Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Side 7
12. Allt tilbúið í „partiið”. Ávaxta- drykkurinn í könnunni. Heila brauðið ásamt sósu í skál. Saman á litlu fati er ein samloka og brauðsneið með hökkuöu kjöti grilluð í ofni. Ein brauðsneiö úr örbylgjuofni. Og fremst á myndinni eru, í eldfasta mótinu, kókosbananar. Heitur ban- ani einn sér á diski með þeyttum rjóma og súkkulaðispónum. DV-myndir: Bj.Bj. 9. Brauðsneiðar og hakkað kjöt ásamt öðru meðlæti. lð. Hakkblandan smurð á hverja brauðsneið og síðan tómatsneiðar og ostur. mínútur við 200°C hita eða í örbylgju- ofni í ca 5—6 mínútur. Borið fram með ís og ef til vill þeyttum rjóma. Prófið einnig aðrar tegundir ávaxta, 2. Smyrjið hakkblöndunni á hverja sneið, passið aö hakkið nái vel yfir barma sneiðanna og sé ekki þykkast í miðjunni. 3. Sneiðarnar settar í örbylgjuofn í 2 mínútur (erfitt er að gefa upp pró- gramm á örbylgjuofni því þeir eru afar misjafnir), eða 5 mínútur í grill- ofn (10—15 cm frá glóð) eða 2—3 mín- útur í mínútugrill. 4. Brauðsneiðarnar teknar úr ofnin- um eða griilinu og tómat- og ost- sneiðar látnar yfir og sneiðunum stungið aftur í ofn eða á grillið og ost- urinn látinn bráðna. Ef notaður er örbylgjuofn eru tómat- og ostsneiö- arnar látnar á kjötið strax. Við not- um lambahakk á brauösneiðarnar sem kostaöi 71 krónu (400 g). Sam- tals kosta brauðsneiðamar átta með öllu 142 krónur. svo sem epli og marsipan, nýjar per- ur og f leiri. Svo má geta þess að banani, hitaö- ur í örbylgjuofni í hýðinu, bragðast afbragðsvel meö þeyttum rjóma og súkkulaðispónum (sjá mynd). Jæja, krakkar, þá eigið þið leik... -ÞG Iþannprbaberölumn (£rla Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290. LASSI. 'X Ámáiaður\% strammi. II, Stærð /J&g 50 x 65 Verð án garns 'x kr. 846,- Verð með garni kr. 1.398,50. MÓÐURAST. Ámálaður strammi. Stærð 50 x 65 cm. Verð án garns kr. 846,- Verð með garni kr. 1.283,50. I BÆNIN. | Ámálaður strammi. f Stærð 35 x 45 cm. Verð án garns kr. 508,- Verð í með garni kr. 818,- Kókosbananar 8 matsk. kókosmjöl 5 bananar 8matsk. súkkulaðispænir 4 matsk. sesamfræ íspakki, 1 lítri 11. Hér er einni brauðsamloku stungið í samlokuvél. Á milii brauðsneiðanna er ostur og tómat- sneiðar. En ostur og skinka er vinsælt lika í svona samlokur. NAKIN FEGURÐ. Ámálaður strammi. Stærð 30 x 114 cm, Verð án garns kr. 1.112,- Verð með garni kr. 2.098,- Verklýsing 1. Smyrjið eldfast mót og stráið 4 matsk. af kókosmjöli í botninn. 2. Afhýðið banana og kljúfið þá að endilöngu. Setjið þá í mótið. 3. Blandið saman kókosmjöli (4 matsk.), súkkulaðispónum og ses- amfræjum. Stráið blöndunni yfir ban- anana. Bakið neðarlega í ofni í 15—20 1/4 tsk. hvítlauksduft tómatsneiðar ostsneiðar Verklýsing 1. Setjið allt nema tómatsneiðar og ostsneiðar í skál og hrærið vel sam- an. Ken-urt notast á alla lárétta og áveðursfleti áður en málað er, (silicon) hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús. PEXMA-ÞRI hentar vel bæði á nýjan og málaðan stein PERMA-DRI er í sérflokki hvað endingu á þök snertir. Næsta sending hækkar um 10% Greiðslukjör. Sendum í póstkröfu Smiðsbúð 8, Garðabæ Sími 91-44300 Sigurður Pálsson byggingameistari Máining hinna vandlátu PERMA-DRI á Islandi «821 Iam .e axi r.AUUJUvaiM .va DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.