Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.1984, Blaðsíða 26
D V*. MTÐVfKUÖ'ÁÖ tnV § MÁÍ Í’9fi4.''
Sími 27022 Þverholti 11
26
Smáauglýsingar
Hreingerningar
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um við að nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Við bjóöum meöal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæöir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í
pylsuendanum, viö bjóðum sérstakan
fermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boö sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvaö fyrir þig? Athugaöu máliö,
hringdu í síma 40402 eöa 54342.
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúöir, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun meö nýjustu
gerðum véla. Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteinsson-
ar. Alhliöa hreingerningar og teppa-
hreinsun. Haldgóö þekking á meðferð
efna ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og
28997.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm i tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Garðyrkja
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygii á hó eiliitaldir garö-
yrkjumeiin cru starfandi sem skrúö-
garðyrkjumeistarar og laka aö.séralla
tilheyi-andi skrúögaröavinnu. Nú er
tími trjáklippinga og dreifingar hús-
dýraáburðar. Pantiö tímanlega.
Kari (iuðjónsson, 7936!
/Ksufell 4 Kvk.
HelgiKúld, 10889
Garöverk.
ÞórSnorrason, 82719
Skrúðgarðaþjóiiustan hf.
Jón Ingvar Jónasson, 73532
Blikahólum 12.
Hjörtur Hauksson, 12203
Hátúní 17.
MarkúsGuðjónsson, 66615
Garöaval hf.
Oddgeir Þór Arnason, 82895
Gróörast. Bjarmaland.
Guðmundur ’J'. Gíslason, 81553
Garðaprýði.
Páli Melsted, 15236
Skrúðgaröamiðstööin. 99-4388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvammhólma 16.
SvavarKjærnested, 86444
Skrúögaröastööin Akur hf.
Ósaltur sandur á gras og í garða.
Eigum ósaltan sand til aö dreifa á
grasflatir og í garöa. Getum dælt sand-
inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf.,
Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6
mánudaga til föstudaga.
Gróðurmold.
Gróöurmold til sölu, mjög góö, heim-
keyri í lóöir. Uppl. í síma 78899.
Seljum húsdýráburð
og dreifum ef óskaö er. Sími 74673.
Húsdýraáburður — kúamykja —
trjáklippingar.
Nú er rétti tíminn til að panta húsdýra-
áburðinn fyrir voriö (kúamykja,
hrossatað), dreift ef óskaö er, einnig
sjávarsand til að eyða mosa í grasflöt-
um, ennfremur trjáklíppingar. Sann-
gjarnt verð. ''Skrúögaröamiöstööin,
Nýbýlavegi 24 Kópavogi, sími 15236 og
99—4388. Geymiðauglýsinguna.
Úrvalsgróðurmold,
staðin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í
bæiium. Sími 32811.
Gissur, ég er búinn aö fá
vinnu og get borgaö þér 500-
kallinn, sem ég
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburður og gróöur-
mold á góöu veröi, ekið heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma
44752.
Skrúðgarðaþjónusta — greiðslukjör.
Nýbyggingar lóða, hellulagnir, vegg-
hleðslur, grassvæöi, jarövegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita-
snjóbræöslukerfi undir bílastæöi og
gangstéttir. Gerum föst verötilboö í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garöverk, sími
10889.
Nýtt — áburðardreif ing.
Dreifum lífrænni, fljótandi áburðar-
blöndu á grasfleti, inniheldur þang-
mjöl, þrífosfat, kaliklóríö, magna.
Virkar fljótt og vel. Pantanir í síma
54031. Sáning hf.
Er grasflötin með andarteppu?
Mælt er meö að strá sandi yfir gras-
flatir til aö bæta jarðveginn og eyöa
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13
Rvk, sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18 mánudaga—föstudaga.
Innrömmun
Rammamiðstöðin Sigtúni 20, simi
25054.
Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á.m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikiö
úrval af kortoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma, samdægurs. Fljót og góö þjón-
usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Rammamiöstööin Sigtúni 20 (móti
ryövarnaskála Eimskips).
GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi,
sími 35163, opiö frá kl. 11—18. Strekkj-
um á blindramma, málverka- og
myndainnrömmun. Fláskorin karton,
matt og glært gler.
Tapað -fundið
Fundist hafa gleraugu
á Baldursgötunni (sólgleraugu). Uppl.
í síma 16321 eftir ki.16,.....
Myndavél (Olympus) og kíkir
tapaöist á Garðskaga, síöastliöinn
sunnudag. Fundarlaun. Sími 92-2092.
Spámenn
Nú er rétti tíminn til
aö athuga nýjungarnar hjá sér, spáö í
gang málanna. Gjöröu svo vel að hafa
sambandísíma 16014.
Leiga
Humar.
Oskum að taka á leigu humarþvotta-,
flokkunar- og garndráttarvélar. Uppl.
í símum 92-8206 og 8582.
Ferðalög
Hús — bíll.
Hefur einhver áhuga fyrir skiptum á
húsi og bíl viö íslenska fjölskyldu í
Danmörku (Helsingör) frá 3. júlí—16.
..júlLSími 66437. .........
Safnarinn
Alþingishátíðarpeningar 1930,
settiö til sölu. Tilboö. Danski 10 króna
gullpeningurinn Kristján IX. 1898.
Friörik VIII. 1909. Tilboö. Uppl. í síma
26337 eftirkl. 19.