Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 1
JOLAGJAFAHANDBOK I. Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ — VÍSIR FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984. Enn á ný hefur D V gert sér ferð á hendur um allt höfuðborgarsvæðið til að auðvelda lesendum blaðsins jóla- gjafakaupin. Hér er þvi komið út hlað upp á 48 siður sem troðfullt er af nýjum og skemmtilegum vörum til jólagjafa. Það ætti að vera auðvelt að finna jólagjöfina i þessu blaði. Þar sem fyrri jólagjafahandbókin kemur út í nóvember getur fólk á landsbyggðinni notfært sér þjónustu verslana og látiö senda sér i póstkröfu. Einnig eru margir á höfuðborgarsvæðinu sem vilja byrja innkaupin snemma og ætti þetta blað því að koma sér vel. Fyrir hina, sem hafa ekki tima fyrr en i jólamánuðinum, komum við með aðra jólagjafahandbók 13. desember. Þar sem jólagjafahand- bók tekur langan tíma i vinnslu og vegna gengisbreytingar nú i vikunni má búast við að sums staðar hafi verð breyst á þeim tima sem hún er unnin. Á það sérstaklega við um þær vörur sem geymdar eru i tollvörugeymslu. D V vonar að þessi jólagjafahandbók eigi eftir að koma lesendum sinum vel og spara snúninga nú á erilsamasta Itíma ársins. -ELA. TIRSCHENREUTH GERMANY lólagjöfm i ár Ómissandí á hvert heimili Formfagrar postulínsskálar sem bjóða upp á ótrúlega marga möguleika uið uppröðun á matarborðið, — þú getur komið gestum þínum skemmtilega á óuart Marga fylgihluti má fá með settinu. Fallegar og uandaðar gjafaumbúðir. 7 einingar í pakka, aðeins kr. 1650.- TEKKN I.KISTlll Laugavegi 15 simi 14320 <V> TIRSCHENREUTH GERMANY Bamajól 1984 EINSTAKLEGA FALLEGUR OG VANDAÐUR JÓLAPLATTI Jólaplattinn er úr vönduðu postulíni, kóbalt-blár að lit og á hann er málað með 24 karata gulli, af þýzku listakonunni Mel Wagner. Petta er tilvalin gjöf, t d. vegna bamsfæðingar eða skímar á árinu, og til allra barna og bamavina. í fyrra seldust þeir allir upp. Mjög fallegar gjafaumbúðir. Kr.: 1.030. - TÉKK* KKISTVIL Laugavegi 15 simi 14320 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.