Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Page 36
36 Dæmalaus 'Veröld DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAI1984. LEIÐARLJÓS v-?v i< i j a.ní> .CCTRevkiavík í v • * SuitMíV ISLAND OG DÆVE I dag sannar DæVc enn einu sinni ágæti sitt svo um munar. Er það gert með þeim hætti að öllum hugs- andi mönnum ætti að vera ljóst að íslenska þjóðin væri fátækari og óupplýstari um tíðindi líðandi stundar ef DæVe nyti ekki viö. DæVe flytur fréttir sem aðrir hirða } n/vA 2v^iœ.A.\i)S íiCykjavik ekki um en þjóðina þyrstir í og hcfur rétt á. DæVe telur sig hafa skyidum aö gegna gagnvart lcsendum sínum sem skv. óbirtri skoðanakönnun Observa eru 27 talsins. Hvar voru aðrir f jölmiðiar þegar Mark Twain ferðaðist kvöldlangt i strætisvagni um götur Rcykjavík ur? Þeir voru að þrefa um annað. Aðrir hafa notað ómælt rúm til að fjalla um Lucy hans Alberts, fræg- asta hund í heimi. En hver hefur sinnt hinum sárgrætiiega hluta þess máis þar sem er Lappi i Suðursveitinni, hundurinn sem þurfti að láta í minni pokann fyrir aukakílóunum sem að lokum gerðu hann ófæran um gang. Þetta mál hefur legið í þagnargildi hjá öðrum. DæVe hefur kjark og áræði til að skýra frá sorglegum afleggjurum heimsfrægðar. ÍJV^ia-lANL^ fcykjuvik j -^y- ' ' Þá á Hallbjörn kántrý undir högg að sækja frá Húsvíkingi sem lætur sig ekki muna um að skemmta, skrýddur gullslegnum skamm- byssum. Hvaða annar fjölmlðUl en DæVe hefði haft þor og þrek til að skýra frá gerðum byssubófans að norðan? Vafalitið fáir. Ágætu iesendur! Ef þið aðeins vissuö hvað standa mun á síðum DæVe á morgun. Nýtt og ferskt. DæVe fæst á næsta biaðsölustað. Dæmalaus 'Veröld Dæmalaus VeRÖLD Johnny King keppir við Hallbjörn kántrí: MEÐ TVÆR GULLSLEGNAR SKAMM- BYSSUR Á HÚSAVÍK Reyndar heitir Jobnny King Jón Oddi Víkingsson og býr á Húsavík. Hann er 32 ára og syngur kántrilög fyr- ir hvern sem heyra vUl, líkt og HaU- bjöm á Skagaströnd. Búningurinn ætti ekki að svíkja neinn, guUbrydduö kú- rekaföt sem hann lét konuna sauma upp úr hugmyndum sem hann fékk eft- ir að hafa horft á frægustu kántri- söngvara veraldar syngja á mynd- bandi. En sjáifur segir hann: ,,Eg stefni á plötu, það er alveg á hreinu. Eg á nóg af frumsömdu efni, meira aö segja svo að ég lánaði HaU- birni nokkur lög á þriðju plötuna sem hann er að gefa út um þessar mundir. Reyndar höfum viö aldrei hist en töl- umst af og tU við í síma þegar ég spyr hann ráða og ég get skýrt frá því hér og nú aö viö stefnum á sameiginlegan kántríkonsert í samkomuhúsinu á Húsavík áður en langt um líður. Það verður tveggja tíma konsert.” Johnny King hefur það framyfir HaUbjöm kántrí að koma fram meö tvær gullslegnar skammbyssur sína á hvorri síðunni. „Eg skUdi þær að vísu eftir heima þegar ég kom fram á frið- arhátíðinni hér um daginn því byssur og friður fara Ula saman,” segir Jón Oddi og slær á létta strengi. Þess má geta að Johnny King og Magnús Þór Sigmundsson, vel þekktur tónUstar- maöur, eru bræðrasynir og einnig er Gylfi Ægisson í ættinni. „Eg hef fylgst nógu vel með í þess- um bransa tU að vita aö útUt og klæða- burður skiptir miklu máli og því hef ég látið sauma á mig búninginn. Reyndar er annar í smíðum til vara og miðað við það sem ég hef séð á videoupptök- um, sem geröar hafa veriö hér fyrir norðan, þá tek ég mig sæmUega út. Alla vega get ég ekki séð betur sjálf- ur,” segir Johnny King en það nafn tók hann upp er hann skemmti Nýsjálend- ingum og AstraUubúum á Flateyri héma um árið vegna þess að útlend- ingarnir áttu svo bágt með að segja Jón Oddi. Þá var Johnny King betra. Jón Oddi Víkingsson (Johnny King) skemmtir á Húsavík. Gu/I- s/egnu skammbyssurnar vantar vegna þess að þetta var friðarhá- tíð. OV-mynd E.O. Mark Twain bíður eftir strætisvagni er annars í byggingarvinnu „Fréttir af andláti mínu og útför eru stórlega ýktar,” sagði Mark Twain í samtali við DæVe þar sem hann stóö og beið eftir strætisvagni vestur í bæ. Annars er Mark þessi Twain bygging- arverkamaður í Reykjavik og heitir í raun Frank Heckler. Ástæðan fyrir því aö hann stóð og beið eftir strætisvagni vestur í bæ var einfaidlega sú að hann var á leið í Menningarstofnun Banda- ríkjanna þar sem hann las upp úr verk- um Mark Twain, ífærður gervi skálds- ins. Heckler hefur komið víða fram sem Mark Twain og er reyndar ekki einn um þaö því í Bandaríkjunum er hefð fyrir uppákomum af því tagi og munu f jöimargir feröast um með slíkar dag- skrár þessa stundina og hafa gert lengi. Aftur á móti hefur Heckler einn- ig tekið á sig mynd ljóðskáldsins Ro- berts Frost og um það er hann einn. „Markmið mitt er að flytja bók- menntir sem skemmtiefni fyrir venju- legt fólk,” segir Heckler sem dvalið hefur hér á landi í 10 mánuði og kom... „vegna kvenmanns” eins og hann seg- ir sjálfur. En það fer aö styttast í heim- ferðina því byggingarvinnan er þreyt- andi til lengdar. Frank Heckler hefur að mestu hald- ið sig í háskólahverfinu umhverfis Illi- nois-háskóla þar sem búa 45 þúsund manns og auk þess að ferðast um með bókmenntir sem skemmtiefni hefur hann kennt í menntaskólum. „Ég lauk að vísu aldrei háskóla- námi frekar en Mark Twain eða Rob- ert Frost, sem hætti í skóla til aö geta menntaö sig,” segir Heckler sem kvartar sáran yfir veðurfari hérlendis þó hann dáist að þjóöinni á sinn hátt. „Merkilegast þykir mér hversu vel fjölskyldur halda saman á Islandi. Heima í Bandaríkjunum er annað uppi á teningnum þar sem bömin flytjast til Kalifomíu eða New York við fyrsta tækifæri og f oreldrarnir setjast svo að í Flórída í eliinni,” sagði Heckler og snaraði sér upp í leið 4. 2 8 „Markmiðið er að f/ytja bókmenntir sem skemmtiefni, Heckler sem flæktist til íslands vegna kvenmanns. segir Frank -EIR. DV-mynd E.O.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.