Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 15
DV. MÁNUD AGUR 27. AGUST1984. 15 ITT Tœkm um allan heim B ITT Ideal Color 3304, -íjárfesting í gæöum á stórlækkuöu veröi. ITT Vegna sórsamninga viö ITT verksmiðjurnar I Vestur Þýskalandi, hefur okkur tekist að fá takmarkaö magn af 20" litasjónvörpum á stóríækkuöu veröi. 23.450. VERÐ A 20" ITT LITASJÓNVARPI Sanyo er með á nótunum. GXT-200 Otrúleg tóngæði og fallegt útlit fyrir breakara á öllum aldrí. Magnari 2X10 sin. wött. Útvarp mcð FM stcríó (rás 2) MW-LW. Plötuspilari, háifsjálfvirkur mcð moving magnet, pick-up og demantsnál. Scgulband með DOLBY Nr og METAL stillingu. 50 watta hátalarar og stórglæsilcgur viðar- skápur með reyklitðum glcrhurðum og Ioki. EFTIR H0FÐINU DANSA LIMIRNIR Nú er komin skýring á tregöu blaöamanna DV aö kynna sér eggja- DV reynt að troöa sinni skoðun upp á lesendur og inn í viðtöl og greinar um A „Vissulega stöndum við feðgar í uppbygg- ingu á okkar búi en gallinn er bara sá að Jónas veit greinilega ekkert um það mál frekar og býð ég honum hér með að heimsækja mig svo hann geti kynnt sér málið eins og góðum blaðamanni sæmir en skáldi ekki bara í eyðumar eftir því hvað passar honum í það og það skiptið.” málið svokallaöa frá öllum sjónar- miðum. Ekki er hægt aö ætlast til aö útkoman verði gáfuleg þegar höfuð- ið, í þessu tilfelli Jónas Kristjánsson ritstjóri, leyfir sér að fara vísvitandi og af einskærum ásetningi meö rangt mál og hreinlega beita fyrir sig lygi og atvinnurógi af grófustu gerð til að reyna að réttlæta áður framkomnar dylgjur í garö Sambands eggjafram- leiðenda og okkar feðga á Hálsi. Sagt hefur veriö að fyrsta boðorð blaöamanna sé að kynna sér málin frá öllum hliðum og gæta fylista hlut- leysis. Margsinnis hafa blaðamenn Ekki alls fyrir löngu skrifaði Jón- as ritstjórnargrein þar sem vegið Kjallarinn þetta mál. Ekki hefur Jónasi Kristjánssyni svo mikið sem dottiö í hug að kynna sér málið sem hann skrifar um í leiðara blaðsins mið- vikudaginn 22. ágúst sl. Vissulega stöndum við feögar í uppbyggingu á okkar búi en gallinn er bara sá að Jónas veit greinilega ekkert um það mál frekar og býö ég honum hér með að heimsækja mig svo hann get kynnt sér máliö eins og góöum blaðamanni sæmir en skáldi ekki bara í eyðumar eftir hvað pass- ar honum í það og það skiptið. JÖN GISLASON BÓNDI, HÁLSI, KJÓS var að Sambandi eggjaframleiðenda og svöruðum við henni með leiðrétt- ingum og hafði hann ástæðu til að setja neöanmáls við þessa grein að hann stæði við allt er fram kom í við- komandi leiðara. Fróðlegt veröur að sjá hvort hann gerir slíkt hið sama nú því að í þessum leiðara fer hann sannanlega með rangt mál þar sem hann segir Isfugl og Dímon hafa fengið lán úr Kjamfóðursjóði en Samband eggjaframleiðenda styrk, þetta er hrein og klár lygi. Einnig veit ég að hlutafjáreign Sláturfélags Suðurlands í Hreiðri hf. er um 10% þannig að allt tal um meirihlutaeign er líka ósannindi. Ef ritstjórinn stendur við öll þau atriði er fram koma í leiðaranum bið ég hann að láta þess getið hér neöan- máls, að öðmm kosti biðjast afsökunar á sama vettvangi, þ.e. í leiðara blaðsins, þannig að það fljúgi á öldum ljósvakans til fólksins í land- inu. Umbeðið svar ritstjóra: Efnislega fjalla athugasemdir ofanskráörar greinar um „styrk” til Iseggs og um hlutafjáreign Sláturfélagsins í Hreiðri hf. I leiðaranum var sagt: „reist eggjadreifingarstöð fyrir 4 milljón króna styrk úr Kjamfóður- sjóði, sem kallaður er lán til aö byrja með” og „stærsti hluthafi Hreiðurs hf. er Sláturfélag Suðurlands”. Verður ekki betur séö en aö hvort tveggja standist enn. Til dæmis hefur styrknum ekki enn verið breytt ílán. VERÐ AÐEINS KR. 18.876,00 stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóuriandsbraut 16 Simi 9135200 Sambærileg tæki fást ekki ódýrari ITT er fiárfesting I gæðum. íhhí Lyf sem hafa áhríf á athyglisgáfu og viðbragðsflýti eru merkt með RAUÐUM VIÐVÖRUNAR - ÞRlHYRNINGI |gUMRERQAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.