Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 30
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. 30 _____ ______________________ tþróttamót hestamannaf élagsins Gusts: LÍTIL DREIFING VERÐLAUNA Sigurvegarar i fjórum gangtegundum fullorðinna: F.v.: Haraldur Sigurgeirsson á Háfi, Jón Gisli Þorkelsson á Stíganda, Rósa Waagfjörð á Natani, Georg Kristjánsson á Degi og Bjarni Sigurðsson á Hæringi. Jóhannsson á Glæsi, Hjördis Einars- dóttir varö önnur á Blesa og Sigrún Erlingsdóttir þriðja á Hrönn. Sigrún sigraði aftur á móti í fjórum gang- tegundum á Hrönn, Páll Bragi Hólm- arsson varð annar á Drottningu og Jóhann G. Jóhannsson þriðji á Glæsi. Sigrún hla ut a uk þess verðlaun fyrir að vera stigahæsti knapinn í þessum flokki og verðlaun fyrir að sigra í íslenskri tvíkeppni sem er samanlagður besti árangur í tölt- keppninni og f jórum gangtegundum. Unglingar 13—15 ára I töltkeppninni sigraði Auöur Stefánsdóttir á Elg, Siguroddur Pétursson var annar á Gjafari og Sigurður Orn Bemhöft þriöji á Huga. Siguroddur sigraði aftur á móti í fjórum gangtegundum á Gjafari, Auður Stefánsdóttir var önnur á Elg og Sigurður Orn Bemhöft þriðji á Huga. Auður sigraði í íslenskri tvíkeppni og var stigahæst keppenda í unglinga- flokki 13—15 ára. Fullorðnir Haraldur Sigurgeirsson var sigur- sæll í B-flokks greinunum á Háfi. Hann sigraði tvöfalt í tölti og fjórum gang- tegundum og því einnig í íslenskri tvíkeppni. I töltkeppninni varö í öðru sæti Rósa Waagfjörð á Natani en Jón Gísli Þorkelsson þriðji á Stíganda. I f jórum gangtegundum varö í öðm sæti Jón Gísli Þorkeisson á Stíganda og Rósa Waagfjörð þriðja á Natani. Natan hlaut einnig sérstök verðlaun fyrir að vera glæsilegasti hestur mótsins. I A-flokks greinunum sigraði Bene- dikt Karlsson í gæðingaskeiöi og fimmgangi á Heru. Hann hlaut því einnig verðlaun fyrir skeiðtvíkeppni. Hreiðar Hugi Hreiðarsson var í öðm sæti í fimm gangtegundum á Jarli og Bjami Sigurðsson þriðji á Þór. I gæðingaskeiði varð í öðm sæti Sigur- jón Gylfason á Laufa og Bjarni Sigurösson þriðji á Þór. Bjarni varö einnig stigahæstur knapa í flokki fullorðinna. -E.J. Félagar í íþróttadeild hestamanna- féiagsins Gusts í Kópavogfi héldii sitt árlega íþróttamót síðustu helgi á velli félagsins við Arnarlæk. Keppendur voru margir í B-flokks greinunum en færri í A-flokks greinunum. Eins og gerist og gengur safnast verðlaun oft á fáar hendur. I bamaflokki fékk til dæmis Sigrún Eriingsdóttir fem verölaun, í unglingaflokki Auöur Stefánsdóttur fem verðiaun og í flokki fullorðinna Haraldur Sigurgeirsson og Benedikt Karlsson þrenn verðlaun hvor. Annars urðu úrslit þessi: Unglingar 12 ára og yngri I töltkeppninni sigraöi Jóhann G. Benedikt Karlsson á Heru, sigursæll í A-flokks greinunum. DV-myndir EJ. Einar Bollason, formaður Gusts, afhendir verðlaun í unglingaflokki 12 ára og yngri. Jóhann G. Jóhannsson tekur i hönd Einars. Tvö hundruö og fimmtíu knapar í firmakeppni Fáks Firmakeppni Fáks var háð í góöu veðri laugardaginn 5. maí síðastliðinn. Um það bil tvö hundruð og fimmtíu knapar mættu með hesta sína til leiks. Keppt yar í þremur flokkum og tók keppnin ótrúlega skamman tíma. Ur- slit urðu þau í karlaflokki að Bakki hf. sigraði, en Hreggviður Eyvindsson keppti fyrir Bakka hf. á Fróða. I kvennaflokki sigraði Austurbæjarbíó, keppandi Maria Þórarinsdóttir á Kór- ali. I unglingaflokki sigraði Endur- skoðunarskrifstofa Gunnars R. Magn- ússonar, en Hinrik Bragason keppti fyrir.f jrmgð á hestinum Kolskeggi,-E.J. Sigurvegari í kvennaflokki, Maria Þórarinsdóttir, á Kórali. Knapar voru á öllum aldri. Þessi stúlka er átta ára. Hinrik Ragnarsson komst i úrslit á Viðauka sinum og var harla kátur með þann árangur. „«. ,* 'DV-myndlrdK'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.