Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Side 26
I
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningar
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun meö nýjustu
gerðum véla. Hreingerningafélagiö
Hólmbræöur.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Við bjóöum meðal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í
pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan
íermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boö sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvaö fyrir þig? Athugaðu málið,
hringdu í síma 40402 eöa 54342.
Hóhnbræöur, hreingerningastööin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni viö starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteinsson-
ar. Alhliða hreingerningar og teppa-
hreinsun. Haldgóö þekking á meðferð
efna ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og
28997.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góðum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guömundur Vignir.
Garðyrkja
Seljum húsdýraáburö
og dreifum ef óskaö er. Uppl. í síma
74673.
Seljum húsdýráburö
og dreifum ef óskað er. Sími 74673.
Húsdýraáburður og gróöurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróöur-
mold á góöu verði, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Nýtt — áburðardreifing.
Dreifum lífrænni, fljótandi áburöar-
blöndu á grasfleti, inniheldur þang-
mjöl, þrífosfat, kaliklóríö, magna.
Virkar fljótt og vel. Pantanir í síma
54031. Sáninghf.
Osaltur sandur á gras og í garöa.
Eigum ósaltan sand til aö dreifa á
grasflatir og í garða. Getum dælt sand-
inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf.,
Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6
mánudaga til föstudaga.
Gróðurmold.
Gróöurmold til sölu, mjög góö, heim-
keyri í lóöir. Uppl. í síma 78899.
Er grasflötin með andarteppu?
Mælt er meö aö strá sandi yfir gras-
flatir til aö bæta jarðveginn og eyöa
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13
Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18 mánudaga—föstudaga.
Húsdýraáburður — kúamykja —
trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra-
áburðinn fyrir vorið (kúamvkja,
hrossataö), dreift ef óskaö er, einnig
sjávarsand til að eyöa mosa í grasflöt-
um, ennfremur trjáklippingar. Sann-
gjarnt verö. Skrúögarðamiðstöðin,
Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og
99—4388. Geymiöauglýsinguna.
Urvalsgróðurmold,
staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í
■i»
þænum^Sími 32811.
&sn
Mér skilst aö Mummi sé aö búa til
snjóhús inni í garðihjásér. Þaöfær
hanntilaðgleymaokkur. . .
7?-----------
Ef ég heföi skýringu, '
myndi ég ekki gefa þér,
' hana, heldur geyma J
^hana fyrir frúna. “•y
Fyrirgeföu honum, Siggi.
Hann er nýbyrjaöur'.
Allt i lagi, ég
Sgat mér
[ 'þess til.
© fíVI.Li
Siggi
Fyrirgefðu, en hefurðu einhverja ástæöu til aö )
vera úti á þessum tíma sólarhrings.