Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. 39 Miðvikudagur 9. maí 13.30 Comelius Vrceswijk og Kansas City Stompers syngja og ieika. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannesson les(20). 14.30 Miðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Robert Veyron- Lacroix leika Sónatínu í g-moll op. 137 fyrir fiðlu og píanó eftir Frans Schubert. 14.45 Poppbólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Rikishljóm- sveitin í Moskvu leikur Sinfóniu nr. 3 í c-moll op. 43 eftir Alexander Skrjabin; YevgeniSveetlanovstj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur; Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Ungir pennar. Umsjónar- maður: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 A framandi slóðum. (Aður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá arabalöndum og leikur þarlendatónlist; seinnihluti. 20.40 Kvöldvaka. a. „Síðasta fullið”. Aldís Baldvinsdóttir les siðari hluta sögu eftir Sigurö Nordal. b. Samkór Kópavogs syngur. Stjórnandi: Ragnar Jónsson. 21.10 Maria Stader syngur aríur eftir Handel og Mendelssohn með Bach-hljómsveitinni í Miinchen; Karl Richter stj. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsundogein nótt”. Steimmn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýöingu Steingríms Thorsteinssonar (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.15 íslensk tónlist. „Greniskógur”, sinfóniskur þáttur við ljóð Steph- ans G. Stephanssonar fyrir bariton, blandaðan kór og hljóm- sveit eftir Sigursvein D. Kristins- son. / Halldór Vilhelmsson og Söngsveitin Fílharmónía syngja með Sinfóníuhljómsveit Islands; Marteinn H. Friðriksson stj. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Rás 2 Miðvikudagur 9. maí 14.00—16.00 Allrahanda. Stjórnandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00-17.00 Nálaraugað. Stjórn- andi: JónatanGarðarsson. 17.00—18.00 Sagan bak við lögin. Stjórnandi: Þorgeir Astvaldsson (I þessum þætti verða leikin ísiensk og erlend lög, flest vel- þekkt, einnig fylgir lögunum sögu- korn er tengjast þeim á einhvern hátt.) Fimmtudagur 10. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 9. maí 19.20 Fólk á förnum vegi. Endursýn- ing — 24. A bókasafni. Enskunám- skeið í 26 þáttum. 19.35 Söguhornið. Sagan um Smára- landið eftir Iðunni Steinsdóttur, höfundur flytur. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Stríðsbörnin. Bresk heimilda- mynd um börn bandarískra her- manna í Vietnam og örlög þeirra. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Synlr og elskhugar. Lokaþátt- ur. Framhaldsmyndaflokkur frá breska sjónvarpinu, geröur eftir samnefndri sögu D.H. Lawrence. Þýðandi Veturjiði Guðnason. 22.35 Ur safni Sjónvarpsins. Við DJúp. Sjónvarpsmenn ó ferð viö Isafjaröardjúp sumarið 1971 litast um i Skötufirði og ó Ogurnesi og staldra við í Ögri. Umsjónar- maöur Olafur Ragnarsson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Hernaðarbrolt 1 Vietnam. Þegar bandarísku hermennirnir fóru heim skildu þeir eftir þúsundir barna sem þeir höfðu eignast á meðan á dvöl þeirra í landinu stóð. Sjónvavp kl. 20.40: Stríösbömin frá Víetnam —fjallað um börn bandarískra hermanna Veðriö Veðrið Gert er ráð fyrir hægri suðlægri átt, síðan suðaustlægri átt og skýj- uðu, sums staðar dálítil súld á Suð- ur- og Vesturlandi en hæg breytileg ótt og víða léttskýjað á Norðaustur- landi, heldur hlýnandi veöur. Veðrið sem urðu eftir í Víetnam Saigon, april 1975. Siöustu banda- risku hermennirnir yfirgefa Víetnam af þaki bandáriska sendiráðsins. Þeir eru sigraðir. En um leið og hermennimir fara skilja þeir eftir börn sem þeir hafa eignast á meðan á dvöl þeirra í landinu stóð. Þessi börn eru þekkt undir nafninu „böm ryksins”. Þau iifa nú í útjaðri þjóðfélagsins á svartamarkaðsbraski og dreymir um aðkomast til feðra sinna í Ameríku. Jeremy Paxman fylgir einum föðumum til Víetnam í leit að barni sem hann skildi eftir. En þau eru ekki öll svo heppin að eiga föður sem vill fá þau til sin. Þetta er efni Stríösbarna sem er á dagskrá klukkan 20.40 í sjónvarpinu. -SigA. Sjónvarp kl. 21.40: Synirog elskhugar kveð ja — þýskir þættir í staðinn — RainerW. Fassbinder leikstýrír Nú em Synir og elskhugar að renna sitt skeið á enda við misjafnar undir- tektir. Slæmar f réttir munu hér færðar þeim sem á eftir léttmetlnu grenja. Þaö sem vlð tekur af D. H. Lawrence eru þættir byggðlr á sögu eftir Alfred Döblin og heita Berlin Alexander Piatz, Leikstjórinn er ekki minni maður en Ralner Werner Fassbinder heitinn. Döblin skrifaði þessa sögu órlð 1929 og var hún samtímasaga, Hún gerist í Berlin og fjallar um þá upplausn sem fylgdi kreppunni óður en sterkir menn komu til sögunnar i formi nasistanna, Aöalsöguhetjan er Franz Biberkorft sem er atvínnulaus eins og títt var um fólk í kreppunni. Franz er nýsloppinn úr fangelsi en er nú ókveðinn í að gerast betri maöur en ýmsar snörur eru þó lagðar fyrir hann ó leiðinnl til betra lifs. Þættirnir eru alls 14 talsins, flestir um klukkutíma ó lengd en só fyrsti og siöasti eitthvað lengri. -SigA. Adolf Hitler skoðar mannafla sinn. Þættirnir gerast óður en ábrifa bans fer að gæta 8VO mjög, en þó er landið farið að sveigjast í fasíska ótt áður en yfir lýkur. FRAMKVÆMOAÞJONUSTAN HANDVERK /'/<) iu'ínit) /><i<) — rit) íniinkin nuuii fxtt) T.d. þrifuin þakrenimr, aðstoöum viö flutninga, glerisetning- ar, ef l læðir, lireingerningar kringum husið, ei billinn ier ekki i gang og in.il., in.II. \< !l<)url>joixn<tu I i iiniKi trnula/tjuniistun IIiiiiiIi <■< /,■ Baröavogi ,'IH, neöri lia*ö, simi 30656. hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 1, Egilsstaöir skýjað —1, Grímsey léttskýjaö —2, Höfn þoku- móða 4, Keflavíkurflugvöilur rign- ing á síöustu klukkustund 7, Kirkju- bæjarklaustur þokumóða 6, Rauf- arhöfn hálfskýjað —1, Reykjavík þokumóða 6, Sauðórkrókur aiskýj- aö2, Vestmannaeyjar þoka 6. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 4, Helsinki léttský jað 4, Osló skýjað 2, Stokkhólmur léttskýjað 4, Þórshöfn skúr8. Utlönd kl. 18 í gær: Aigarve létt- skýjaö 18, Amsterdam léttskýjaö 8, Aþena léttskýjað 17, Berlín skúr 8, Chicago alskýjað 9, Glasgow skýj- að 11, Feneyjar (Rimini og Lign- ano) þokumóða 16, Frankfurt létt- skýjað 11, Las Palmas (Kanaríeyj- ar) léttskýjaö 22, London ský jað 10, Los Angeles heiöskirt 32, Luxem- borg skýjað 8, Malaga (Costa Dei Sol og Costa Brava) skýjað 19, Mallorca (og Ibiza) súld 18, Miami skýjað 28, Montreal skúr 10, Nuuk léttskýjaö 1, París léttskýjaö 11, Róm alskýjað 20, Vín rigning 9, Winnipeg léttskýjaö 10. Gengið ?■ GENGISSKRÁNING hlR. 88- S.NIAl 1984 KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi 29,780 29,540 Dollar 29.700 Pund 41.172 Kan.dollar 22,941 Dönsk kr. 2.9328 Norsk kr. 3.7942 Sænsk kr. 3.6594 R. mark 5,0847 Fra. franki 3.4896 Balg. franki 0,5273 Sviss. franki 12.9967 HoU. gyilini 9,5223 VÞýskt mark 10,6998 It. líro 0,01733 Austurr. sch. 1,5235 Port. escudo 0,2128 Spá. peseti 0.1914 Japanskt yen 0.12968 41.283 41,297 23,002 23.053 2,9407 2,9700 3,8044 3.8246 3,6693 3.7018 5,0984 5,1294 3.4990 3.5483 0,5288 0,5346 13.0317 13,1787 9,5479 9,6646 10.7286 10.8869 0,01738 0,01759 1,5276 , 1.5406 0,2134 ! 0,2152 0,1919 0.1938 0.13003 0.13055 33,022 ,33,380 30,9483 30,9744 Irskt pund 32.933 SOR (sérstök 30.8652 dráttarrétt.l 181,52751 182,01611 181,99954 Slmsvari vegna gengisskrðningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.