Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Page 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAI1984. 1 X 2 - 1 x 2 - t x 2 34. leikvika — leikir 5. maí 1984 Fjárbóndinn haföi misst fjögur lömb þegar bann setti hræ vargsins upp á girðingars taur. DV-mynd Einar Olason. Öðrum veiðibjöllum tíl viðvörunar Fjárbóndi einn í Fjárborg Reykjavíkur á Hólmsheiði milli Rauðavatns og Geitháls kom einn morguninn nýlega aö fjórum nýfædd- um lömbum sínum dauðum. Augun höfðu verið plokkuö úr lömbunum, tungan étin og rifið úr endaþarminum. Bóndinn hélt í fyrstu að hrafni væri um að kenna. Hann fékk kunningja sinn til að sitja fyrir sökudólgnum árla næsta morgun með haglabyssu. Kunn- inginn kom auga á svartbak sem gerði sig líklegan til að ráðast á lömb. Varg- urinn fékk aðfinna fyrir því. Hræiö setti bóndi upp á girðingar- staur við fjárhúsið. Hann segir að veiöibjallan hafi síðan haldiö sig í ör- uggri fjarlægð. -KMU. Vinningsröð: XXX — 11 2 - X12- - 11 X 1. vinningur: 12 réttir - kr. 23.875,00 1424(2)11) 41259(4/11)+ 47276(4/11) 86952(6/11)+ 4141(3/111+ 41409(4/11) 48380(4/11) 87470(6/11)+ 37966(4)11) 44700(4/11) 50949(4/11) 88659(6111)+ 39659(4/111+ 45611(4/11)+ 85148(6/11) 93728(6/11 + 2. vinningur: 11 réttir — kr. 708,00 1265 11345+ 40916 51930+ 85695+ 91298 36594(2/11 86718+ 1268 11836 40917 52137 85849+ 91502+ 37167(2/11) 90512+ 1280 16686 41581 52386 85919+ 91673+ 37757(2/11)+ Úr 33. viku 2278 17198 44370 53947+ 86692+ 91837 40890(2/11) 10234+ 3411 18704 44870 53967+ 86919+ 92325 40892(2/11) 10444+ 4121 + 35421 45046 55592+ 86923+ 93299+ 41989(2/111+10489+ 4138+ 36561 45047 57908 86953+ 93349+ 44910(2/11) 10491 + 4220+ 37368 46018 58269+ 86956+ 93502 44929(2/11) 11101 + 4245+ 37512+ 46136 58605 88957+ 93576 44930(2/11) 4308+ 39592+ 46246 58815 87353 93588 46499(2/11) 5059 39596+ 47286 59485+ 87587 93674+ 46995(2/11) 6245 39655+ 48156+ 59842 87774 93701 + 47561(2/11) 6296 39672+ 48285 60070 87957 93719+ 54213(2/11) 8325 39680+ 48333 60138 88267+ 93729+ 59487(2)11) 10242 39692+ 49181 85216 88305 93730+ 60472(2/11) 10622+ 39700+ 49255+ 85373 88967+ 93731 + 10767 39711 + 50459+ 85414 89115 93734+ Úr 31. viku: 11113+ 39777 51078+ 85431 + 90202 93737+ 61997+ 11175 40196 51517 85449+ 91295 181060+ Úr 32. viku: 11292+ 40318 51786 85452 91297 36188(2/11)+ 86714+ Kærufrestur er til 28. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknartil greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Nú bjóðum við þak og veggklæðningar úr stáli með inn- brenndum litum, hvítt, brúnt, rautt, grátt blátt og svart. Plötumar eru 1.07 m á breidd. Lengd að óskum kaupanda allt að 10 m klæðningarbreidd er 1 m. Klæðningsstálið er auðvelt í uppsetningu og hefur viðurkennda yfir borðsáferð. Við afgreiðum alla fylgihluti t.d. við glugga, hurðir, horn, enda samskeyti og kyli á þök. Afgreiðum pantanir á 2 dögum. Verðið er með því ódýrasta sem þekkist á þessu sviði. Leitið nánari upplýsinga í síma 33331. BYGGINGAVOKCJR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. AUKABLAÐ UM GADDA kemurút laugardaginn 19. maínk. Þeir auglýsendur sem áhuga hafa á ad auglýsa í hladinu vörur sínar og þjónustu, vinsamlegast hafi samhand vid auglýsingadeild DV, Sídumúla 33 Regkjavík, eda í síma 27022 fyrir fimmtudaginn 10. maí. -X Ao A ug/ýsingadei/d

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.