Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1984, Page 6
6 DV. MIÐVIKUDAGUR 25. APRIL1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Eitt egg i hvert rúnnstykki ásamtkjöti og paprikusneiðum. Karrí-egg 4egg salt 1— 2 matsk.edik 1 l/2matsk. smjör 1 lítill laukur 250 g sveppir 2— 3tesk.karrí 1 matsk. hveiti 21/2dlvatn ca 3 tesk. soðkraftur 1—2dlrjómi örl. pipar 4 skinkusneiðar eða afgangar af létt- reyktu kjöti Og síðan fer hann i skálar inn i ofn. 3. Látið laukinn krauma í smjörinu þar til hann er oröinn glær. 4. Látið sveppina og karrí út í og látiö krauma í nokkrar mínútur. 5. Hrærið hveiti, vatni og soðkrafti saman við. Látið sjóða í nokkrar mín- útur og hrærið í á meðan. 6. Bætiö rjómanum í og söxuðu kjötinu. Látið suöuna koma upp. 7. Bragöbætið með salti og pipar. Beriö fram tvö egg fyrir manninn ásamt soönum kartöflum, karrísós- unni og grænmeti. Sítrónusneiðar bæði skreyta framreiösluna og bragðbæta. Karrísósuna má til dæmis líka bera fram meö fiski, eða sem fyllingu í tartalettur. Vinnutími ca 30 mínútur. Hráefnis- kostnaður 158 krónur. Eggjafrauð (sufflé) 1/41 kaffirjómi 2 matsk. hveiti Verklýsing: 1. Setjið vatn, salt og edik í pott og látið suðuna koma upp. 2. Brjótið eggin í bolla, eitt egg í bolla. Látið fyrst eitt egg renna varlega úr Egg soðin i ediksvatni. ll/2matsk. smjör 5egg 6 hangikjötssneiðar 80—100 g rifinn ostur Verklýsing 1. Hrærið saman hveiti og kaffirjóma. Sjóðiö jafning. 2. Bætiö smjörinu í, sjóöið jafninginn í nokkrar mínútur. 3. Kæliðjafninginn. 4. Aðskiljiö eggin, stífþeytið eggjahvít- umar. 5. Hrærið eggjarauðunum saman við jafninginn, einni rauöu í einu. 6. Blandið fyrst hluta af stífþeyttum eggjahvítum út í til að þynna jafning- inn, síðan því sem eftir er af egg jahvít- unum. 7. Blandið varlega rifnum ostinum og söxuðu kjötinu saman viö. 8. Helliö jafningnum í smurt eldfast mót eða litlar skálar sem er þá hæfileg- ur skammtur fyrir einn. 9. Bakið í 200° C heitum ofni í ca 35—40 mínútur. I staöinn fyrir ost og hangikjöt er til dæmis hægt að hafa grænmeti og fisk í eggjafrauðið og eins bara að hafa egg- in. Vinnutími, meö bökunartíma, 50—55 mínútur. Kostnaður 110 krónur. Egg í brauði legg 1 rúnnstykki 1/2 hangikjötssneið eða annað kjöt- álegg Tvö egg á diskinum ásamt karrisósunni, kartöflum og grænmeti. EGGJAHLRAUNIR Eftir alla matarhátíöina síðustu viku var samhljóða ákveðið í tilrauna- eldhúsi DV að matreiöa eitthvað létt og gott í maga í dag. Eggjaréttir urðu fyr- ir valinu. Eggið sjálft er fullt hús matar og þau getum við matreitt á ótal vegu. Við höfum valið þrjá möguleika. Fyrst eru það karrí-eggin sem er létt og góð máltíö á hvaöa tíma dagsins sem er og sama má segja um eggja- frauðið. Og eitt egg ásamt öðru með- læti í rúnnstykki, sem er bamaleikur að matreiða, er handhægt að grípa til hvenær sem er. Þá skulum viö byrja á tilraunastarfseminni. bolla í suðuvatnið. Hafiö gaffal viö höndina og „hrærið” með gafflinum í hring í vatninu, ákveðnu handtaki svo að hvítan fari þétt utan um rauðuna. 3. Takið eggið upp úr pottinum með spaða og látið í skál með köldu vatni, síðan í aðra skál með heitu vatni til að halda þvíheitu. 4. Farið eins að með hin eggin. Ef egg- in eru ekki ný er erfitt að matreiöa þau á þennan hátt. Karrísósa — Verklýsing: 1. Saxið laukinn, hreinsið sveppina og skerið þá niður. Skerið kjötið í litla strimla. 2. Bræðið smjörið við vægan straum í potti. TILRAUNAELDHUS DV: Tínt tiíi eggjafrauÖ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.