Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 17
DV. MIÐVTKUDÁGUK S.'MAl 1984. Lesendur Lesendur Lesendur Vegurinn um Lág- heiði verói opn- aðursemfyrst Kona á Ölafsfirði skrifar: króki en okkur finnst það skipta litlu sagöi þar lítinn snjó eöa engan, mun Eg ætla aðvekja athygli á þjóðveg- máli fyrir þá hvort Lágheiöin er fær minni en í júníbyrjun í fyrra er þetta inum um Lágheiöi, milli Olafs- og eðaekki. sama fólk gekk leiöina. Siglufjarðar um Fljót. Þessi leiö er Hafa Olafsfiröingar og Siglfirð- Finnst mér því aö frekar ætti aö 63 km að lengd. Af einhverjum ingar mikiö þurft aö nota löngu fara eftir árferöi en einhverri dag- ástæðum er aldrei hugaö aö þessum leiötaa svokölluöu um Akureyri en setningu þegar ákveöiö er hvenær vegi fyrr en í fyrsta lagi um mánaða- hún er 255 km í staö 63 sem leiðin um skuli hugaö aö vegum úti á lands- mótin maí/júní. Lágheiöier. byggötani og vona ég að Lágheiöar- Það er hins vegar gert frá Sauðár- Nýverið gekk fólk yfir Lágheiði og vegurinn verði opnaöur sem fy rst. VERSLUNARFOLK A RÉn Á FRÍI EINS OG AÐRIR skrif um Vestra svarað Suðri skrifar: Mig langar að gera athugasemd viö bréf sem birtist í DV fimmtu- daginn 26. apríl sL undir heittau „Helgislepja í höfuöborg”. Þar talar „Vestri” um að á meðan þúsundir íslenskra feröamanna séu á faralds- fæti vítt og breitt um landiö og rúmt þúsundið á sólarströndum þá verði hann að láta sér lynda þjónustuleysi og vanvirðingu viö borgarana, „þetta sjálfspynttagartímabil sem kallast páskahelgi,” svo notuð séu hans eigin orð. Er páskahelgta ekki helgidagar í hans augum? Honum finnst það merkilegt það skuli vera lokað fyrir ýmiss konar þjónustu í heila fimm daga. Hann vill metaa aö verslanir hafi sýnt tilburði til að veita minniháttar þjónustu á laugar- dag fyrir páska með því að hafa opið í 3—4 tíma. Þetta vil ég nú reka ofan í hann. Þennan tiltekna laugardag voru flestar matvöruverslanir opnar frá kl. 9—16 sem voru alls 7 klukku- tímar í hverri. Meöal þessara versl- ana voru allir stórmarkaöimir í Reykjavík og eins og allir vita er hægt aö fá þar meira en aðeins matvöru. I sambandi við „þetta fólk á nú rétt á fríi eins og annað fólk”, þá efast ég um að Vestri hafi nokkurn tímann unnið í verslun. I dag eru mjög margar verslanir opnar frá kl. 9—19 mánudaga til fimmtudaga, frá kl. 9—20 eöa 21 föstudaga og frá kl. 9—16 á laugardögum. Þetta gerir 58—59 stundir á viku í þjóöfélagi sem talar um 40 stunda vtanuviku. Verslunar- fólk er meö 18—19 stundum lengri vtanuviku en margar aörar starfs- stéttir. Finnst Vestra þetta ekki nógu langur afgreiöslutími? Vill hann hafa opið allan sólarhringtan og starfsfólk á vöktum? Gerir hann sér grein fyrir því að þar með hækkar vöruverð með auknum mannskap? Ftanst honum ekki nógu dýrt að lifa? Þaö ftanst mér. Eg býst varla viö aö hann ætlist til að þaö verði sama starfsfólkið viö afgreiðslu allan sólarhrtaginn. Hann hlýtur aö gera sér grein fyrir því að verslunarfólk þarf að hvílast alveg eins og hann sjálfur. Verslunarfólk er ekki ennþá orðið tölvustýrt. Af hverju má verslunarfólk ekki eiga fri á laugardögum á sumrin eins og aörir? Af hverju má þetta fólk ekki bregða sér út fyrir malbikið eins og aörir? I verslunarstétt er meiri- hluttan konur. Af hverju mega þær ekki eiga frí þegar eiginmenn þeirra eru í fríi? Hvað eiga einstæðar mæður aö gera á laugardögum í sumar? Barnaheimili eru lokuð á laugar- dögum, bæöi sumar og vetur. Dag- mömmur taka ekki böm á laugar- dögum, hvorki sumar né vetur. Ovíst er hvort ættingjar og vtair getagætt bama þeirra yfir sumartímann þó þaö blessist yfir veturinn. Kannski em þeir að fara út úr bænum. Eg ráðlegg Vestra, svona í lokin, aö setja á stofn eigin verslun og veita þar þá þjónustu sem hann fer á mis við í dag. Hann getur þá sleppt stóm oröunum um að við Islendingar séum hræsnisfull helgislepjuþjóð og staðið sjálfur upp úr meðalmennskunni og boöið sínum stuðningsmönnum brauðí staðsteina. Hvaðum Queen? Kristinn, Auður og Kristín skrif a: Okkur langar aö lýsa ánægju okkar yfir því ágæta lesendabréfi er birtist í DV þann 3.4.1984 en þaö f jallaði um þá ágætu hugmynd aö fá hingað til lands bresku hljómsveittaa Queen á Lista- hátíö 1984. Það var eins og margir vita fjallað um þá hugmynd að fá Queen hingað í fyrra og var þar í fararbroddi ungur Akureyrtagur, Hallgrímur Oskarsson. Hann hafði samband viö umboösskrif- stofu hljómsveitarinnar í Englandi og fékk eftir því sem maður frétti mjög góðar undirtektir. Því eru það sann- mæli að þetta hafi verið gulliö tækifæri fyrir íslenska menningu. En hvað varð af þessu máli? Þetta er spumtag sem fjölmargir ungltagar velta fyrir sér og væri gott ef svar gæti fengist. m■- ■ ■ > Hljómsveitin Queen. 17 Hugvísindadeild Háskóla íslands. Innréttingasmíði. Tilboö óskast í smíöi og uppsetningu innréttinga viö Sturlu- götu. Hér er um aö ræða eldhúsinnréttingar í 3 fundarstofur og 1 kaffieldhús, auk innréttinga í afgreiðslu og fatahengi, skerm- vegg og fleira. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama stað föstudaginn 18. maí 1984 kl. 11. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 SUPER-SUGAN EIN VÉL FYRIR VATN 0G RYK 34 lítra kr. 6.818,- 43 lltra kr. 7.656,- 51 lítra kr. 9.638,- Fœst í kaupf élögum um allt land. TILB0Ð! 25% AFSLÁTTUR 4 stó/ar með sessum og borð með dúk Verð aðeins kr. 5.995,00 UTIL/F Glæsibæ Sími 82922 Fást einnig hjá Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Húsavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.