Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1984, Blaðsíða 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR 8. MAl 1984.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ- BÍÓ - BIÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
SALURA
Frumsýnir
PÁSKAMYNDINA
Educating Rita
Ný, ensk gamanmynd sem i
allir hafa beöið eftir. Aöalhlut- [
verkin eru í höndum þeirra
Michael Caine og Julie
Walters, en bæöi voru útnefnd '
til óskarsverólauna fyrir stór-
kostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
veröiaunin í Bretlandi sem
besta mynd ársins 1983.
Sýndkl.5,7,9 og 11.10.
SALURB
Á fullu með
Cheech og Chong
Amerisk gamanmynd í Utum
með þehn óborganlegu
Cheech og Chong. Hlátur frá
upphafitilenda.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
frumsýnir
páskamyndina f ðr:
Svarti folinn
snýr aftur
ÞeU koma um miöja nótt til
að stela Svarta folanum og
þá hefst eltingarleikur sem
ber Alec um víða veröld í leit
aö hestinum sinum. Fyrri
myndin um Svarta folann var
ein vinsælasta myndrn á sið-
asta ári og nú er hann kom-
inn aftur í nýju ævintýri.
Leikstjóri:
Robert Dalva.
Aðalhlutverk:
Kelly Reno.
Framleiöandi: „
Francis Ford Coppola.
Sýnd i 4ra rása
Starscope stereo.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.10.
SLmi 11544
Stríðsleikir
Er þetta hægt? Geta unf
ar í saklausum tölvuleik fcom-
ist inn á tölvu hersins og sett
þriðju heimsstyrjöldina óvart
af staö? Ognþrungin en
jafnframt dásamleg spennu-
mynd sem heldur áhorf-
endum stjörfum af spennu
allt til enda. Mynd sem nær
til fólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er að líkja við E.T.
Dásamleg mynd. Tímabær
mynd.
(Erlend gagnrýni.)
Aðalhlutverk:
Matthcw Broderick,
Dabney Coieman,
John Wood,
Ally Sheddy.
Leikstjóri:
John Badham.
Kvikmyndun:
William A Fraker, A.S.C.
TónlLst:
Arthur B. Rubinstein.
Sýnd í Dolby Stereo
og Panavision.
Hæfcfcað verð.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Urval
#
FYRIRUNGA
0G ALDNA V*
LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS
ÍSLENSKA ÓPERAN
RAKARIIMN
í SEVILLA
föstudag ll.maíkl. 20.00,
laugardag 12. maí kl. 20.00.
Allra síöustu sýningar.
Miöasala opin frá kl. 15.00— j
19.00, nema sýningardaga til i
kl. 20.00. Sími 11475.
ÁSKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
AFGREIÐSLA
Þverholti 11 - Sími 27022
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA
EF BLAÐIÐ BERST EKKI
I.IÍKI i.l.M
Kl-:'| KþW'lkl 'K
SIM116620
<MjO
FJÖREGGIÐ
Frumsýnmg miðvikudag,
uppselt.
2. sýn. fUnmtudag, uppselt,
grá kortgilda,
3. sýn. sunnudag kl. 20.30,
rauðkortgilda.
BROS ÚR
DJÚPINU
9. sýn. föstudagkl. 20.30,
brúnkortgUda.
Stranglega
bannaðbörnum.
GÍSL
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14.00—
20.30.
Sími 16620.
'SE'
M W V 1
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GÆJAR
OG PÍUR
(Guysanddolls)
í kvöki kl. 20.00, uppselt,
miövikudag kl. 20.00,
laugardagkL 20.00,
sunnudagkL 20.00.
SVEYKí
SÍÐARI HEIMS
STYRJÖLDINNI
föstudag kL 20.00,
síðasta sinn.
Miðasalakl. 13.15-20.00.
Simi 11200.
LEIKFELAG
AKUREYRAR
KARDIMOMMU-
BÆRINN
miðvikudag 9. maí kl. 18.00,
uppselt,
fUnmtudag 10. maí ki. 18.00,
uppselt,
föstudag 11. maíkl. 20.00.
Hátíðarsýnmg: Styrkveiting
úr mUiningarsjóði frú Stefaníu
Guðmundsdóttur
laugardag 12. maí kl. 17.00,
sunnudag 13. maí kl. 17.00,
uppselt.
Miðasala oprn alla virka daga
kl. 15.00—18.00, iaugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.00 fram
aðsýningu.
Simi 24073.
(l\Y\ alþýðu-
V*? LEIKHÚSID
ÁHÓTEL
LOFTLEIÐUM
V/ráöstefnuhalds Hótel Loft-
leifta falla niftur sýningar 1. •
10. maí.
Næsta sýning:
UNDIR TEPPINU
HENNAR ÖMMU
föstudaginn 11. maí kl. 21.00,
sunnudagmn 13. maíkl. 17.30.
KAFFIVAGNINN
GRANDAGARÐ110
VK)
H0FUM
30
Bakarí vorurnah
TEGUNDIR AF KÚKUM
OG SMURÐU BffAUÐI
OPNUM ELDSNfcMMA
L0KUM SEINT
Bié
UJW
.1 raann
Simi 78800
SALURl.
James Bond myndin
Þrumufleygur
(Thunderball)
l <UP! m
txii) SEANCONNERY
"THUNDERBnLL"
Hraði, grín, brögð og brellur,
allt er á ferð og flugi í James
Bond myndUini Thunderbali.
Ern albesta og vinsælasta
Bond mynd alUa tíma.
James Bond er engum líkur.
Hann er toppurinn í dag.
Aðalhlutverk:
Sean Counery,
Adolfo CeU,
ClaudUie Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi:
Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Byggð á sögu Ians Flemrng
og Kevin McClory.
Leikstjóri:
Terence Young.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALUR2
Silkwood
-hT'
tr m
Aðalhlutverk:
Meryl Streep,
Kurt Russel,
Cher,
Diana Scarwid.
Leikstjóri:
MUie Nichois.
Sýndkl.5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
SALUR3
Heiðurskonsúllinn
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR4
Maraþonmaðurinn
Sýnd kl. 9.
Goldfinger
Sýnd kl. 7.
Porkys II
* Sýnd kl. 5 og 11.10.
k&B
Simi 50249
í skjóli nætur
(StUlofthenlght)
STILL
OF
THE
NIGHT
OikarivertlauamyBdfaul
Kramer vs. Kramer var leik-
stýrt af Robert Benton. I þess-
ari mynd hefur honum tekist
mjög vel upp og með stöðugri
spennu og ófyrirsjáanlegum
atburðum fær hann fóUc til að
grípa andann á lofti eða
skrikja af spenningi.
AðaUilutverk:
Roy Scheider,
Meryl Streep.
Leikstjóri:
Robert Benton.
Sýndkl.9.
Bönnuð börnum ínnan 16ára.
HASKOLABIO
S/MI22140
Gulskeggur
cA gHITLlJAD of LAUQHS!
álo'ójbeaá
/...a roIlicKjng yart\.
for the young ir\thc hcad!
Drepfyndin mynd með sjó-
rænmgjum, þjófum, drottn-
ingum, gleðikonum og
betlurum. Verstur af öllum er
„Gulskeggur” skelfir heims-
hafanna.
Leikstjóri:
Mcl Damski (M.A.S.H.)
Aðalhlutverk:
Graham Chapman
(MontyPython’s)
Marty Feldman
(Young Frankenstem —
SUent Movie),
Peter Boyle
(Taxi Driver, Outland),
Peter Cook
(Sherlock Holmes 1978),
Peter Bull
(Yellowbeard),
Cheeck og Chong
(Up in Smoke),
James Mason
(The Verdict),
David Bowie
(Let’s dance).
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞAÐ ER HOLLT AÐ HLÆJA.
LAUGARÁi
Páskamyndin: 1984.
SdFACE
Ný bandarísk stórmynd sem
hlotið 1 hefur frábæra aðsókn
hvar sem hún hefur verið
sýnd. Vorið 1980 var höfnin í
Mariel á Kúbu opnuð og þús-
undir fengu að fara til Banda-
ríkjanna. Þær voru að leita
að hinum ameríska draumi.
Einn fann hann i sóUnni á
Miami — auð, áhrif og ástríð-
ur sem tóku öllum draumum
hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurinn mun
minnast hans með öðru nafni,
Scarface, mannsms með örið.
AðaUilutverk:
A1 Pncino.
Leikstjóri:
Brlan De Palma.
Sýnd ki. 5 og 9.
Hækkað verð.
Sýningartími með bléi
3 tímar og 5 mínútur.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Nafnskírteini.
KAFFIVAGNINN
GRflNDAGARÐI 10
GLÆNYR SPRIKLANDI
FISKUR
BEINT UPP UR BAT
GLÆSILEGUR
SERRÉTTARMATSEUILL
BORDAPANTANIR I SIMA
15932
O 19 OOO
^NBOSII
Betra seint
en aldrei
BraosKemmtiieg og fjörug
ný, bandarísk gamanmynd
um tvo eldfjöruga aldraöa
unglinga sem báðir vilja
veröa afar, en þaö er bara
ekki svo auðvelt alltaf.
Aöalhlutverk leika úrvals-
leikaramir:
David Niven
(ein hans síöasta mynd),
Art Carney,
Maggie Smith.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Heimkoma
hermannsins
Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
Staying
alive
Sýndkl. 3.10,5.10,
7.10,9.10 og 11.10.
Églifi
Sýndkl.3.15,
6.15 og 9.15.
Frances
Sýnd kl. 3,6 og 9.
HækkaÖ verð.
Al ISTUR BÆ JARRifl
Sími 11384
KVIKMYNDAFÉLAGH)
OÐINN
Atómstöðin
Gullfalleg og spennandi ný
íslensk stórmynd byggð á
samnefndri skáldsögu Hall-
dórs Laxness.
Leikstjóri:
Þorstcinn Jónsson.
Aðalhlutverk:
Tinna Gunniaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson,
Arnar Jónsson,
Ami Tryggvason,
JónUia Olafsdóttir og
Sigrún Edda Björnsdóttir.
Sýnd kl. 5 og 9.
DOLBY STERB3 ||
HLJÓMLEIKAR
kl.7.
UKAM
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU
ÁSKRIFTARSÍMINN ER
27022
LEIKHUS - LEIKHUS— LEIKHUS - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ