Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.1984, Blaðsíða 23
DV. MÁNUDAGUR16. APRIL1984. 23 íttir íþróttir íþróttir (þróttir íþróttir íþrótti (þróttii íþróttir Ragnheiður Runólísdóttir. Jón sigur- vegari í Skjaldarglímu Ármanns Jón Unndórsson úr Leikni varð sigurvegari í Skjaldarglimu Ármanns sem fór fram á laugardaginn. Jón fékk 7,5 vinninga af átta mögu- legum. KR-ingurinn Ólafur H. Olafsson varðomnar með 6,5 vinninga og Halldór Konráðssori' úr Víkverjum þriðji—með 5,5 vinninga. -SOS Níu íslandsmet í sundi í Svíþ jóð: Ragnheiður með tvö met —í 100 og 200 m baksundi í Kalottkeppninni í Alvsbyn Níu íslandsmet í sundi voru sett í Kalott-keppn- inni sem fór fram í Alvsbyn í Svíþjóð um helgina. Ragn- heiður Runólfsdóttir frá Akranesi setti tvö met. Hún synti 100 m baksund á 1:10,17 mín. og 200 m bak- sundá 2:31,07 mín. • Tryggvi Helgason setti met í 50 m bringusundi — 31,07 sek. og þá setti hann nýtt Kalottmet í 100 m bringu- sundi —1:06,79 mín. • Ingi Þór Jónsson setti met í 100 m flugsundi karla, sem jafnframt var Kalottmet — hann synti vegalengdina á 58,95 sek. • Guðrún Fema Agústsdóttir setti met í 200 m bringusundi — 2:41,12 mín. • Islenska kvennasveitin setti met í 4X100 m fjórsundi (4:37,64 mín.) og 4 x 100 m skriðsundi — 4:07,69 mín. • Islenska karlasveitin setti met í 4x200 m skriösundi — 8:08,93 mín. og i 4X100 m fjórsundi, sem einnig er nýtt Kalottmet — 4:02,31 mín. • íslendingar fengu fimm gull á mótinu, sex silfur og fimm brons. • Finnar báru sigur úr býtum — hlutu 246 stig, Svíþjóð'220, Island 185 og Noregur 174. -sos Guðni að- Knapp -ogsér um21 árs landsliðið — Lárus Loftsson T I I I I 1 drengjalandsliðið j | Guðni Kjartansson, fyrrum I Ilandsliðsþjálfari I knattspyrnu, I hefur verið ráðinn þjálfari ■ Iíslenska landsliðslns, 21 árs og I yngri, sem tekur þátt í Evrópu- _ | I keppni 21 árs landsliða í sumar. | * Guðni veröur einnig aðstoðar- ■ I maður Tony Knapp með lands- | . liðið. | | • Lárus Loftsson hefur verið ■ Iráðinn þjálfari drengjalandsliðs- I ins. ! I* Anton Bjarnason hefur | verið ráðinn starfsmaður tækni- . I nefndar KSI. Þá mun hann hafa | umsjón á mótum 6. flokks og ■ I stúlkna á vegum KSI, en þau mpt I Ieru styrkt sérstaklega af Eim- I skipafélagi Islands, ■ I* Aöalsteinn Steinþórsson I hefur verið ráöinn starfsmaður z I móta-, dómara- og aganefndar. I j__________________________ Tony Knapp — sést hér (t.h.) ræða við Guðna Kjartansson, sem verður aðstoðar maður hans í sumar. Guðni verður þjálfari 21 árs landsliðsins. Tonv Knanp til V-Þvskalands oe Belau — Þaö er aðeins eftir að ganga frá smá- atriðum í sambandi við ráðningu Tony Knapp sem landsliðsþjálfara, sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ, á fundi með fréttamönnum á föstudagskvöldið. Ellert sagði að Knapp myndi gefa KSÍ ákveðið svar á þriðjudaginn (á morgun). Fyrsta verkefni Tony Knapp á vegum KSI er að fara til V-Þýskalands og Belgíu um páskana og ræöa við Fram og ÍRíúrslit Fram og ÍR leika til úrslita í bikarkeppni kvenna í handknattleik. Framstúlkurnar lögðu FH að velii 19— 18 í fjörugum leik i Hafnarfirði en ÍR- stúlkurnar unnu stórsigur 27—16 yfir ValíSeljaskóla. -SOS landsliösmenn Islands sem leika þar. Þeir Gylfi Þórðarson, formaður lands- liðsnefndar, og Þór Símon Ragnarsson verða með Knapp í þeirri ferð — hitta hann í V-Þýskalandi á laugardaginn. Knapp mun sjá Ásgeir Sigurvinsson leika með Stuttgart í Bochum. Hann mun ræða við þá Asgeir, Atla Eövalds- son og Pétur Ormslev í V-Þýskalandi og síðan mun hann halda til Belgíu þar sem hann mun ræða við landsiiðsmenn Islands þar — Arnór Guðjohnsen, Lár- us Guðmundsson, Pétur Pétursson og Sævar Jónsson. Fyrsti landsleikur Islands í sumar veröur gegn Norðmönnum á Laugar- dalsvellinum 20. júlí og mun Guðni — til að ræða við íslensku atvinnumennina sem leika þar — Hann sér Stuttgart leika gegn Bochum Kjartansson sjá að mestu um undir- búning landsliðsins fyrir þann leik þar sem Knapp fær sig ekki lausan frá fé- lagi sínu í Noregi fyrr en rétt fyrir leik- inn. KSI vonast eftir að flestir atvinnu- menn Islands leiki þann leik sem verður fyrsti undirbúningur lands- liðsins fyrir HM-keppnina. Það er stefnt að því að fyrir landsleikinn gegn Norðmönnum fari landsliöið í f jögurra daga æfingabúöir að Flúðum í Árnes- sýslu og er nú unniö að því að konur og unnustur landsliðsmannanna geti verið með hópnum fyrstu tvo dagana sem landsliðið verður að Flúðum. Island leikur þrjá leiki í HM-keppn- inni á árinu — gegn Wales á Laugar- dalsvellinum og gegn Wales og Skot- landi úti. KSI hefur hug á að efna til hópferða á landsleikina í Wales og Skotlandi. -SOS. I „Þetta er allt að koma” IFrá Jóni Þór Gunnarssyni — | fréttamanni DV í Bandarikjunum: ■ I— Eg var mjög ánægður meö 8 þetta hlaup og ég vonast til aðl | hlaupa 400 m á 46,30 sek. fljótlega, ■ Isagði Oddur Sigurðsson eftir að I hann hljóp 400 m á 46,67 sek. í* | Luisiana um helgina. — Þetta er I Iallt að koma hjá mér, sagði Oddur. I • Einar Vilhjálmsson keppti í* Ispjótkastiogkastaðihann 86,60m. I • Þórdís Gísladóttir keppti í há-" I stökki í Alabama og stökk 1,84 m. | * Hún átti þrjár góðar tilraunir við . | 1,88 m og munaöi aðeins hárs-| . breidd að hún næöi að stökkva þá ■ I hæð. I* íris Grönfeld keppti í spjót- ■ kasti og kastaði 52,40 m. | • Vésteinn Hafsteinsson, Eggert i IBogason og Þráinn Hafsteinsson I kepptu í Dallas. Þar var leiöinlegur ■ I vindur og náöu þeir ekki góðum | ■ árangri. Vésteinn kastaði kringl-! I unni 59,44 m, en þeir Eggert og | _ Þráinn náöu sér ekki á strik. ■ I Sigurður Einarsson ætlaöi að I Ikeppa I Dallas en varð að hætta við I þar sem hann er ekki orðinn nægi- * Ilega góður í olnboganum. ^ -jþg/-SOSj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.