Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVlKUDAGyR 9. MAÍ1984. 21 óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir i gerðar rót- breytingar? m íslandsmeistarartitilinn íhandknattieik. gur verða bomar f ram á ársþingi HSÍ úrslitakeppni 1. deildar aö leiknar veröi aðeins tvær umferöir í lokin — í staðfjögurra. Meiri keppni um bikarinn Þá sagöi Jón að HSI væri með til- lögur um aö gera bikarkeppni HSI veg- legri, meö því aö láta þau félög sem komast í 8-liða úrslit og undanúrslit, leika heima og heiman en síöan færi fram einn hreinn úrslitaleikur í lokin eins og hefur veriö. Þrjár umferðir — Eg hef frétt aö Handknattleiksráð Reykjavíkur vilji gera róttækar breytingar á 1. deildarkeppninni — þannig aö þrjár umferöir (21 leikur). veröi leiknar og það félag sem fengi flest stig út úr þeim yrði Islands- meistari. Fyrsta umferðin í 1. deild færi fram á hlutlausum velli en síðan veröi leikið heima og heiman — í ann- arri og þriöju umferð. Tillaga frá HKRR hefur ekki borist inn á borð hjá okkur, þannig aö ég get ekki sagt meira um hugmyndir HKRR. Þá sagöi Jón aö Handknattleiksráð Hafnarfjaröar myndi senda inn breyt- ingatillögu þess efnis aö þaö félag sem yrði efst í 1. deildarkeppninni yrði Is- landsmeistari eins og var hér á árum áöur — áöur en nýja fyrirkomulagið vartekiö upp. — — Hafnfirðingar vilja síðan aö sex efstu félögin — þau sem héldi sætum sínum í 1. deild, myndu síðan leika sérstaklega um ré.tt til að taka þátt í IHF-bikarkeppninni, sagöi Jón. — Þaö hefur verið mikiö rætt um þessi mál aö undanförnu og þaö mun koma í ljós á ársþingi HSI hvaöa fyrir- komulag veröur valiö, sagöi Jón að lok- um. -sos Ragnar örn Pétursson — í f réttunum í sumar. Grétar Norðfjörð — hefur hug á að [ hætta. Þrjár f lautur eru lausar! — þeir dæma í 1. deildarkeppninni f sumar Þaö bendir allt til að „þrjár flautur” losni i 1. deildarkeppninni i knatt- spyrnu. Þrír dómarar sem dæmdu í 1. deild sl. keppnistímabil verða aö öllum líkindum ekki í sviðsljósinu í sumar. Þaö eru þeir Kjartan Tómasson frá Akureyri sem er hættur. Ragnar Orn Pétursson úr Armanni sem hefur lómara á kjaftinn udómari sleginn í andlifið í annað sinn á nokkrum dögum. L f lokks leikmaður Stjömunnar að verki nú Stjörnunnar og ÍK í 2. flokki í svoköll- uðu Faxaflóamóti, fékk kjaftshögg frá Asgeiri Pálssyni, leikmanni Stjörnunn- ar. „Asgeir byrjaöi snemma á því í leiknum að rifa kjaft við mig og ég aö- varaði hann. Þaö var síöan í síöari hálfleik aö ég dæmdi rangstööu sam- kvæmt bendingu línuvaröar og þaö lík- aöi Asgeiri illa. Byrjaöi hann enn á ný meö svíviröingar og ólæti og ég gaf honum strax gula spjaldiö. Hann lét ekki segjast og hélt nöldrinu áfram. Þá gaf ég honum rauða spjaldið og þá skipti engum togum aö hann sló mig í andlitið og flautan sem var uppi í mér flaug út úr mér,” sagði dómarinn, Heimir Bergmann, í samtali við DV. Heimir sagöi ennfremur aö hann hefði kært þetta atvik til Knattspyrnu- dómarasambands Islands og einnig til UMSK og hann sæi enga ástæðu til aö hlífa leikmönnum sem höguöu sér á þennan hátt. Samkvæmt áreiðanlegum heimild- um er ekki langt síðan að Ásgeir veitt- ist aö öörum dómara og fékk langan dóm fyrir. Þarf ekki aö fara um það mörgum orðum hér að árás á dómara er eitt af þvi alvarlegasta sem íþrótta- maöur getur gert sig sekan um og má búast viö að Asgeir fái langt leikbann fyrir uppátækið. .§k. „Harma þetta mjög” —segir Gfsli Halldórsson, f ormaður fsl. ólympíunef ndarinnar „Ég harma þetta mjög, að sjálf- sögðu, að Sovétríkin skuli ekki taka þátt í ólympiuleikunum í Los Angeles. Slæmt að þetta skuli koma aftur og aft- ur upp hjá stórveldunum og það á eftir að draga dilk á eftir sér, þessi spenna milli þeirra,” sagði Gisli HaUdórsson, formaður ísl. ólympíunefndarinnar, þegar DV ræddi við hann. „Þetta kom þó aUs ekki á óvart. Bandaríkjamenn hafa veriö kröfu- haröir og þaö hafa fleiri andmælt þeim en Sovétmenn. Eg er nýkominn af fundi á Noröurlöndum — fyrir þremur dögum- — og þar komust fulltrúarnir ekki hjá því aö andmæla sumum viö- brögöum Bandaríkjamanna og reglu- geröartúlkun þeirra. Þeir halda sig viö reglur frá 1978 sem mjög hafa verið rýmkaöar. FuUtrúar á þessum fundi voru óánægöir meö þaö. Þaö eru enn þrjár vikur þar til frest- ur rennur út um þátttöku á ólympíu- leikunum og ég er ekki frá því aö enn gæti orðið breyting á hvað þátttöku Sovétríkjanna varðar. Eg geri ráð fyr- ir því aö Juan Antonio Samaranch, for- seti alþjóöa-ólympíunefndarinnar, fari til Moskvu og ræði viö sovésku ólym- píunefndina. Hann er þar öUum hnút- um kunnugur. Var þar lengi sendi- herra Spánar,” sagöi Gísli ennfremur. Hann sagöist búast við þvi aö ef Sovét- menn halda fast við ákvörðun sína aö taka ekki þátt í leikunum í LA mundu fleiri lönd úr austur-blokkinni fara aö dæmi þeirra. Jafnvel einnig nokkur Afríkulönd. GísU HaUdórsson, formaður ölympíunefndarinnar. Samaranch forseti er nú staddur í Washington og sagði þar í gær að leik- amir í Los Angeles fæm fram þrátt fyrir ákvörðun Sovétrikjanna að taka ekki þátt í þeim. Spánverjinn lét þessi orð faUa eftir að hafa rætt við Ronald Reagan, forseta USA. hsím. óskað eftir eins árs fríi frá dómara- j störfum þar sem hann mun leysa Her- mann Gunnarsson af í sumar sem | íþróttafréttamaöur útvarps. Ragnar sér einnig um rekstur veitingastaöar- [ ins KK í Keflavík. Þriöju dómarinn er Grétar Noröfjörö úr Þrótti, formaður Knattspyrnudómarasambands Islands sem hefur hug á aö leggja flautuna á hiU- una — a.m.k. sem 1. defldardómari. Þaö koma því þrír nýir dómarar í 1. deUdarhópinn. Þeir tólf dómarar, sem dæma örugglega í 1. defld, eru: — j (innan sviga hvað þeir dæmdu marga 1. deUdarleiki sl. keppnistímabU): EysteinnGuömundsson, Þróttur (4) Magnús Theódórsson, Víkingur (7) Baldur Scheving, Fram (9) FriðjónEðvaldsson, Akranes (5) Helgi Kristjánsson, Fram (5) Friögeir HaUgrímsson, KR (5) ÞorvaröurBjörnsson, Þróttur (6) [ Kjartan01afsson,KR (6) [ ÞóroddurHjaltalín, Akureyri (6) [ Guömundur Haraldsson, KR (6) SævarSigurðsson.Fylkir (9) [ OU Olsen, Þróttur (7)! -SOSI r I I I I Jón Sigurðsson, körfuknattleiks- - maður úr KR, er nú talinn líkleg- I astur landsliðsþjálfarí i körfuknatt- Ileik fyrlr næsta keppnistímabU. Jón lýsti því yfir að loknum síð- Iasta leik islenska liðsins i C-riðU Evrópukeppninnar í Osló fyrir I skömmu að hann myndi ekld framar _ lelka með íslenska landsUðinu. Þá Jón Sigurðsson næsti landsliðsþ jálfari? — mikill áhugi leikmanna landsliðsins íkörfu að svo verði Vilja ólmir fá McGhee Karl-Heinz Feldkamp, forseti | Bayer Uerdingen, er nú á höttum eftir j nýjum leikmönnum. Hann sagði í I viðtaU við eitt v-þýskt blað um helgina [ að hann myndi borga stórupphæð fyrir Mark McGhee frá Aberdeen en tvö önnur v-þýsk félög eru einnig á eftir j honum. Það kom fram í blaðinu að Uerding- ] en heföi einnig áhuga á Klaus Fischer hjá 1. FC Köln og hinum unga Wolf- j gang Schafer og 2. deUdarUöinu.l Solinger, sem hefur skoraö 21 mark í vetur. Ekki var minnst á Lárus Guðmundsson í greininni. -SOS. I I I I 1 strax kom í ljós mikiU áhugi hjá leik- I mönnumlandsUðsinsáaðfá Jónsem * þjálfara enda hefur hann sýnt það og | sannað að hann er snjaU þjálfari. Er . þess skemmst að mlnnast að hann | gerði KR-Uðið að bikarmeistara í ■ vetur og er óhætt að fuUyröa að það I vorufáirsemáttuvonáaðsvofæri. I -SK. ■ „Telþaö mjög vafasamt” — segir Gísli Halldórsson — að ísl. landsliðið í handbolta keppiíLos Angeles „Það hefur ekkert verið rætt um það í ólym- piunefndinni islensku, en ég tel það mjög vafa- samt að islenska landsUðið i handknattleik keppi á ólympiuleikunum i Los Angeles þó svo ÖU austurblokkin hætti þar við þátttöku,” sagði GisU HaUdórsson, formaður isl. ólym- piunefndarinnar, í gær. Island varð í 7. sæti í B-keppninni í HoUandi í fyrra. Tvær efstu þjóðimar þar, Ungverja- land og Tékkóslóvakía, unnu sér þar rétt tU að taka þátt í leikunum í LA. Ef þessi lönd hætta við þátttöku ásamt Sovétríkjunum, Austur- Þýskalandi og Rúmeníu, væri hugsanlegt að Island ætti rétt á að keppa i handknattleiknum í LA og þá ásamt V-Þýskalandi, Sviþjóð, Sviss og Spáni, sem urðu i 3.—6. sæti i HoUandi. Rúmenía hefur tilkynnt þátttöku á ólympiu- leikana og ekki er reiknað með að Rúmenar breyti ákvörðun sinni þó Sovétríkin taki ekki þátt i leikunum í LA. GisU HaUdórsson gat þess einnig að það væri skoðun forráðamanna íþróttamála á Norðurlöndum að lönd hafi ekki unnið sér rétt tU keppni á ólympíuleikum þó aðrar þjóðir dragi sig i hlé. hsim. 40 þúsund í 1. verðlaun Opna Hagkaups-mótiö í golfi fer fram um næstu helgi á HólmsveUi i Leiru og verður byrjað að ræsa út keppendur kl. 8 á laugar- dagsmorgun. Skráning keppenda hefst i dag kl. 19 og verður tekið við skráningum i sima 92-2908. Verðlaun i þessu móti eru sérlega glæsUeg. t 1. verðlaun veröur Dunlop Mixfli golfsett módel 1984 ásamt golfpoka og kerru og er verðmæti þessa vamings rúmlega 40 þúsund krónur. AUs verða veitt 15 glæsUeg verðlaun en heUdarverðmæti verðlauna er um 80 þús- und. Sigurvegari i keppninni fær nafn sitt skráð á farandgrip sem geymdur er í verslun Hag- kaups i Njarðvik. Sigurður Pétursson, GR, sigraði á þessu móti i fyrra. Keppendur eru minntir á að sýna félagsskirteini tU sönnunar forgjafar. -SK. Paul Walsh til Liverpool? David Pe Pleat, framkvæmdastjóri Luton Town, skýrði frá því í gær að Luton yrði aö selja miðherja sinn, Paul Walsh, tfl aö rétta viö fjárhag félagsins. Skuldir væru miklar. Hann sagði aö Walsh yrði seldur næstu daga en vildi ekki segja hvaöa félög væru í mynd- inni. Vitað er að Liverpool hefur mikinn hug á að fá hinn unga miðherja enska landsliðsins viö hliöina á Ian Rush og að sögn er Liverpool reiðubúiö að greiða 800 þúsund sterlingspund fyrirhann. -hsim. Þær norsku unnu íV-Þýskalandi — í landsleik íknattspyrnu Norska kvennalandsUðið í knattspyrau vann nýlega góðan sigur í landsleik i Vestur- Þýskalandi, 4—1. Leikurinn var háður í Helmstedt og áhorfendur vora 3500. Anne Kreutzenberg náði forustu fyrir landsUð V- Þýskalands á 12. min., en norsku stúlkurnar komust í 2—1 fyrir leikhléið. Ulla Kneppen jafnaöi á 15. min. og Trude Stendal skoraði á 29. mín. 1 siðari hálfleik höföu norsku stúlkuraar yfirburði og Mariann Mortensen (65. min.) og Toril Hoch-Nielsen (77. min.) skoraðu. Sl. miðvikudag gerðu Sviss og Sviþjóð jafntefli 0—0 i karlalandsleik i Bera. Svíar höfðu yfirburði í leiknum en markvörður Sviss átti frábæran leik. -hsim. ittir íþróttir íþróttir ' íþrótt fþrótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.