Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 52
I FRETTASKOTIÐ 68 7858 SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022.] Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1984. Nýttkart- . öfluverð ídag Sexmannanefndin ákvaö i gær lág- marksverö til bænda á kartöflum. Vegna þess ástands sem nú ríkir í sölu- málum kartaflna var engin ákvöröun tekin um heildsöluverö né smásölu- verð. Veröákvöröun nefndarinnar tekurgildi ídag. Verö á kartöflum sem flokkast í besta gæðaflokk verður 17 krónur. Þetta á viö um tegundir sem rauðar ís- lenskar, gullaugaö, bintje, premie og dantje. I.ágmarksstærö er 30 mm. Verð á lakari kartöflum veröur 13 krónur. Þetta er fyrsta verölagning sex- mannanefndarinnar á þessu hausti og var samstaöa um þessa ákvöröun. Gunnar Snorrason, kaupmaöur í llólagaröi, sem undanfarið hefur selt kartöflur beint frá bændum, sagöi aö veröið frá honum yröi nú 20 krónur. APH Þorsteinn og Steingnmur á stöðugum fundum: Verkefnaskrátn að fæðast „Viö höfum stefnt aö því aö ná endum saman um mánaðamótin. Eg vona aö það standist nokkurn veginn,” sagöi Þorsteinn Pálsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, í morgun. Þeir Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, eru daglega á fundum um nýja verkefnaskrá ríkis- stjórnarinnar. „Málin eru rædd í heild og viö kveðjum til ýmsa menn okkur tii halds og trausts en tillögur aö þessari nýju verkefnaskrá veröa á ábyrgö okkar tveggja,” sagöi Þorsteinn. Hann sagöi engan þátt tillagnanna frágenginn enn. HERB LUKKUDAGAR fa 26. ágúst 56900 HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKANUM AÐVERÐMÆTI KR.400,- 27. ágúst 47624 HLJÓMPLATA FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR.400,- Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Ekki meir, Ásgeir, sagði Geir. Vinnuveitendasambandið óttast átök í haust: ÞEIR GETA FENGIÐ ÁTÖK EF ÞEIR VIUA — segir Guðmundur J. Guðmundsson ,,Eg held aö Magnúsi Gunnars- syni, framkvæmdastjóra Vinnuveit- endasambandsins, sé margt annaö betur gefið en spádómsgáfa. Ef hann er aö spá átökum á vinnu- markaöinum í haust er þaö vegna þess aö hann vill ekki koma til móts viö kröfur verkafólks sem ganga þó ekki út á annað en aö halda kaup- mættinum eins og hann var í febrúar,” sagöi Guömundur J. Guðmundsson, formaður Verka- mannasambandsins, og bætti því viö aö ef vinnuveitendur óskuöu eftir átökum þá gætu þeir fengið þau svo um munaði. „Viö höfum sýnt þolinmæði sem aldrei fyrr í þessum samningaviö- ræöum og nú er þaö aðeins spurning um hvort almenningur sættir sig viö vikulegar kjaraskeröingar fram aö áramótum eins og allt útlit er fyrir aö veröi,” sagöi Guömundur J., ,,og ég er sannfæröur aö fólk muni ekki sætta sigviðþær.” -EIR. Magnús Gunnarsson, Vinnuveitendasambandinu: Leíöir Guömundar J. duga ekki lengur „Eg held aö Guömundur J. ætti aö fara aö gera sér grein fyrir aö gömlu ráöin, sem hann hefur viljaö beita í áratugi launafólki til hag- sældar, duga ekki lengur. Þaö verður aö meta allar kröfur í ööru ljósi en gert var þegar veröbólgan var 130%, sagöi Magnús Gunnars- son, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambandsins, í samtali viö DV. „Þetta sést best á því þegar litiö er á 13 ára tímabil, frá 1970 til 1973. Þá hækkuöu kauptaxtar um 9000% en kaupmáttur kauptaxta rýrnaöi þó um 9%. Þaö er ljóst aö leiðir Guömundar Jóhanns duga ekki lengur.” Magnús sagöi aö eina úrræðiö væri aö finna nýjar leiöir því þjóöar- kakan stækkaöi ekki af sjálfu sér. Nærtækast væri aö taka land- búnaöarstefnuna til endurskoöunar svo og yfirbyggingu hins opinbera sem kostaði sitt: „Viö veröum aö ræöa hlutina í samhengi viö þann efnahagslega raunveruleika sem er í kringum okkur. T.d. eigum viö nú fiskiskipaflota sem getur aflaö 400 þúsund lestir af fiski. En hvaö vit er í slíkri f járfestingu þegar viö megum ekki veiða nema 200 þúsund lestir? Þetta er aðeins eitt dæmi,” sagöi Magnús Gunnarsson. -EIR. „Máliö er í höndum framkvæmda- stjóra mins, ég hef ekki kynnt mér þaö nægilega vel til aö tjá mig á þess- ari stundu. Fæst orð bera minnsta á- byrgö,” sagöi Geir Hallgrímsson, utanríkisráöherra og stjórnarfor- maöur Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaösins, um hvort krafist yröi lögbanns á nafn hins nýja vikublaös, Isafold, sem ráögert er að komi út í fyrsta skipti 7. september nk. „Þaö er prentfrelsi í landinu og ég hef ekkert viö það að athuga þótt nýtt vikublað hefji göngu sína,” sagöi stjórnarformaöurinn og aöspurður hvernig honum litist á þaö aö Albert Guömundsson eignaöist þarna eigið málgagn svaraöi Geir Hallgríms- son: „Hvaö meö þaö? ” Hvaö sem veröur þá er klárt aö Isafold kemur út í fyrsta skipti innan tíðar og veröur skrifaö undir hand- leiðslu Asgeirs Hannesar Eiríks- sonar af fyrrverandi skriffinnum Dagblaösins gamla á meöan þaö var og hét. Má þar nefna Braga Sigurðsson, Jón Birgi Pétursson, fv. fréttastjóra, Franzisku Gunnars- dóttur, Indriða G. Þorsteinsson og Kristján Má Unnarsson. -EIR. Asgeir Hannes Eiríksson, ritstjóri Heimilissýningunni í Laugardal. Isafoldar, kynnir blafl sitt fyrir Geir Hallgrimssyni, utanrikisráðherra og stjórnarformanni Árvakurs, á DV-mynd EÓ. Sextanþusundsáusýninguna Eftir fyrstu sýningarhelgina er aösókn að Heimilinu og fjölskyldunni í Laugardalshöll orðin sextán þúsund manns. „Þetta er feikilega góð aðsókn,” sagöi Halldór Guðmundsson, blaða- fulltrúi heimilissýningarinnar. „Þetta er svipuö aösókn og aö sýningunni 1982. En það er of snemmt að draga ályktanir af þessum tölum um hverjar endanleg- ar aösóknartölur verða,” sagði Halldór. -KMU. Ókustolinni bifreið á hurðina Mikið var af smáinnbrotum og bíl á hurö fyrirtækisins til aö komast innbrotum i bíla um helgina. I einu inn. Þeir náðust skömmu síöar og tilfeUanna, þar sem brotist var inn í reyndust vera á stolnum bU. fyrirtæki í Þverholtinu, óku þjófamir -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.