Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAI1984 Dæmalaus 'V’ERÖLD Dæmalaus Veröld 37 Dæmalaus VeRÖLD ÞETTA ER Min FOLK... ...hugsaði forseti íslands er hún heilsaði upp á hárgreiðslumeistarann sinn og ritara í forsetahöllinni í Finnlandi þar sem Koivisto og frú héldu henni hóf fyrir skömmu. Eins og sjá má er Halldór Reynisson forsetaritari skrýddur orðum af öllum stærðum og gerðum og skal frá því sagt hér: Orðan sem hann hefur um hálsinn og hin sem er fest í bringuhæð er í raun ein og sama orðan. Orða hinnar hvítu rósar heitir hún og fékk Halldór hana af- henta í Finnlandsferðinni. Aftur á móti er glingrið sem hangir í barminum svokallaðir „miniaturar”, 5 mismunandi tákn í einni kippu og tákna allar þær orður sem viðkomandi hefur fengið á ferli sínum. „Þetta er haft svona til að maður þurfi ekki að burðast með allar orðurnar utan á sér,” sagði Halldór for- setaritari í samtali við DæVe, „það gæti orðið þrautin þyngri, sérstaklega eft- irmörg árístarfi.” Á myndinni eru Vigdís Finnbogadóttir, forseti ísiands, Þorbjörg „Doddý” Hjörvarsdóttir hárgreiðslumeistarai, Halldór Reynisson forsetaritari, Koivisto, forseti Finnlands, og frú og Hjálmar W. Hannesson, sendifulltrúi í Stokkhólmi, og frú. DV-myndLoftur. . . . að vera fallegur. Þau fleygu ord sönnuðust á þessum unga manni sem tók þátt í keppninni um herra og ungfrú Útsýn. Kominn í sundskýlu og alla leið út á svið greip hann fyrir andlitið og gat ekki meira. DV-mynd Loftur. prentvillupukinn DœVe birtir fyrst blaða mynd af prentvillu- púkanum margfrœga. í samkeppni sem graf- íska sveinafélagið í Danmörku gekkst fyrir, þar sem fœra átti hugtakið ,,prentvillu- púkinn”yfir á mynd, varð meðfylgjanfli álfur Ég er með þykkt hár, segir Mirna Errani frá Róm sem elskar að hanga á hárinu með tvær manneskjur diglandi á fótunum. HEIMSLJÓS 1. mai fyrír neðanmitti 1. maí var haldinn hátíðlegur í Thailandi m.a. með þvi að 559 menn voru gerðir ófrjóír á einu bretti. StiIItu þeir sér upp í röð og síðan gengu 12 læknar og 40 hjúkrunarkonur tU verks. Tók að- gerðln 7 mínútur á hvern. Var þetta liður í aðgerðum stjórn- valda sem að undanfömu hafa boðað þau saunindi að. .. „Of mörg börn gera þig fátækan” og „Make love, not babies”. Launa- hækkun til mótmælenda Ferdinand Marcos, forseti Filippseyja, hcfur hækkað laun vcrkamanna til að reyna að stemma stigu við vaxandi óróa í landinu. Var tilkynning þessa efnis birt í sjónvarpi á meðan tugþúsundir manna gengu um miðbæ Manilla og mótmæltu. Strákur ogmömmu II ára drengur í Gallivare í Sví- þjóð hefur kært foreldra sina fyr- ir að rassskella sig. Samkvæmt sænskum lögum mega foreldrar ekki berja böra sín og hafa þau lög verið í gildi í nokkur ár. Þó mun þetta vera f yrsta kæran sem sænsku lögreglunni berst vcgna „foreldraofbeldis”. herbergi tilleigu Bandariski umboðsmaðurinn Jeff Waiker hefur leigt herbcrgi nr. 1111 í Deauville hótelinu á Miami Beach tii 71 árs. Þar sváfu þeir félagar John, George, Paul og Ringo fyrir 20 árum þegar þeir voru á hljómleikaferð um Banda- ríkin. Umboösmaðurinn ætlar sér að fylla herbergið af minjagrip- um alls konar sem mbina á þá Bítla og segir að eftirspura eftir að fá að sofa í þessu fræga her- bergisénæg. Karívill stelpu Karl Bretaprins á þá ósk eina að eignast stúlku þegar kona hans á von á sér í september. Lýsti hann þessu yfir á fundi með opinbcrum embættismönnum komnum á eftirlaun í skoska bænum Inverness. Kvensemi í strætó Bæjarstjórnin í Nýju-Delhí, höfuðborg Indlands, hefur sam- þykkt nýja reglugerð sem fjallar um kvensemi i strætisvögnum. Nú er karlmönnum bannað að snerta eða á annan hátt gefa kvenfólki visbendingu um hugar- far sitt að viðlögðu 14—30 daga fangelsi. Eiga reglurnar við á öll- um strætisvagnaleiðum í Nýju- Delhí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.