Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 19
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. Jólagjafahandbók 59 Laugavegi 71. fjjívannfiergsfiraibur Jólaskór á stelpurnar Leöurstígvél á stelpurnar fást í stæröunum 28—34 hjá Hvannbergsbræðrum, Laugavegi 71, á 840 kr. og stæröir 35—39 kosta 990 krónur. Lágir spariskór á stelpurnar með bandi yfir ristina fást svartir f stæröum 28—34 á 590 kr. og í stæröum 35—39 á 660 kr. Skór meö tveimur böndum kosta 590 krónur. nerra-sparisKor Þessir spariskór á herrana eru frá Bally. Þeir er með leðursólum og fáanlegir svartir og grái Veröið er frá 1.580 krónum. Þetta eru óvenj vandaðir og góðir herraskór og fást hjá Hvam bergsbræðrum, Laugavegi 71. ¥/ívattn6i>rgs()r€t>diir Þessir fallegu skór fást hjá Hvannbergsbræðrum og eru fáanlegir í þremur litum, úr rauðu, hvítu og svörtu lakki. Þeir eru franskir og kosta 480 krónur. Inniskór frá Bally Þessir fallegu inniskór eru úr mjúku leðri. Skórnir með hælnum kosta 845 kr. og eru fáanlegir í drapplit og dökkbláir. Lágu skórnir eru til hvítir og kosta 1.095 krónur. Þeim fylgir þessi sniðuga taska. Inniskórnir fást hjá Hvannbergsbræðrum, Spariskór á þær litlu Pentax stendur fyrir sínu Pentax refleksvélarnar standa svo sannarlega fyr- ir sínu og enginn er svik- inn af slíkum grip. Nýja vélin frá Pentax heitir Pentax Pino og hún kostar aðeins 2.350 kr. Jólagjafir Yfirtuttugu gerðir af myndavélum Flöss og linsur íúrvali Gæðatöskur í Ljósmyndaþjónustunni er mjög mikið úrval af vönduðum og góðum Ijósmyndatöskum. Má þar nefna Lowepro gæðatöskurnar. Lowepro töskurn- ar eru í miklu uppáhaldi hjá atvinnuljósmyndur- um þvf þær eru léttar og meðfærilegar. Töskurnar eru ekki bara góðar heldur einnig ódýrar því þær kosta aðeins frá 610 krónum. IMikon er merki fagmannsins Þeir segja að Nikon eigi hug og hjarta Ijósmyndar- ans en hjá Ljósmynda- þjónustunni getur þú feng- ið Nikon myndavél af sjö mismunandi gerðum. Verðið er aðeins frá 7.100 kr. Hægt er að fá margar geröir af linsum hjá Ljós- myndaþjónustunni á Nikon vélarnar og einnig fjölbreytt úrval af fylgi- hlutum. urvali Tölvuúr — reiknitölvur — myrkraherbergisvörur Hjá Ljósmyndaþjónustunni fást ekki aðeins Ijós- myndavörur þó þær séu í geysilegu úrvali. Tölvu- úr eru þar einnig fáanleg frá 810 krónum og reiknitölvur frá 480 krónum. Ennfremur er þar mikið úrval af stækkurum og myrkraherbergis- áhöldum, sýningarvélum, sýningartjöldum og borðum, aukalinsur, eilífðarflöss, sjónaukar, „filterar" í hundraðatali og gífurlegur fjöldi af fylgihlutum til Ijósmyndunar og margt fleira. Póstsent er og góð greiöslukjör bjóðast. Vinsælu Minolta vélarnar Þær eru sannarlega vinsælar, Minolta vélarn- ar, og þú getur valið um fjölda gerða hjá Ljósmyndaþjónustunni. Minolta x-300, x—500 og x—700 kosta frá 10.800 kr. og Minolta AFE með inn- byggðu leifturljósi kostar frá 4.950 kr. Nýjasta vélin frá Polaroid Já, þetta er einmitt hún, Polaroid Viva, nýjasta og ódýrasta vélin. Hún kostar aöeins 810 krónur og þó framkallar hún filmuna á nokkrum sekúndum. Þú færð jólamyndirnar sam-1 stundis úr Polaroid Vivu' og filman í hana kostar I aðeins2ll krónur. Þetta er vélin sem er hrókur alls | fagnaðar f veislunni. k_______ [nnrwTr Iljó Durst stækkarar og myrkra herbergisáhöld í miklu úrvali LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF LAUGAVEG1178 - REYKJAVÍK. - SÍMI 685811 [imiiinmmmmimmd Jólaskór á strákana Þessir fallegu svörtu, reimuðu skór eru til í stærðum frá 24 og alveg upp í 39. Minni stærðir frá 24—27 kosta 520 krónur, stærðir 28—34 kosta 590 krónur og stærðir 35—39 kosta 660 krónur. ítalskir ökklaskór á herra Þessir eru smartir, segja áreiðanlega margir er þeir sjá þessa nýju tískuskó á herrana sem fást hjá Hvannbergsbræðrum, Laugavegi 71. Þessir skór eru nýkomnir til landsins og fást eingöngu svartir. Þeir kosta 1.775 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.