Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Síða 30
30
DV. ÞftlÐJUDAGUR 8. MAl 1984.
VINNINGAR
í 1. FLOKKI 1984—1985
Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 500.000
37364
Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 100.000
4801 14937 32068 53508 68454
12436 20471 49543 60887 79492
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 35.000
1254 23650 36425 47433 62783 70495
4523 23943 39266 49637 63127 73773
5718 26,116 40954 50052 63198 73954
6482 27235 41515 54043 64153 74343
17565 27555 41752 55443 65718 75096
18340 30562 42695 59842 67160
22382 31680 43290 62575 69416
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
664 10022 28850 40520 56255 68035
865 11538 29133 41070 56636 68518
1031 13075 31363 41071 56862 69192
3833 15024 32347 43438 57244 69636
4095 19912 34340 45308 57645 74163
4450 20181 35321 45517 58899 74728
5162 20364 36035 45972 63737 75170
5555 21087 36143 47853 64748 75326
7008 21869 36739 49662 64794 77034
7868 21933 37065 50878 65412 78693
9055 22035 37918 52187 65991
9840 27750 40051 56053 66343
Húsbúnaður eftir vali, kr. 2.500
10? 7772 18768 26571 33418 41645 49459 58291 65458 74136
242 7847 19555 26910 33450 41822 49494 58439 65583 74190
326 7881 19689 27020 33534 41892 49528 58505 65605 74205
303 8052 19721 27091 33546 42425 49722 58518 65837 74354
853 8155 19926 27102 33895 42426 50239 58944 65986 74362
980 8227 20253 27191 34763 42484 50867 58982 66012 74380
991 8366 20273 27500 34812 42585 51219 59188 66065 74660
994 8618 20842 27676 34839 42607 51596 59356 66631 74727
1420 9023 20858 27812 34923 42988 51624 59405 66666 74964
1602 9269 20885 27848 35035 43004 51768 59553 66761 75476
1760 9481 21000 27996 35180 43107 51814 59657 66867 75529
1772 9688 21321 28010 35217 43624 51908 59937 67086 75661
1827 9762 21350 28374 35356 43939 5193? 60104 67286 75754
1920 9916 21380 28445 35389 43943 51960 60217 67321 76052
2083 10137 21417 28448 35501 43995 52138 61053 67548 76058
2213 10157 21677 28515 35522 44082 52181 61113 67595 76079
2384 10270 21866 28555 35585 44284 52615 61211 67603 76085
2387 10593 21895 28593 35635 44830 52887 61225 67907 76111
2453 10825 21900 29059 35886 44967 52935 61425 67959 76200
2551 11183 21957 29517 36015 44979 53078 61443 67976 76242
2865 11463 21970 29567 36187 45230 53259 61551 67984 762p9
3023 11606 2197? 29662 3620? 45263 53455 61556 67999 762?0
3544 11867 22022 29781 36346 45343 53584 61706 68298 76329
3862 11978 22026 30135 37230 45614 5360? 61775 6833? 76382
3917 12025 22107 30164 37250 45905 53633 62217 68439 76593
4194 12764 22460 30184 37294 46076 53680 62243 68455 76635
4330 12883 23096 30213 37490 46436 54031 62271 68457 76738
4552 13046 23204 30463 37620 46459 54846 62429 68458 76910
4597 13091 23382 30795 37635 46679 55268 62573 68543 77020
4658 13103 23398 30850 37802 46690 55524 62587 68567 77082
4793 13670 23558 30942 37882 46760 55655 62655 68745 77165
4915 13980 23560 309B1 38149 46821 55713 62694 68764 77595
5332 14086 23724 31167 38333 46832 55936 62713 69141 77897
5583 14178 23777 31179 38847 46869 56098 62856 69592 77962
5863 14385 23860 31212 39001 47283 56103 63448 70367 78138
5956 15033 24008 31720 39069 47292 56302 63496 70407 78446
6070 15189 24093 31803 39287 47308 56566 63720 70504 78714
6213 16455 24411 32121 39464 47392 56940 63828 70896 78783
6351 16694 24522 32362 39698 47707 57064 63833 71000 78907
6396 16882 24667 32363 39805 47794 57194 64084 71020 79133
6425 16919 24748 32659 40036 48087 57459 64135 71142 79353
6733 17759 25137 32713 40251 48347 57527 64283 71462 79578
6815 17835 25160 32736 40453 48415 57633 64306 71589 79581
7013 17973 25225 32827 40472 48418 57722 64678 72093 79600
7029 17992 25723 33140 40611 48607 57827 64733 72322 79665
7375 18072 25766 33232 40860 48694 57976 64823 72508 79675
7560 18653 25983 33309 40935 48781 58155 65219 72567 79824
7563 18662 26133 33376 41185 49353 58275 65305 73847
íslenskir f erðalangar á leið út að borða:
Fengu málningu inn
um hótelgluggann
Þeir voru heldur óheppnir íslensku
feröalangamir sem voru aö snyrta sig
á Hotel Astoria í Kaupmannahöfn nú
um helgina. Þeir ætluöu út aö boröa og
voru nýkomnir í sitt fínasta þegar
bumbusláttur heyrðist fyrir utan og
inn um opinn hótelgluggann flaug
plastpoki fullur af málningu og sprakk
á stífpressuðum öxlum þeirra
nýsnyrtu. Var flug málningarpokans
angi af mótmælum 1500 pönkara í
Kaupmannahöfn sem gengu um stræti
til aö undirstrika kröfur sínar um sam-
komu- og samastaö. I kjölfarið fylgdu
einar mestu fjöldahandtökur í sögu
Kaupmannahafnar þegar 300
pönkarar voru drifnir upp í lög-
reglubíla. -EIR.
Snæri hafði verið hert að háisi gæs-
arinnar sem er friðuð á þessum árs-
tima.
D V-mynd Loftur.
Gæsir skotnar
hjá Rauðhólum:
Allt útbíað
ífiðri
og drullu
Menn á ferð um Rauðhóla um
helgina komu aö staö þar sem nýlega
haföi veriö gert aö þremur gæsum en
þær eru friöaöar frá 15. mars fram til
20. ágúst. Var staöurinn allur útbíaöur
í fiöri og drullu og á honum voru sex
gæsavængir og einn afskorinn gæsar-
haus.
Brugöiö haföi verið snæri um háls
gæsarinnar sem hausinn var af og hún
sennilega kyrkt eftir að tekist haföi að
komaskotiáhana.
Mennimir voru þarna í leit aö
hrafnshreiðri er þeir rákust á leif-
amaraf gæsunum.
-FRI.
„Svona, svona, lömbin min, brosiði nú fyrir Ijósmyndarann," sagði
Sveinn A. Sæmundsson, forstjóri Blikksmiðjunnar Vogs og fristunda-
bóndi i Kópavogi, er við DV-menn litum inn i fjárhúsin til hans i gær.
Ærnar hans eru farnar að bera og sauðburður þvi hafinn af fullum
krafti. Þessi lömb fæddust síðastliðinn sunnudag. Eins og sjá má fara
þau að orðum húsbóndans og brosa við lifinu og tilverunni.
JGH/DV-mynd: Loftur.
Rainbow Navigation:
Til Keflavík-
ur25. maí
Fyrsta skip bandaríska fyrir-
tækisins Rainbow Navigation
kemur til landsins meö vörur 25.
maí næstkomandi.
Skipið veröur lestaö í Norfolk 16.
maí. Það losar í Keflavíkurhöfn.
Olíubíll og fólks-
bfll skullu saman
Hörkuárekstur
á Hnífsdalsvegi:
Hörkuárekstur varö á Hnífsdalsvegi
viö Kvíabrú á föstudagsmorgun er þar
skullu saman stór oliubill og f ólksbíll.
Bílarnir komu úr gagnstæöum
áttum og mnnu til á veginum með fyrr-
greindum afleiðingum en aö sögn lög-
reglunnar á Isafirði var fljúgandi
hálka á veginum á þessum slóðum.
Lítil slys uröu á fólki viö á-
reksturinn en bílarnir eru báöir mikiö
skemmdir, sérstaklega olíubíllinn, þar
sem hann valt út af veginum og viö þaö
vast upp á grind hans þannig aö ill-
mögulegt eöa ómögulegt er aö gera viö
hann. -FRI.