Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 9
DV. MIDVDCUDAGUR 9. MAl 1984.
Utlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Frá einum íþróttaleikvanginum í
Los Angeles, þar sem ólympíu-
leikarnir verða haldnir. Myndin er
tekin á æfingu fyrir setningar-
athöfnina, þar sem ólympíu-
cldurinn verður kveiktur. —
Margir ætla að austantjaldsrikin
muni láta sig vanta.
HÆTTA AUSTANTJALDSRÍKIN
VK) ÓLYMPÍUIEKANA?
ÁLEIÐÁ PÓUNN
FÓTGANGANDI
Breski landkönnuðurinn David
Hempleman-Adams, sem reynir að
verða fyrstur manna til þess að f eröast
einsamall fótgangandi til segulskauts
norðurpólsins, féll í sjóinn niður um
ísinn á ferð sinni í fyrradag. Þótti hann
hætt kominn og litlu muna að það yrði
hans síðasta.
Hinn 27 ára gamli Hempleman-
Adams er nú hálfnaður á 400 km göngu
sinni yfir ísauðnirnar. Isinn brotnaði
undan honum og hann fór í sjóinn en
„ANDSTAÐAN VIÐ
VÍETNAM í KAM-
PÚTSEU SÍEYKST”
Æðsti liöhlaupi úr leppstjórn Víet-
nams í Kampútseu segir að íbúar
Kampútseu séu æfir út í hernám Víet-
nama á landinu og styðji í siauknum
mæli andspyrnuöfiin.
Mun Sek Yen, fyrrverandi formaður
í stjórnmálanefnd Kampútseu og
aöstoðarskólastjórí í æfingaskóla
kommúnista í Phnom Penh, hefur lýst
því yfir við fréttamenn að hann telji að
unnt sé að þvinga Víetnama út úr
Kampútseu.
Þessi 39 ára gamli fyrrum
909 fórustí
flugslysum '83
Flugslys hér og þar í heiminum kost-
uðu 909 manns iifið á síðasta ári, sam-
kvæmt skýrslum alþjóða flugmála-
ráðsins (ICAO). Var það fjórtán færri
en á árinu 1982.
En þarna eru ekki meðtaldir þeir
269 sem fórust í september í fyrra með
suður-kóresku farþegaþotunni sem
skotin var niður yfir Sovétríkjuuum
enda er það ekkl talið tii flugslysa.
I skýrslunni kemur fram að mjög
hafi verið aukið öryggi skrúfuknúinna
flugvéla sem jafnan hefur verið minna
en hjáþotura.
1 þessum dánartöium kemur fram
að 802 hafi farist í áætiunarf iugi.
Margir spá því að austantjaldsrík-
in muni fara að fordæmi Sovétmanna
og tilkynna aö þau muni ekki sækja
ólympíuleikana í Los Angeles í sumar.
— Einkanlega rikir mikil eftirvænting
um þátttöku Austur-Þýskalands, sem
eins og Sovétríkin á mikiö afreksfólk í
íþróttum.
Yfirlýsing Sovétríkjanna í gær um
að þau mundu ekki taka þátt i ólympíu-
leikunum kom eftir margra mánaða
umkvartanir Sovétmanna á undirbún-
ingi Bandaríkjamanna og fullyrðingar
um að sovéskt íþróttafólk mundi ekki
verða óhult. — I yfirlýsingunni var því
bætt við að Bandaríkin hefðu marg-
brotið ólympísKu íþróttahugsjónina og
notuöu leikana í pólitiskumtilgangi.
Bandaríska utanríkisráöubeytiö
hefur kallað neitun Sovétmanna á að
vera með í leikunum „grímulausa póli-
tik”.
Oánægja Sovétmanna vaknaði fyrrf
vetur, þegar utanríkisráðuneytiö í
Washington neitaði að veita vegabréfs-
áritun ólympíuerindreka Moskvu.
Oleg Yermishkin. og sagði hann starfa
í njósnaþjónustu KGB. En höfuð-
ástæðan tilfærð fyrir ákvörðuninni um
að hætta við þátttöku er sú að banda-
rísk yfirvöld ætli að halda að sér hönd-
um á meðan ýmsir Sovétfjandvinir
hyggist plaga sovéska ólympíulands-
liðið með mótmælaaðgerðum.
Peter Ueberroth, formaður
undirbúningsnefndar Los Angeles,
sagði blaðamönnum í gær að Banda-
ríkin væru nú látin gjalda þess aö þau
sendu ekki íþróttalið til ólympíuleik-
anna í Sovétríkjunum 1980 (vegna
Af ghanistan-innrásarinnar).
Hann og aðrir undirbúningsaðilar
segja að leikamir muni engu að síður
fara fram og þótt fjarvera sovéska
iþróttafólksins muni kosta að minnsta
kosti 100 milljónir doUara í minni sjón-
varpstekjum, notuðum hótelherbergj-
um og fleiru þurfi ekki að veröa tap á
leikunum.
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
og
Gunnlaugur A. Jónsson
náöi að krafla sig aftur upp úr vökinni án
þess aö blotna mjög nema í fætuma.
I síöustu viku neyddist hann til þess að
skjóta isbjöm sem gerðist of aðgangs-
harður við hann. — Hann vonast til þess
að komast á lokaáfanga um næstu helgi
I fyrra reyndi Hempleman-Adams
að fara fótgangandi 800 km vegalengd
tU norðurpólsins en braut rifbein í
byltu sem hann hlaut og varð frá að
hverfa.
embættismaöur Kampútseustjómar
flúði frá Kampútseu i fiskibáti 7. apríl
síðastliðinn og kom til Thailands
daginneftir.
A fréttamannafundi í Thailandi
kvaðst hann hafa yfirgefið Kampútseu
„vegna þess að Víetnamar em að
gleypa upp land mitt.”
„Þjóðin er i síauknum mæli að
hverfa til stuönings við samsteypu-
stjómina,” sagði hann og átti við
bandalag andspymuhreyfinganna
þriggja undir stjóm Son Sann.
sRmyittHH
SÖLUBOÐ
11*** KORNFLÖGUR SNAP 500 gr
últw* KORNFLÖGUR SNAP 1000 gr
í MAKKARÓNUR W 250 gr
í SPAGHETTÍ W 250 gr
& Jt -Crf, SÚKKULAÐI- ^ DRYKKUR 400 gr
•irtÖ. SALERNIS- tjs.iu- pappir
• •
.vöruverÖ í lágmarki