Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1984, Blaðsíða 50
54' DV. MANUDAGUR 27. AGUST1984. BIO - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ AHSturbcjarRiD Simi 11384 Salur 1 Frumsýning stórmyndar- innar: Borgarprinsinn Mjög spennandi og stórkost- lega vel gerö og leikin ný, bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á bók eftir Robert Daley. Leikstjóri er Sidney Lumet. Myndi fjallar um baráttu lögreglu við eiturlyfjaneyt- enduríNew York. Aðalhlutverk: Treat Williams. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SALUR2 Ég fer í fríið Sprenghlægileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum. ísl. texti. Sýndkl. 5,7,9og 11. Sjálfsþjónusta í björtu og hreinlegu húsnœði með verkfœrum frá okkur getur þú stundað bil- inn þinn gegn vægu gjaldi. Tökum að okkur að þrifa og bóna bíla. Sórþjónusta: Sœkjum og skilum bílum ef óskað er. • Seljum bónvörur, olíu, kveikjuhluti o.fl. til smóviðgerða Viögerðastœði • Lyfta • Smurþjónusta • Lokaður klefi til að vinna undir sprautun. • Aöstaöa til þvotta og þrifa • Barnaleikherbergi ÍIPIO- MÁNUD.-FÖSTUD. 9-22 Un LAUGARD. OG SUNNUD. 9 18. BÍIKÓ bílaþjónusta, Smifljuvegi 56 Kópavogi. — Sími 79110. SÍMI SALURA Einn gegn öllum Hún var ung og falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum at- vinnumaður í íþróttum — sendur til að leita hennar. Þau urðu ástfangin og til að fá að njótast þurfti að ryðja mörg- um úr vegi. Frelsið var dýr- keypt, kaupverðið var þeirra eigiö líf. Hörkuspennandi og marg- slungin ný, bandarísk saka- málamynd, ein af þeim al- bestu frá Columbia. Leikstjóri: Tayier Hackford (An officer and a gentleman). Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods, Richard Widmark. Sýnd ki. 5,7.30 og 10. Sýud kl. 11.05 i B-sal. SALURB Maður, kona, barn Sýnd kl. 5 og 9. Educating Rita Sýndkl.7. 5. sýningarmánuður. Einn gegn öllum Sýndkl. 11.05. MESTSELDIBILL Á ÍSLAMDl LJOSIIM Okuljósin kosta litiö og þvi er um aö gera aö spara þau ekki i ryki og dimmviöri eöa þegar skyggja tekur Best af oliu er aö aka ávallt meö okuljósum | UMFEROAR Bmo! LAUGARÁ Hitchcock hátíð Glugginn á bakhliðinni Við hefjum kvikmynda- hátíðina á einu af gullkomum meistarans, GLUGGINN Á BAKHLIÐINNI. Hún var frumsýnd árið 1954 og varð strax feiknavinsæl. „Ef þú upplifir ekki unaösiegan hryll- ing á meðan þú horfir á GLUGGANN A BAKHLEÐ- INNI, þá hlýtur þú að vera dauður og dofinn,” sagði HITCHCOCK eitt sinn. Og leikendumir eru ekki af lakari endanum. Aðalhlutverk: JAMES STEWART, GRACE KELLY, Thelma Ritter, Raymond Burr. Leikstjórn: ALFRED HITCHCOCK. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Miðaverð kr. 90. HmOUBIO Reisn 11» :»■»' » jiMllviá Iktv iott h» lint alltit. THc tvKÍ ix-ws » shvv lu> fwnwKtféi, ( 1ASS Smellin gamanmynd. Jonathan sem er fáfróöur í ástarmálum fær góöa tilsögn hjá herbergisfélaga sínum Skip, en ráðgjöfin verður af- drifarík. Leikstjóri: Lewis John Carlino. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Jacquline Bisset, Andrew McCarthy, Cliff Robertson. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Simi50249 Wl. . Hörkuspennandi og vel gerð mynd sem tilnefnd var til óskarsverðlauna 19S4. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Gene Hackman, Joanna Cassidy. Leikstjóri: Roger Spottiswood. Sýnd kl. 9. Aðalvinningur aó verðmæti kr. 15.000.- Heildarverðmœti vmninga kr. 37.000,- í kvöld kl. 8 30 TEMPLARAHÖLUN ZUumferðir Óhorn Eiríksgötu 5 — S. 20010 Simí 11544 A krossgötum SHCÐTÍMÖDN Bandarisk stórmynd frá MGM, sýnd í Panavision. Ur blaöaummælum: „Mynd sem fer ekki úr huga þér, stórkostleg, smásmugu- leg skoðun á hjónabandi, sem komið er á vonarvöl, gerð af leikstjóranum Alan Parker og óskarsverðlaunarithöfundinum Bo Goldman.. . Þú verður ekki fyrir vonbrigðum með myndina og ég þori að veðja aö efni hennar ásækir þig löngu eftir að tjaldið fellur. Leikur Alberts Finney og Diane Keaton heltekur þig enda þrunginn lífsorku, hrein- skilni og krafti er enginn getur nálgast. . . Á krossgötum er yfirburða afrek". RexReed, Critic and sindicated columnist. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, og 9 Hryllingsóperan Sýndkl. 11. Útlaginn Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og á föstudögum kl. 7. TÓNABÍÓ Simi 31182 A high flying ride to adventure A HIGH FLYING RIDE TOADVENTURE „Æðisleg mynd” Sydney Daily Telegraph. „Pottþétt mynd, full af fjöri” Sydney Sun Herald. „Fjörug, holl og fyndin” NeilJillet, TheAge. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7, og 9. Fyrir eða eftir bió PIZZA HOSIÐ Grensásvegi 7 Smurt brauð. Síldarróttir. Smáréttir. Heitar súpur. Opifltil kl. 21.00 öll kvöld. Laugavegi 28. Símar 18680 og 16613. Btá HOI uny , i rimnn Sími 7*000 SALUR1 Evrópu-frumsýning Fyndið fólk II (Funny People 2) —>»r^ Snillingurinn Jamie Uys er sérfræðingur í gerð grín- mynda, en hann gerði mynd- irnar Funny People I og Gods Must be Crazy. Það er oft erf- itt að varast hina földu myndavél, en þetta er allt meinlaus hrekkur. Splunkuný grinmynd Evrópufrumsýnd á tslandi. Aðalhlutverk: Fólk á fömum vegi. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýndkl. 5,7,9 og 11. SALUR2 í kröppum leik Splunkuný og hörkuspennandi úrvalsmynd, byggð á sögu eftir Sldney Sheldon. Mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum spennumyndum. Aðalhlutverk: Roger Moore, RodStelger, Eiliott Gould, Anne Archer. Leikstjóri: Bryan Forbes. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð. SALUR3 Ailt á fullu (Private Popsicle) Það er hreint ótrúlegt hvað þeim popsicle vandræðabelgj- um dettur í hug, ja&it i kvennamálum sem öðm. Bráðfjörag grínmynd sem kitlar hláturtaugarnar. Grin- mynd sem segír sex. Aðalhlutverk Jonathan SegaU, Zachi Noy, Yftach Katzur. Leikstjóri: Boaz Davidson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SALUR4 Hrafninn flýgur Ein albesta mynd sem gerð hefur veríð á Islandi. Aðalhlutverk: Helgi Skúlason, Flosi Ólafsson, EgUl Ölafsson. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5 og 7. Hetjur Kellys Sýndkl. 9. Síðasta lestin Magnþmngin og sniUdarvel gerð frönsk kvikmynd eftir meistarann Francois Tmffaut. Myndin gerist í París árið 1942 undir ógnar- stjórn Þjóðverja. „Síðasta lestin” hlaut mesta aðsókn aUra kvikmynda í Frakklandi 1981. I aðalhlutverkunum eru tvær stærstu stjörnur Frakka, Catherine Deneuve og Gerard Depardicu. Sýnd kl. 3,6 og 9. tsienskur texti. Local Hero Afar skemmtUeg og vel gerð mynd sem alls staðar hefur hlotið lof og aðsókn. Aðalhlutverk: Burt Lancaster. Leikstjóri: BUl Forsyth. Sýnd kl. 9og 11.05. Beet Street Splunkuný tónUstar- og breik- dansmynd. Sýndkl. 3.05,5.05 og 7.05. Fanny og Alexander INGMAR BERGMAN STOHI ILMI N OM AKIUINDKI DfTS I AMILII -DKAMA DIKKAMMIK H.II.RTI T Nýjasta mynd INGMARS BERGMAN, sem hlaut fern óskarsverölaun 1984: Besta erlenda mynd ársins, besta kvikmyndataka, bestu búning- ar og besta hönnun. Fjöl- skyldusaga frá upphafi aldar- innar kvikmynduð á svo meistaralegan hátt, aö kímni og harmur spinnast saman í eina frásagnarheild, spenn- andi frá upphafi til enda. Vin- sælasta mynd Bergmans um langt árabil. Meöal leikenda: Ewa Fröhling, Jarl Kulle, Allan Edwall, Harriet Anderson, Gunnar Björn- strand og Erland Josephsou. Kvikmyndataka: Sven Nykvist. Sýndkl. 5.10 og 9.10. Hasarsumar BráðskemmtUeg bandarísk gamanmynd um unglinga sem em að skemmta sér í sumar- leyfinu. AðaUilutverk: Michael Zelniker og Karen Stephen. Sýndki. 3.10. 48 stundir Hörkuspennandi sakamála- mynd með kempunum Nick Nolte og Eddie Murphy í aöalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö að elta uppi ósvífna glæpamenn. Sýndkl.3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. Hin frábæra kvikmynd byggð á skáldsögu HaUdórs Laxness. Eina islenska myndin sem vaUn hefur verið á kvik- myndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttlr og Gunnar Eyjólfsson. Leikstjóri: Þorstcinn Jónsson. Sýndkl.7. Ef ég væri ríkur Bráðskemmtileg og fjömg amerísk slagsmálamynd með Tony Sabato og Robin McDavid. Endursýnd kl. 3,5,9 og 11. BIO — BIO — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ!— BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.