Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAl 1984. Dæmalaus 'V’eröld Dæmalaus ‘V’eröld Dæmalaus Veröld LEIÐARLJÓS Átökí vændum Því var spáö hér á síðunum þegar fréttin um fyrirhugaða för Hrekkjalómafélagsins úr Eyjum til höfuðborgarinnar var birt að órói myndi fylgja í kjölfarið. Sú hefur orðið raunin. Mömmuhrekkjarafélagið hefur risið upp á afturfæt- urna og hótar öllu illu. Þó viðurkennir formaður félags- ins fúslega að hvorki hann né aörir félagsmenn hafi nokkru sinni bragðað brauðiö frá bakaranum i Eyjum. rf.LACSSKlRTElNI MÖMMUHREKKJARA- FÉLAGIÐ (MOTIiERS' TKASERS ASSOCIATION) DæVe spáir því að hér sé á ferðinni alvarlegra mál en virðast kann í fyrstu, e.t.v. aðeins upphafið að enn frek- ari erjum landshlutanna. Þó skulum við vona að ástandið verði seint eins og í Punjab á Indlandi þar sem menn aka á mótorhjóium yfir strákofa nágrannanna, fram og til baka á vixi eftir því hvemig viudar blása. Hér er á ferðinni mál sem stjórnmálaflokkarnir mega ekki láta afskiptalaust. Erjur íbúa höfuðborgarinnar og dreifbýlisins mega aldrei verða til þess að þjóðin klofni eftir sýslumörkum og hrekk- ir verði almenningsíþrótt. Og í ljósi yfirlýsingar forystu- manna beggja félaganna um FÉLAGSSKÍRTEINI MÖMMUHREKKJARA- FÉLAGIÐ (MOTHERS' TEASERS ASSOCATION) að félagsmenn séu undan- tekningarlítiö ókvæntir virð- ist hér vera að finna verðugt viðfangsefni fyrir Kvenna- framboðið. Þvi að öllum lík- indum liggur lausnin í því að strákarnir gangi í hjónaband og róist fyrir tilstuðlan rólegs heimilislífs þar sem brauð- strit og barnagæsla tekur vafalítiö úr þeim mesta skjálftann. Á meðan getum við ekki vonað annað en að enginn drukkni í átökunum við Tjöraina þegar tekist verður á um brauð bakarans í Eyj- um. Hrekkjalómafélagiðáleið til Reykjavikur, II. hluti: ÞEIR FA EKKIAÐ HREKKJA ENDURNAR —segir formaður Mömmuhrekkj- arafélagsins „Eitt er víst, ef Eyjapeyjamir í Hrekkjalómafélaginu ætla. sér að fara að hrekkja endurnar á Tjörninni með því að gefa þeim brauð úr bakaríinu í Vestmannaeyjum þá snúumst viö til vamar,” sagði Ronald Michael Krist- jánsson, formaður Mömmuhrekkjarafélagsins í Reykjavík, í samtali viö DæVe. Mömmuhrekkjarafélagiö hefur veriö starfrækt í höfuðborginni um nokk- urt skeið og hefur það eitt á stefnuskrá sinni að hrekkja mömmur félagsmannasemeru 8 og ailir ógiftir. Fjöldi umsókna mun þó ligg ja fyrir f rá mönniim sem óska inngöngu. Stjóm Mömmuhrekkjarafélagsins var boöuö á neyðarfund eftir að fréttir DæVe um fyrirhugaöa innrás Hrekkja- lómafélagsins og afskipti þess af öndunum á Tjöminni birtust hérífyrri viku. Var ákveðið á fundinum að lóta hart mæta hörðu og bjóða Hrekkja- lómafélaginu í kaffi! Eða þá að fjöl- menna til Eyja og fylla þaralla hraun- gíga með hrauni og ösku. FÉLAGSSKlRTEINI MÖMMUHREKKJARA- FÉLAGIÐ (MOTHERS' TEASERS ASSOCIATION) Félagsskirteini í Mömmuhrekkjara- félaginu (Mother's Teasers Association). Bobby Fischeríæskublóma; nú ruglaður á fimmtugsaldri. Martröðin hófstí Reykjavík: Bobby Fischer trúir á djöfulinn Skákmeistarinn Bobby Fischer, sem nú er 41 árs, virðist ekki alveg vera sáttur, hvorki við sjálfan sig né heiminn. Hann foröast eftír fremsta megni að koma fram opinberlega eöa sýna sig á götum úti og þegar hann neyðist til þess þá er það undir nafninu Robert D. James. Hann hræðist mest af öllu að Rúss- ar reyni aö ræna sér til að ná hefnd- um eftir að hann sigraöi Boris Spassky í viðureigninni um heims- meistaratitilinn í skák í Reykjavík áriö 1972. Þá er Fischer félagi í sam- kundu einni sem trúir því að djöfuli- inn stjómi veröldinni og allt sé á heljarþröm. Síðasta líf smark sem varð vart hjá skákmeistaranum var þegar hann skrifaði 14 blaðsíðna bækling fyrir 2 árum sem bar heitið „Hvemíg ég var pyntaöur í Pasadena fangels- inu”. Þar gagnrýndi Fischer með- ferð lögreglunnar á sér eftú- hand- töku sem spratt út af því að meistar- inn neitaði að sýna vegalögreglu nafnskirteini sitt þegar þeir sfðar- nefndu voru að leita bankaræningja. Fischer neitar öllum tilboöum um' aötefla.samahvaðí boðier.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.