Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sportfelgur. Til sölu 4 stk. álsportfelgur undir Cortinu eöa sambærilegt. Uppl. í síma 77021 eftirkl. 19. Tilsölu fjögurra strokka Veguvél (74) stimpl- ar, hringir, stálslífar, legur o.fl., allt nýtt í pakkningum. Selst allt saman á kr. 6000. Uppl. í síma 83286 eftir kl. 18. Fólksbilakerra til sölu, stærö 90x1,50. Uppl. í síma 71824 eftir kl.20. 3 bandarískir tölvuspilakassar til sölu. Uppl. í sima 33319 næstu daga eftir kl. 17. Repromaster til sölu. Uppl. í sima 81477. 4 nýleg Dunlop radial sumardekk til sölu. Verö 800 kr. stk. Uppl. í síma 86851 eftir kl. 18. Sambyggö stereotæki með hátölurum til sölu. Stórt DBS karl- mannsreiöhjól (ekki gíra), lítil hræri- vél, vöfflujárn, hljómtækjaskápur og mjög vandaöur skrifborösstóll. Uppl. í síma 54912. Sportmenn athugið! Til sölu er froskköfunarbúningur meö tilheyrandi útbúnaöi. Verð ca 40—50 þús. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—348. Til sölu vélsög, tegund Omga radial 350 HP—2. Uppl. í síma 66510 kl. 15-16. Sófasett + borð, Westinghouse ísskápur meö sér frysti- hólfi, hvítar hillur og notað ullargólf- teppi, ca 30 ferm. Einnig 3ja gira, svart, gamaldags, 28” kvenmannsreiö- hjól. Uppl. í síma 76386 eftir kl. 19. Mokkajakki. Sem nýr mokkajakki til sölu, stærö medium. Uppl. í síma 45962 eftir kl. 19 á kvöldin. Sem nýr f ataskápur til sölu. Uppl. i síma 44814. Iðnaðar-flúrpípulampar. Höfum til sölu flúrpípulampa, 2x40 vött, á mjög góöu veröi. Sérstaklega hentugir fyrir iðnfyrirtæki, verkstæöi og bílskúra. Uppl. í síma 28972 alla virka daga milli kl. 13 og 18. Gott 12 feta Cavalier hjólhýsi til sölu. Uppl. i síma 37036 eftir kl. 18. Til sölu sólbekkur, samloka. Uppl. í síma 96- 25099. Lítið notað froskköfunarsett til sölu. Uppl. í síma 42993. Trérennibekkir, 2 stk. til sölu. Uppl. í síma 41785 eftir kl. 18. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vand- aöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Trésmíðavinnustofa HB, simi 43683. Framleiðum vandaöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaöer (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harðplast á eldhúsúinréttingar, smíöum huröir, hillur, borðplötur, skápa, Ijósakappa og fl. Mikið úrval af viöarharðplasti, marmara og einlitu. Komum á stað- inn, sýnum prufur, tökum mál, fast verð. Tökum einnig að okkur viögerðir, breytingar og uppsetningar á öllu tré- verki innanhúss. Örugg þjónusta — greiösluskilmálar. Trésmíðavinnu- stofa HB, sími 43683. Takið eftir!! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Erum með hina vinsælu BEE-THIN megnuiarfræfla og HONEYBEE POLLENS blómafræfla. Höfum einnig nýja MIX-I-GO bensinhvatann. Utsölu- staður Borgarholtsbraut 65, sími 43927 eftirhádegi. Petra og Herdís. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa tvær V.H.F. talstöövar, Unimetrics SEA HAWK 25. Uppl. í síma 38600 milli kl. 9 og 12 og 13 og 18. Óska eftir að kaupa fornbókaverslun eða taka á leigu hentugt húsnæöi til slíkrar þjónustu. Sælgætisverslun kæmi einnig til greina. Uppl. í síma 74534 kl. 17—20 í dag og næstu daga. Átt þú stóra pottaplöntu sem er of plássfrek? Ef svo er þá vantar mig stórar, fallegar monsterur, pálma og fleiri blóm. Gott verö fyrir góða plöntu. Uppl. i síma 34010 ávallt. Óska eftir að kaupa 4 jeppadekk, H 7815 eöa L 7815, á sama stað er til sölu hedd af Hörriken jeppa- vél. Uppl. í síma 40579. Kæliskápur, stór og góöur, óskast til kaups. Uppl. í sima 46480. 1—2ja ára, vel með farinn Combi Camp 202 tjaldvagn óskast. Á sama stað er til sölu notaö Tríó tjald, Haite. Uppl. í sima 35816. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. dúka, gardínur, púða, leirtau, hnífa- pör, lampa, ljósakrónur, spegla, myndaramma, póstkort, veski, sjöl, skartgripi og ýmsa aöra gamla skraut- muni. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud. — föstud.' kl. 12—18 og laugard. kl. 10—12. Verslun Vegna breytinga eru til sölu nokkur sófasett með 20% afslætti á góðum kjörum. Til viöbótar 10% staö- greiösluafsláttur. A sama staö er til sölu nýr, lítill vinnuskúr. Iönvangur hf., Kleppsmýrarvegi 8, sími 39820. Ný sending af fatnaði úr bómull. Nýjar geröir af kjólum, mussum og blússum, einnig buxnasett fyrir voriö og sumariö. Sloppar, skart- gripaskrín og m.fl. til fermingargjafa. Urval tækifærisgjafa. Fallegir og sér- stæöir munir frá Austurlöndum fjær. Jasmin, Grettisgötu 64, simi 11625. Op- iö frá kl. 13—18 á virkum dögum og frá kl. 9—12 á laugardögum. Fatnaður Sumarfatnaður á mjög góðu verði. Til dæmis stuttbuxur frá kr. 100—195, stæröir s-m-1, bolir, frá 100—195, stæröir s-m-1, síöbuxur frá kr. 100—490, stærðir 28—30. Utibúið, Laugavegi 95, Il.hæö, símí 14370. Gerið góð kaup. Regnkápur, stærðir 36—46, verð frá kr. 300—900, margar tegundir. Utibúiö, Laugavegi 95, II. hæö, sími 14370. Fyrir ungbörn Vel með farinn barnavagn til sölu. Oska eftir lítilli skermkerru. Uppl. í síma 28703. Rimlarúm og blár kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 54652. Til sölu ársgamall Emmaljunga kerruvagn, mjög vel með farinn. Uppl. í sima 20375. Blár flauelsvagn til sölu, rúmlega 1 árs. Uppl. í sima 78207. Ödýrt-kaup-sala-leiga-notað-nýtt. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborö, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: Tvíburavagnar, kr. 7725, kerruregn- slár, kr. 200, göngugrindur, kr. 1000, létt burðarrúm, kr. 1350, myndir, kr. 100, feröarúm, kr. 3300, tréleikföng, kr. 115, diskasett, kr. 320 o.m.fl. Opið kl. 10—12 og kl. 13—18, laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek Oöinsgötu4, sími 17113. Teppaþjónusta Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- - hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath.tekiðviðpöntunumísíma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppahreinsun. Húsráðendur, gleymið ekki aö hreinsa teppin í vorhreingemingunni, reglulegar hreinsanir í fyrirtækjum og stofnunum, örugg vinna. Uppl. í síma 79235. Húsgögn Borðstofuhúsgögn. Til sölu vegna flutnings glæsileg antik- boröstofuhúsgögn úr massífri eik. Innlögð og með fallegum útskurði. Borö, 16 stólar, skápur, skenkur og annréttuborð. Á sama stað tveir svefn- bekkir og Grundig-radíófónn. Uppl. í síma 91-39141. 2ja sæta svefnsófi til sölu. Sími 78741. Borðstofusett, ljós eik, til sölu. Uppl. í síma 71123 á kvöldin. Sófasett. Til sölu 3ja sæta sófi og 2 stólar úr bambus. Uppl. í síma 15700. Rókókó. Eigum ávallt glæsilegt úrval af antik og rókókóstólum og stólgrindum fyrir útsaum. Veitum fullkomna ráögjöf um strammastærð og fl. vegna uppsetninga í bólstrun. Nýja bólstur- gerðin Garðshorni. Sími 40500 og 16541. Antik Hilluskápur frá 1930, útskorinn af Ríkharöi Jónssyni, til sölu. Tilboö óskast. Uppl. í síma 29271 eftir kl. 18. Máluð brúðarkista og tóbaksskápur, aldur 1841 og 1825, afsýrð húsgögn, borö, skápar, stólar, rúm og kommóður, einnig gamlir brenniofnar og margt fleira. Búðarkot, Laugavegi 92, opið kl. 13—18, á laugardögum kl. 10—12, sími 22340. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka viö tréverk. Komum heim meö áklæö- isprufur og gerum tilboö fólki aö kostn- aöarlausu. Bólstrunin, Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og geriun viö notuð húsgögn. Komum heim og gerum verötilboö á staönum yður aö kostnaöarlausu. Sjáum einnig um viðgerðir á tréverki. Nýsmíöi, klæðningar. Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962 (gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737. Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Heimilistæki 2 ísskápar til sölu, annar hvítur og hinn brúnsanseraöur. Einnig eitt stk. uppþvottavél. Uppl. í síma 66452. Stór Ignis ísskápur til sölu, 350 lítra, nýyfirfarinn. Verö kr. 7.500. Uppl. í síma 34687. Stopp, góð kjör. AEG frystikista, 7 ára meö 2ja ára mótor, í mjög góðu lagi, fæst meö 1500 út og rest á 4 mánuöum. Verö 8 þús. Uppl. í síma 72554, 7 ára Philco þvottavél til sölu. Uppl. í síma 76894 eftir kl. 18. 4001 frystikista til sölu og Volvo vörubíll 495, 10 hjóla, vél þarfnast viö viögeröar. Uppl. í síma 41516. Hljóðfæri Til sölu 100 vatta Acoustic gítarmagnari og Yamaha rafmagnsorgel. Uppl. í símum 73561 og 74008. Pianó, antikmubla, til sölu. Sæmilega útlítandi meö heilum hljóm- botni. Ýmis varastykki fylgja. Selst gegn staögreiöslu. Uppl. í síma 76489. Trommusett. Til sölu 3ja ára gamalt Yamaha trommusett meö þremur simbölum, Hihati. Uppl. í síma 96-61634 eftir kl. 20 á kvöldin. Flygill. Til sölu sem nýr Kimball stofuflygill. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 20. Trommusett til sölu með symbölum og töskum, stóll fylgir, einnig ný skinn og auka fylgja. Meö þeim betri á markaðnum. Uppl. í hljóð- færaversluninni Rín, sími 17692 og í síma 77999. Hljómtæki Mjög góð tæki á mjög góðu verði. Akai GX—F51 með öllu hugsanlegu (nýtt ca 27 þús. kr.), Pioneer Quarts spilari, 150 vatta Marantz magnari og 4 100 vatta hátalarar. Allt á 32 þús. Sími 20426 eftir kl. 18.30. Frá Radíóbúðinni, Skipholti 19, sími 91—29800. Nálar og tónhöfuö í flesta spilara. Leiöslur og tengi í hljómtæki, tölvur og videotæki. Takkasímar, margar gerðir. Sendum í póstkröfu um Iand allt. Radíóbúöin, Skipholti 19. Sjónvörp Vantar þig litsjónvarp? Til sölu 20”, 22” og 26” litsjónvarps- tæki, hagstætt verö. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Tölvur Atari 2600 leiktölva, meö tveim stýripinnum og tveim Padle stýripinnum, og þrjár spólur, til sölu. Uppl. í síma 86062 eftir kl. 18. Ljósmyndun Smellurammar (glerrammar) nýkomnir. 35 mismunandi stæröir. Einnig mikiö úrval af trérömmum, ótal stæröir. Setjiö myndir yðar í nýja ramma. Viö eigum rammann sem passar. Athugið, viö seljum aöeins v- þýska gæöavöru. Amatör, ljósmynda- vöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Video Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Hefur þú áhuga á því aö opna videoleigu? Þá höfum við til sölu 200 titla, eitt videotæki, furuinn- réttingar og fleira. Uppl. í síma 13668 í kvöld og næstu kvöld. Kópavogur. Leigjum út VHS myndsegulbandstæki og myndbönd. Söluturninn, Þinghóls- braut 19, sími 46270. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., iSÍmi 82915. Videoklúbburinn Stórholti 1. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23. Sími 35450. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460, ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda, VHS meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö. Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Leigjum út VHS myndbandstæki og spólur, mikið úrval. Bætum stöðugt viö nýjum myndum. Opiö öll kvöld og um helgar. Myndbandaleigan Suöur- veri, Stigahlíö 45—47, sími 81920. VHS óáteknar spólur. Til sölu TDK videospólur á aöeins 295 kr. Sendum heim ef þú kaupir fimm eöa fleiri. Uppl. í síma 78371 eftir kl. 19. Ný videoleiga í vesturbæ! Mikiö úrval af glænýju efni í VHS. Munið bónusinn: taktu þrjár og fáöu þá fjóröu ókeypis. Nýtt efni meö íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 13—23. Videoleiga vesturbæjar, Vesturgötu 53, (skáhallt á móti Búnaöarbankanum). ísvideo, Smiðjuvegi 32 Kóp. Leigjum út gott úrval mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga / afsláttarkort / Eurocard / Visa. Opiö virka daga frá kl. 16—22 (ath. miðvikudag kl. 16—20) og um helgar frá kl. 14—22. ísvídeo, Smiöjuvegi 32 (ská á móti húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Leiga út á land í síma 45085. Ný videoleiga í Skipholti 70. Leigjum út úrval mynda í VHS og Beta. Flatey, bókabúö. Opiðfrá kl. 14— 22. Athugið, sama hús og Verslunin Herjólfur. Ný videoleiga. Laugarnesvideo, Hrísateigi 47, simi 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Nesvideo matvöruverslun, Melabraut 57, Seltjarnamesi. Leigjum út VHS og Beta, einnig VHS mynd- bandstæki. Opiö frá kl. 15—23 virka daga, 13—23 um helgar. Ath., einnig er matvöruverslun við hliöina sem er opin alla daga vikunnar frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga líka, simi 621135. Dýrahald Hundaeigendur athugið. Hvaö viltu gera fyrir hundinn þinn? Hvers ætlastu til af honum? Erum aö byrja okkar vinsælu hlýöni- og leiöbein- andanámskeiö. Kennt veröur á nýju svæði sveitarinnar aö Bala, Garðabæ. Uppl. í síma 52134 og 40815. Björgunar- hundasveit íslands. Fáks og Gusts konur. Hittumst á Kjóavöllum kl. 20 fimmtu- daginn 10. maí. Lagt af stað, hver frá sínu félagi, kl. 19. Boöiö upp á kaffi. Kvennadeild Fáks. 5 mánaða síamsfress tilsölu. Uppl. í síma 82914 e. kl. 19. Síamslæða. Gott fólk óskast til aö taka að sér 6 1/2 mánaöa siamslæðu. Ættartala fylgir. Uppl. í síma 71829. Tilsölu eins og hálfs árs, svört poodle tík. Uppl. í síma 79821 eftir kl. 20. Tek hross í sumar- og haustbeit. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. ____________________________H—382. Til sölu Labrador hvolpur, 2ja mánaða, verö kr. 4 þús. Simi 81521 eftir kl. 20. Til sölu 9 mánaða, falleg, smávaxin og gæf tik. Uppl. í sima 24529 eftir kl. 16. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 72075. Til sölu vel kynjaðir Labrador hvolpar, svartir og gulir. Uppl. í síma 66056.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.