Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 36
40 DV. MÁNUDAGUR 27. AGUST 1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Hjónarúm til sölu. Uppl. í sima 31536 eftir kl. 17. Eldavél-mótorbjól-bíll. Gömul Rafha eldavél með gorma- hellum, verö kr. 2000, Honda 50 SS árg. ’78, verö kr. 6000, Ford Cortina árg. ’74, 1600 vél, nýlegt lakk, skoöuö ’84, veröhugmynd 45.000, tilboö. Uppl. í síma 51036 e. kl. 19. Basarvörur. Ýil'sölu fallegir taubútar, blúndur o.fl. í föndur. A sama staö til sölu sem nýtt ullargólfteppi, 40—60 fm , og vandaö píanó. Greiöslukjör. Sími 31894 eftir kl. 18. TUsölu: Hansahillur og skápar og skrifborö. Flúrlampar, 2ja pera meö hlífum, einnig nokkur rafljós (loftljós), sófa- borð, trékollar, bassatromma, symb- all, rafmagnsgítar, þýskur sítar og fiðla. Símar 23889 og 11668. Borðstofuhúsgögn úr tekki, borö, 6 stólar og skenkur til sölu, einnig amerískur borölampi, 285 litra amer- ísk frystikista, kínverskir lampa- skermar, Rafha-gaseldunarplötur, ^jstljós og uppistöður, rafknúinn snúningsdiskur og nokkrir gullfallegir rammar með auðu lérefti ásamt fleiru. Uppl. ísíma 17315. Olíumálverk eftir Jón Stefánsson og Brynjólf Þórö- arson til sölu. Bókavaröan, Hverfis- götu 52, sími 29720. Málverk tU sölu. Fjöldi málverka af íslensku lands- lagi ásamt málverkum af íslenska hestinum eftir erlenda listamenn til sölu, gott verð. Uppl. í síma 43325. 5 ára gamall Ignis ísskápur til sölu. Uppl. í síma 619254 eftir kl. 19 í kvöld. Ljósalampi — gólfteppi. Til sölu 10 peru ljósalampi meö vegg- festingu, verö kr. 20.000. Einnig 35 ferm. brúnyrjótt gólfteppi, verö kr. 5.000,-Uppl. í síma 73112. Ný eldhúsinnrétting, 2,75 x 2,75 til sölu. Verö tilboð. Einnig borðstofuskápur, borö og 4 stólar frá Kristjáni Siggeirssyni, eldri gerð, ljóst hjónarúm meö bólstruðum gafli, sófa- borð og skrifborö. Selst allt á mjög sanngjömu verði. Uppl. í síma 81861 eða 30017. Hilsölu ritvél, SUver-Reed EX 44, Electronic, lítiö notuð, 18 mánaöa gömul, verö 13 þús. Uppl. í síma 43325. Til sölu Philips Ijósalampi, stærö 35x60 cm, meö 6 perum, þrekhjól af gerðinni Ortopedia og þurrkari, lítiö notaö. Uppl. í síma 924628. 10 notaðar hurðar í góöu ásigkomulagi með körmum til sölu. Einnig 3 ofnar, vaskur meö blöndunartækjum og klósett. Uppl. í síma 26435 eftir kl. 16. Til sölu 24 tommu svarthvítt Monarch sjónvarpstæki, verö kr. 2.500,-, einnig 58 stk. galvaníseraöir T- laga giröingarstaurar, rúmlega metri <Hengd, seljast í einu lagi á kr. 3.500,- einnig hamstrabúr á kr. 500,- Sími 52633. Til sölu Westinghouse vatnshitakútur, 300 lítra. Verö kr. 14.000,- Uppl. í síma 43064. Takið eftir, lækkaö verð! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaöur Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. SigurðurOlafsson. Trésmíðavinnustofa-H-B, simi 43683. Framleiöum vandaöa sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskaö er, (tökum úr gamla bekki). Setjum nýtt harö- plast á eldhúsinnréttingar, smíöum huröir, hillur, boröplötur, skápa o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marm- ara og einlitu. Komum á staöinn, sýn- um prufur, tökum mál. Fast verð. Tök- uin einnig aö okkur viðgeröir, breyt- ingar og uppsetningar á tréverki. Örugg þjónusta. Trésmíðavinnustofa H-B, sími 43683. Borötennisborö af Stiga gerö, í fullri stærö, til sölu, boröinu má smella saman. Verö kr. 22.000. Uppl. í síma 38922. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.____________________________ Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli sam- dægurs. Einnig springdýnur með stutt- um fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Óskast keypt Oska eftir að kaupa tvískiptan kæliskáp eöa litla frystikistu. Uppl. í síma 83506. Oska eftir notaöri eldavél, 50 cm breiöri. A sama staö til sölu Dodge Aspen station árg. ’76. Uppl. í síma 96—21510 eftir kl. 18. Nýleg Passap prjónavél óskast. Uppl. ísíma 32413. Hjálp! 2 ungar skólastúlkur, sem eru aö byrja búskap, óska eftir aö komast í samband viö góöhjartað fólk sem vill losna viö ýmsa innanstokksmuni, gefins eöa ódýrt. P.s., okkur vantar allt frá hnífapörum upp í sófasett. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—121. Fyrirungbörn Til sölu eins árs gömul Kolstra kerra, brún aö lit, sem ný. Kerrupoki og slá fylgja. Verð 6 þús. Uppl. í síma 39706. Til sölu Silver Cross barnakerra meö skermi, vel með farin. Uppl. í síma 40416. Ódýrt-kaup-sala-leiga- notaö-nýtt. Skiptiverslun með notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, bamastóla, bíl- stóla, buröarrúm, buröarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baöborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt-ónotaö: Bilstólar kr. 1.485, vagnnet kr. 130, innkaupanet kr. 75, kerrupokar kr. 750, kerruvagnaslár kr. 210, tréhringlur kr. 115, tvíburavagnar kr. 9,270 o.m.fl. Opið virka daga kl. 9— 18. Lokað laugardaga. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara f.h. Verslun Kaupmenn — kaupfélög. Til sölu eru eftirtalin tæki: 1. Frístand- andi djúpfrystir, gerö Levin Sweden (frá SlS), stærð 4 m og 170 cm aö lengd (utanmál), 111 cm á breidd, dýpt 55 cm, hæð 85 cm (utanmál). Blásari og yfirhilla meö ljósi. 2. Kjötborö til af- greiðslu á nýmeti, gerð Levin Sweden (frá SIS), stærð 293,5 cm aö lengd og 111 á breidd, 92 cm á hæö + hillur aö framan, dýpt 22 cm. Blásari og yfir- hilla meö ljósum. 3. Veggkælir til sölu á pökkuöu áleggi, pylsum o.fl. Gerö Ubo Finland (frá H.G. Guöjónssyni), stærö 206 cm aö lengd, er 88 cm á breidd. 2 hillur með niöurföllum, ljós- um og innbyggðri pressu. 4. Stór Prest- cold pressa, Comef kútur og öll tengi- bretti og viðeigandi tæki frá Danfoss til notkunar við ofangreind tæki. 5. GH hakkavél. Góöir greiösluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 12729. Dömur á öllum aldri. Samfestingar og buxur, ný sniö. Skokkar og buxnapils, nýjasta tíska. Haust- og vetrarlitirnir komnir. Bolir, jakkar og pils. Komið og skoðið, því sjón eru sögu ríkari. Frábær hönnun, vandaöar vörur. Opið alla daga, nema sunnudaga til kl. 19. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, sími 22920. Breiðholtsbúar. Mjög ódýr úrvalsgúmmístígvél á börn og fullorðna. Straumnes, Vesturbergi 76, Breiöholti. Jasmin auglýsir: Ný sending af léttum og þægilegum sumarfatnaði úr bómull. Margar nýjar gerðir af mussum, blússum, kjólum, vestum og pilsum. Einnig buxnasett og klútar í miklu úrvali. Stæröir fyrir alla. Obleikjað léreft (236 cm breidd), handofin rúmteppi (margar stæröir og geröir) og handofin gardínuefni í stíl. Hagstætt verö. Fallegir, handunnir munir frá Austurlöndunum fjær, til- valdir til tækifærisgjafa, m.a. útskorn- ar styttur, vörur úr messing, trévörur, reykelsi, sloppar o.m.fl. Jasmín, Grettisgötu 64, sími 11625. Opiö frá kl. 13—18. Lokað á laugardögum. Tilboö—af sláttur! Orval af gjafavörum, s.s. styttur, vas- ar, lampar, ljósakrónur, tækifæris- kerti, ilmkerti, tóbakslykteyðandi, speglar af ýmsum stæröum, frístand- andi og á vegg. Leikföng, smáhúsgögn o.fl. Oftast eitthvaö á tilboösverði, nýtt í hverri viku. 20—40% afsláttur á til- boðsvöru. 10% staðgreiösluafsláttur af öörum vörum ef verslað er yfir 2500 kr. í einu. Reyr sl., Laugavegi 27 Rvk, sími 19380. Smellurammar (glerrammar). Landsins mesta úrval af smellurömmum. Fást í 36 mism. stæröum, t.d. ferkantaðir, ílangir, allar A-stæröir og allt þar á milli. Fyrsta flokks vörugæöi frá V- Þýskalandi. Smásala-heildsala- magnafsláttur. Amatör, ljósmynda- vörur, Laugavegi 82, s. 12630. Flúr-lampar. TU sölu eru ýmsar geröir af nýjum flúr- lömpum. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 4 á daginn og um helgar. Húsgögn Til sölu tveir léttsmíöaðir sófar, tveggja og þriggja sæta, verð kr. 10.000. Uppl. í sima 37827 eftir kl. 18. Til sölu sófasett, hjónarúm, skrifborö o. fl., selst ódýrt. Uppl. í síma 77593 eftir kl. 19. Hjónarúm til sölu, 4ra ára gamalt, vel meö farið. Uppl. í síma 79906. Tvö nýleg rúm, 105x200, er til sölu, seljast meö dýn- um á kr. 5000 hvort. Rúmin eru úr dökkum viði. Uppl. í síma 71872 e. kl. 14. Leðursófasett ásamt tveimur boröum til sölu. Uppl. í síma 44038. TU sölu v/flutninga nýtt glæsilegt barokk-sófasett, eld- húsborð úr furu, sófaborö, svefnsófi, gamalt sófasett og sem nýtt hjónarúm úr furu meö tveimur náttborðum. Uppl. í sima 73008. Furuhúsgögn auglýsa: Sófasett, ný gerö, svefnbekkir, ný gerö, hægt aö panta hvaöa lengd sem er, eldhúsborð og stólar, hjónarúm, stök rúm, barnarúm sundurdregin, vegghillur meö skrifborði, kojur, skrif- borö og fl. Islensk smíöi. Sendum myndalista. Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 685180. Heimilistæki TU sölu einstaklega góöur amerískur General Electric frystiskápur, 450 lítra, meö sjálfvirkri afþí öingu og blásturskælingu. Uppl. í sima 44615. Til sölu PhUco 850 þvottavél í góðu standi. Selst ódýrt. A sama staö tU sölu hjónarúm meö 2 dýnum. Selst fyrir spottprís. Uppl. í síma 72343. ísskápur. Til sölu gamall og góöur ísskápur. Uppl. í síma 54388. Philips kæliskápur í góðu lagi til sölu vegna brottflutnings. Uppl. í síma 46812. TU sölu 4ra mánaöa Philco ísskápur. Uppl. í síma 621078 milli kl. 19 og 20. Gufugleypir. Electrolux vifta, til sölu, fæst á hálf- virði. Sími 81163. TU sölu nýlegur Gram kæliskápur + frystir, selst ódýrt. Á sama stað til sölu 3 Rebekku eins manns rúm meö klukku, útvarpi og segulbandi frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma 13732. Isskápur og frystikista, nýlegt, í skiptum fyrir sambyggöan kæli- og frystiskáp. Sími 23449. Bólstrun Tökum að okkur aö klæöa og gera viö gömul og ný húsgögn, sjá- um um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæöa. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Antik Antik. Sérlega falleg og vel meö farin borðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 44095 um helgina og e. kl. 16 næstu daga en í síma 44960 milli kl. 13 og 16. Teppaþjónusta Nýþjónusta. Útleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands meö ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekiö viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viögeröir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél meö miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Hljóðfæri Tll sölu 360 w Cervinega box, Roland space echo, lOOw Yamaha mónitor, Fender 200 stúdíóbassi meö 15 tommu EV hátalara og Yamaha trommusetti. Uppl. í síma 46759 eftir kl. 18. Yamaha orgel B35N sem nýtt til sölu eða í skiptum fyrir gott píanó. Sími 76349. Yamaha flygill C-3 (183 cm) til sölu. Sem nýr. Á sama staö nýtt videotæki, Hitachi (VHS). Uppl. í síma 12265 á kvöldin. Til sölu Yamaha trommusett, 6 mán. gamalt, lítiö notaö. Uppl. í síma 93-8727. Til sölu Korg Poly 61 synthesizer á mjög góöu verði. Uppl. í síma 21630. Píanó-flygill. Söngskólinn í Reykjavík óskar eftir aö kaupa eöa taka á leigu flygil og/eöa píanó. Uppl. í síma 27366 daglega kl. 15-17.30. Til sölu vel meö farið Yamaha orgel. Uppl. í síma 45622. Yamaha B—55 N orgel til sölu. Uppl. í síma 76075. Boss effect taska meö Super overdrive, Phaser og Compression, Sustanier, Shure mikrafónn, Yamaha migrafónn og Audio technica migrafónn. Allt vel meö farið. Uppl. í síma 93-2535 eftir kl. 17. Hljómtæki Til sölu Pioneer hljómtækl í bíl, vel meö fariö, lítið notaö. Uppl. í síma 72369. JVC plötuspilari QL-Y55F til sölu, er sá flottasti frá JVC og hefur fengiö frábæra dóma, einnig Pioneer bíltæki á mjög hagstæðu verði, KP909G segulband, GEX68 útvarp, GM-120 kraftmagnari, CD-606 balance, TS-1600, TS-T3, TS-W 163 hátalarar. Sími 82219 á daginn og 75106 eftir kl. 19. Video Til sölu Sharp-videotæki á kr. 20.000, staðgreitt. Uppl. í síma 33139. VHS myndsegulband til sölu á 20 þús., sex mánaöa gamalt. Uppl. í síma 41294 eftirkl. 17. Til sölu 60 myndir í VHS meö íslenskum texta. Uppl. í síma 46196 eftirkl. 19. Garðbæingar og nágrannar. Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. Allt að 100 VHS videomyndir til sölu, einnig skipti möguleg. Nánari uppl. í síma 92-8094. Lækkun, lækkun, allar ótextaöar myndir á 60 kr. Gott úr- val mynda í Beta og VHS. Tækjaleiga — Eurocard — Visa. Opiö virka daga frá kl. 16—22, (miðvikudaga frá kl. 16—20), um helgar frá kl. 14—22. Send- um út á land, Isvideo, Smiðjuvegi 32, Kópavogi (á ská á móti Skeifunni), sími 79377. West-end video, Vesturgötu 53, sími 621230. Erum meö mikið úrval af myndböndum og tækjum, allt í VHS kerfi. Orval af barnaefni og alltaf bæt- ast nýjar myndir við. Opið virka daga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 14—23. Veriö velkomin. West-end video. Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Nú videoleiga í Breiðholti: Videosport, Eddufelli 4, sími 71366. Athugiö: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfum nú fengiö sjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Sjónvörp Höfum nú aftur til sölu notuö litsjónvarpstæki, 20 og 22”, hag- stætt verö. Opið laugardaga frá kl. 13— 16. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp., sími 74320. Tölvur Spektravideo 4 mán. tölva til sölu, kassettutæki, 4 leikir. Uppl. í síma 50584. Sharp tölva MZ 80B 64 K til sölu. I henni er grafískt kort meö ís- lensku letri, drif, innstunga, Basic og Pascal. Verö kr. 27.000, góðir greiðslu- skilmálar. Tölvan er aöeins 7 mánaöa gömul. Uppl. í síma 38922. Commodore K—64 tölva til sölu. Nokkur forrit og segulband fylgja. Uppl. í síma 92^1131 eftir kl. 20. Utsala á Tandy tölvum og aukahlutum. TRS—80 model 4 tölva fyrir skrifstofuna eða heimilið. Tvö diskdrif, 64K minni, BASIC, COBOL, samskipti viö aðrar tölvur o.m.fl. Tilboösverö 55.000. Littölvur sem má tengja viö venjulegt lit- sjónvarp. Tilvaldar heimilistölvur til aö spila leiki, læra BASIC eöa til að halda heimilisbókhald. Verö 7.000— 11.000. Ymsir aukahlutir og forrit í TRS—80, model 1, model 3, PC—1 og PC—2. Rafreiknir hf., sími 79611, Smiðjuvegi 14C, Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.