, 73532 Blikahólum 12. Hjörtur Hauksson, 12203 Hátúni 17. Markús Guðjónsson, 66615 Garðaval hf. Oddgeir Þór Arnason, 82895 Gróðrast. Bjarmaland. Guömundur T. Gíslason, 81553 Garðaprýði. Páll Melsted, 15236 Skrúðgarðamiöstöðin. 99-4388 Einar Þorgeirsson, 43139 Hvammhólma 16. Svavar Kjærnested, 86444 Skrúögarðastöðin Akur hf. Góður húsdýraáburður til sölu, dreift ef óskað er. Uppl. í síma 34906. Hrossaskítur hreinn og góður, heldri kallar kalla tað, í Kópavogi moka móður, og myndast við aö flytja það. Sími 39294. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóðir, sé þess ósk- að. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður — kúamykja — trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra- áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossatað), dreift ef óskað er, einnig sjávarsand til aö eyða mosa í grasflöt- um, ennfremur trjáklippingar. Sanngjart verö. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og 99—4388. Geymið auglýsinguna. Húsdýraáburður og gróðurmold til sölu. Húsdýraáburður og gróður- mold á góðu verði, ekiö heim og dreift sé þess óskaö. Höfum einnig traktors- gröfur og vörubíltil leigu. Uppl. í síma. 44752. .... •- .......■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.