Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Page 20
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. 20 (þróttir íþróttir__________________íþróttir ________________fþróttir___________ íþt Lyf japróf hjá norskum ÍUSA Norska ólympíunefndin sendi þrjá menn tU Bandarlkjanna rétt fyrir síðustu mánaðamót tU að taka lyfjapróf á norska frjálsíþróttafólk- inu sem þar er við keppni og nám. „Doping- generalinn”, Thor Ole Rimejorde, eins og Norðmenn kalla hann, hafði yfirumsjón með prófunum. Per Erling Kristofferssen var sá fyrsti sem fór í prófin. Síðan tugþrautarmenn- irnir Trond Skramstad og Robert Ekpete. I fyrstu lotunni verða frjálsíþróttamennirnir norsku prófaöir en síöar í sumar verður annað norskt læknalið sent tU Bandaríkjanna tU að prófa aðra norska íþróttamenn sem þar eru. hsim. Glæsilegt met hjá Ragnheiði — bætti sex ára íslandsmet Þórunnar Alf reðsdóttur í 200 m f jórsundi umtæpar4sek. Ragnheiður Runólísdóttir, 17 ára sund- kona frá Akranesi, setti í gær glæsUegt Islandsmet í 200 metra fjórsundi er hún synti á 2.32,5 mín. á stórmóti í Oulu í Finnlandi. Ragnheiður lenti í 3. sæti og bætti eldra íslandsmet Þórunnar Alfreðsdóttur um tæpar f jórar sekúndur en það var 2.36,1, sett 26. maí 1978. Ragnheiður, sem er ein okkar fjölhæfustu sundkvenna, keppti í fleiri greinum á þessu sterka móti og náði mjög góöum árangri og ekki síst þegar tiUit er tekið tU þess að nú sem stendur æfir hún ekki með keppni í huga fyrr en síðar í sumar. Ragnheiöur lenti í 2. sæti í 100 metra bringusundi og fékk tímann 1.80,0 sem er rúmlega sekúndu frá Isiandsmeti Guðrúnar Femu. Ragnheiður lenti einnig í 2. sæti í 50 metra skriðsundi á 29,8 sek. Hún stundar nú æfingar í Svíþjóð og sem stendur syndir hún um 6 km á degi hver jum og æfir m'u sinnum í viku. Æfingar hennar miðast við að vera í toppformi í júU í sumar og þess vegna, fyrst og fremst, kemur þessi glæsUegi árangur hennar nú þægUega á óvart. -SK. Ragnheiður Runólf sdóttir. - Víkingssigur Víkingar unnu Þróttara í leik Uðanna á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu sem fram fór í gærkvöldi á MelavelU með einu marki gegnengu. KR-ingar eru efstir á mótinu sem stendur með 10 stig eftir 5 leíkí. Framarar hafa 9 stig eftir 5 leiki og Valsmenn 8 stig eftir 4 leiki. FyUtir hefur 6 stig, Þróttur og Víkingur 5 og ÖU Uðin hafa leikið 5 leiki. Armenningar eru neðstir með ekkert stig. Næsti leikur fer fram á MelaveUi í kvöld og leika þá Fram og KR, efstu Uðin á mótinu. -SK. Irís kastar í Alabama oghefurbætt íslandsmet sitt vel tris Grönfeldt, íþróttakonan góðkunna úr Borgarnesi, hefur stund- að nám vlö háskólann í Alabama í vetur ásamt öðru íslensku íþróttafólki. Hún hefur staðið sig þar mjög vel i spjótkasti og bætt íslandsmet sitt verulega. „Eg er mjög ánægð með þennan árangur á mínu fyrsta móti á árinu,” sagði Iris eftir aö hún haföi kastað 54,96 metra á móti í Florida 24. mars. Hún sigraði þar og þó voru meöal képpenda nokkrar kunnar stúlkur í spjótkastinu, m.a. danski meistarinn og methafinn. Lágmark alþjóða-ólympíunefnd- arinnar fyrir þátttöku í spjótkasti á ólympíuleikunum í Los Angles í sumar er 56 metrar svo þarna munaði litlu að Iris tækist að ná þeim árangri. Hins vegar er lágmarksárangur íslensku ólympíunefndarinnar miklu hærri eða 61 metri. Fréttamaður DV í Bandaríkjunum, Jón Þór Gunnarsson, tók þessar myndir þegar Iris keppti í spjótkasti í Alabamaogstóðsigvel. -hsím. HSÍ hafnar beiðni um greitt vinnutap —knattspym Það virðist vera komið í tisku hjá leikmönnum í knattspyrnu að veitast að dómurum með offorsi og barsmíð- um. Fyrir skömmu var dómari sleginn i rot i Keflavík og sagan endurtók sig að nokkru leyti fyrir nokkrum dögum þegar Heimir Bergmann, dómari i leik Ármenningar langbestir á 18. MiiHersmótinu áskíðum MiilIersmótiA á skiðum fór fram nýlega og var keppt i Kóngsgili, nálegt Biáfjöllum. Þetta var í 18. skipti sem mótið fer fram og sigurvegari varð sveit Armanns sem fékk tímann 257,22 sek. Sex keppendur voru i hverri sveit en fjórir bestu tímar giltu. I sig- ursveit Armenninga voru þeir Arni Þór Áma- son, Ríkharður Sigurðsson, Einar Ulfsson og Tryggvi Þorsteinsson. Sveit Fram varð í öðru sæti á 304,16 sek. og sveit VDtings í þriðja sæti á 339,21 sek. -SK. | Þýskir ■ ! meistarar; | Frá Hflmari Oddssyni, I fréttamanui DV í Belgíu: | — sem kom frá einum landsliðsmanni Islands íhandknattleik íV-Þýskalandi keppnina í Noregi — að óbreyttu. I beinu framhaldi af þessu má geta þess að breytingartiilaga i sambandi við félagaskipti íslenskra leikmanna á milli landa verður borin upp á ársþingi Einn af landsliðsmönnum Islands i handknattleik, sem hefur leikið í V- Þýskalandi, hefur farið fram á það við HSl að honum verði borgað vínnutap — þegar hann kæmi heim i undirbún- ing landsiiðsins fyrir landsleiki. HSI tóác málið fyrir og ha&iaði beiðni landsliðsmannsins. Taldi sig ekki hafa fjármagn til að greiða leikmönnum vinnutap — hvorki leikmönnum iands- liðsins sem léku erlendis eða hér heima. Leikmaðurinn gaf þá HSI það svar að hann gæti ekki tekið þátt í undirbúningu landsliðsins fyrir B- HSI. •SOS Þjóðverjar urðu um helgina síð- I Iustu Evrópumeistarar drengja-1 landsliða í knattspyrnu eftir að * Isigra Sovétmenn í úrslitaleik með | tveimur mörkum gegn engu.. | Englendingar urðu í þriðja sæti i | keppninni. | | Þjálfari drengjalandsliðsins ■ þýska er enginn annar en Berti |Vogts en hann er einn þekktasti knattspyrnumaöur sem Þjóðverjar Ihafa átt. | -SK.! L. mmm mb ■ mmm wmm mm mmm áJ Verða tækar — á keppninni u Þrjár tillö — Það hafa komið fram þrjár hug- myndir í sambandi við breytingar á fyrirkomulagi tslandsmótsins í hand- knattleik, sagði Jón Erlendsson, vara- formaður HSt, þegar við spurðum hann hvort breytingartiilögur væru komnar á borðið hjá HSI en ársþing sambandsins veröur haldið 25.—26. maL Jón sagði aö stjóm HSI vildi halda sig viö núverandi fyrirkomulag í stærstum dráttum. — Við erum hlynntir núverandi fyrirkomulagi — að fjögur efstu liðin leiki fjórar umferir um Isiandsmeistaratitilinn. Aftur á móti viljum við auka gildi 1. deildar- keppninnar sem gefur rétt á þátttöku í IHF-bikarkeppni Evrópu. Með því að gefa glæsileg verðlaun — bikar sem verður keppt um og verðlaunapeninga, teljum við að 1. deildarkeppnin verði áhugaverð, sagði Jón. Jón sagði að stjóm HSI vildi aftur á móti gera þær breytingar á neðri hluta íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.