Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Side 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. MAI1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 1 Adamson 3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eða meira, 15 kr. stk. Hringið og fáiö upplýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á kvöldin. Gróðrastöðin Sólbyrgi, sími 93-5169. Garðar og lóðir. Sláum, snyrtum og standsetjum, látiö fagmenn annast ykkur í sumar. Eigendur hafi samband við Kristínu í síma 86673. Húseigendur, húsbyggjendur. Höfum til afgreiöslu gróöurmold, fyllingarefni, önnumst upptekt úr grunnum og heimkeyrslu, fjarlægjum hauga frá nýbyggingum. Uppl. í símum 25656 og 28669. Húseigendur, húsbyggjendur. Otvegum fyllingarefni, gróðurmold, gröfum grunna, innkeyrslur, fjar- lægjum hauga frá nýbyggingum, gerum tilboö ef óskað er. Uppl. í síma 25656 og 28669. Einkamál Ath! Viö erum þrjár 19 ára stúlkur sem erum hundleiöar á einverunni og til- breytingarleysinu. Okkur langar til aö kynnast hressum, skemmtilegum og myndarlegum strákum. Skilyröi aö mynd fylgi. Svar sendist DV merkt „342”. 35 ára karlmaður, reglusamur, heiöarlegur, bamgóöur og traustur óskar eftir kynnum viö ein- stæöa móöur meö sambúð í huga. Enga feimni stúlkur, sendiö mér tilboö til DV fyrir 15. þ.m. merkt „Beggja vilji 1984”. Óska eftir að komast í samband viö aðila sem hefur rétt til lífeyrissjóðsláns en hefur ekki í hyggju að nota þaö sjálfur. (Góö greiðsla.) Uppl. óskast sendar til DV merkt „Beggja hagur 308”. Barnagæsla Barngóð kona óskast til að gæta 1 1/2 árs telpu hálfan daginn, helst í Seljahverfi. Uppl. í síma 79733 eftirkl. 19. 12—14 ára barngóð stúlka óskast til að gæta 3ja ára stelpu í vesturbæ í 1—2 mánuði í sumar. Uppl. í síma 19043 eftirkl. 18. Óska eftir barngóðri konu til aö gæta 2ja barna, tvo daga vikunn- ar, má hafa með sér barn. Er í vestur- bænum. Uppl. í síma 22868. 13 ára stúlka sem býr í Garðabæ óskar eftir aö gæta barna í sumar. Uppl. i sima 43444. 12 ára telpa óskar eftir vinnu í júní og júlí, hefur gætt barna síðast- liðin 2 sumur. Uppl. í síma 76467 eftir kl. 19. Ég er 14 ára og óska eftir aö gæta barna í sumar. Er vön. Uppl. í síma 72601 eftir kl. 16. Anna. Óska eftir barnapíu til aö passa eins árs barn i sveit i sumar. Uppl. í síma 95-1534 milli kl. 19 og21. Kvikmyndir Tilsölu 2 kvikmyndatökuvélar með hljóöi, 8 mm, og tökuljós meö 1000 w lampa fylgir. Einnig 8 mm sýningarvél meö hljóöi. Uppl. í síma 21968 eftir kl. 17 næstu daga. Húsaviðgerðir Húsa viðgerðaþ jónusta. Tökum að okkur allar sprungu- viðgerðir meö viöurkenndum efnum, klæðum þök, gerum viö þakrennur og berum í þaö þéttiefni. Gluggaviö- geröir og margt fleira. Margra ára reynsla. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 81881. M.S. Húsaviðgerðir. Tökum aö ókkur alhliöa þakviðgerðir, svo sem þakklæöningar, sprautun á þökum og sprunguviðgerðir. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Uppl. í símum 81072 og 29001. _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.