Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 6
46
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Jólagjafir úr leðri
Leðurblakan nefnist verslun á Laugavegi 20 og
býður hún upp á mikið úrval af fallegum leður-
töskum og buddum, einnig fatnað úr leðri. Þessar
fallegu töskur á myndinni eru allar úr nautshúð og
þvf mjög sterkar og góðar. Skjalataskan kostar
3.435 kr., litla taskan með axlaról kostar 523 kr. og
snyrtitaska 743 kr.
Reimaðir
ökklaskór
Verslunin Skóbær,
Laugavegi 69, býöur
mikiö úrval af skóm og
töskum. Reimaðir
ökklaskór, sem eru þaö
nýjasta þessa dagana,
kosta 1.795 krónur,
svört leðurstígvél eins
og þessi á myndinni
kosta 2.230 krónur og
umslagstöskur með
axlaról 1.280 krónur. í
Skóbæ er gífurlega
mikið af skemmtileg-
um skóm á dömur.
Myndaalbúm — bæði stór og smá
Ljósmyndavöruverslunin Amatör, Laugavegi 82,
býður myndaalbúm af öllum stærðum til jóla-
gjafa. Þau kosta allt frá 50—695 kr. og ekki væri
vitlaust að stinga f þau einni eða tveimur
skemmtilegum Ijósmyndum. Þá fæst mikið úrval
af myndarömmum frá 35 kr., smellurammar í 36
stærðum og filterar frá 185 krónum.
Glæsilegir skartgripir
Hjá Jóhannesi Leifssyni, Laugavegi 30, er mikið
úrval af glæsilegum skartgripum til gjafa: gull-
festar, sem alltaf eru vinsælar, kosta frá 437
krónum úr 9 kt. gulli, armbönd frá 245 kr. og
demantshringar frá 2.870 kr. Á myndinni má sjá 9
kt. gullhálsmen sem kostar 1.220 kr., 14 kt.
gullarmband á 1.055 og 14 kt. demantshring, fjög-
urra punkta, á 3.480 krónur.
Landsins
bestu
kerrupokar
íslensku gærukerru-
pokarnir eru þeir al-
bestu og börnunum
verður ekki kalt í þeim
þó þau sofi úti í vetrar-
kuldanum. Verslunin
Framtfðin, Laugavegi
45, býður upp á þessa
kerrupoka á 2.280 kr.,
einnig svokallaöa
skrefpoka fyrir regn-
hlífarkerrur á 2.420 kr.
Pokana er hægt að fá f
mörgum litum.
Hlýjar gjafir
Verslunin Framtíöin, Laugavegi 45, hefur úrval af
hlýjum og góðum jólagjöfum á allan aldur.
Mokkainniskórnir eru alltaf vinsælir jafnt fyrir
þau yngstu sem elstu. Þeir kosta frá 272—540 kr.,
lúffur kosta frá 280 kr. og húfur frá 530 kr.
Skemmtilegar veggmyndir
„Kálgarðsbörnin" ítölsku
Þessi skemmtilegu „börn" eru mjög leyndar-
dómsfull, þvf þegar kálböggullinn, sem geymir
þau, er keyptur er hann innsiglaður og enginn veit
hvernig „barnið" lítur út fyrr en það „fæðist" á
aðfangadagskvöld. „Barninu" fylgir ættartala og
kostar það 1.295 krónur. ítölsku „kálgarðsbörnin"
fást hjá K. Einarsson og Björnsson, Laugavegi 25,
sfmi 13915.
Þær eru alveg einstaklega skemmtilegar vegg-
myndirnar sem fást í K. Einarsson og Björnsson,
Laugavegi 25. Þetta eru danskar myndir, hannað-
ar af Jette Viby, og er hægt að fá mismunandi
gerðir af þeim, til dæmis jólatré, landakort, sirk-
us, brúðuleikhús og bóndabæ svo eitthvað sé nefnt.
Þaö skemmtilegasta við þetta allt saman er að
eigandinn þarf að föndra veggmyndina saman.
Það má bæði skreyta með þessum myndum fyrir
<TD.„ jólin og gefa þær í jólagjöf..
aróóon & ZDjÖrnóóOn Laugavegur25 - Sími 13915
í f yrsta sinn skáktölva
í Novag-Constellation eru yfir 2000 ELO-stig og
verðið er 13.300. Ennfremur fæst Novag-Mikro á
3.525 kr., Novac Presto á 4.655 kr. og Novac Super
á 23.275 kr. Það er Skákhúsið, Laugavegi 46, sími
19768, sem býður þessar tölvur en þar fæst allt
sem viökemur skákinni.
m\ui wrmso
\ k t: ' t ft # Ji r t * f i v f
im Ml <41 M* W6I6\ m VM WW». Utt
í versluninni Katel,
Laugavegi 20 (gengið
inn Klapparstígsmeg-
in), er allt fullt af glæsi-
legum gallerfplaköt-
um. Þau er bæði hægt
að fá með eða án ál-
ramma. í Katel er
einnig fjölbreytt úrval
af plakötum, kortum,
smámyndum og
smellurömmum. Verð-
iöer viðalira hæfi.
Guli demanturinn
Já, það er aldeilis ekki amalegt að fá slíkt ilmvatn
f jólagjöf. Hér er á ferðinni guli demanturinn sem
kemur alla leið frá París. Guli demanturinn hefur
vakið mikla athygli enda ilmurinn ómótstæðileg-
ur. Það er Citrine ilmvatnið sem hefur hlotið þetta
virðulega nafn og það sem er kannski sérstæðast
við þennan demant er hversu ódýr hann er. 50 ml
glas kostar aðeins 399 kr. og 100 ml aðeins 499 kr.
Auk ilmvatnsins er hægt að fá body lotion sem er
ekki sfður góð gjöf. Guli demanturinn fæst hjá
snyrtivöruversluninni Andreu, Laugavegi 82, sími
27310.
SNyRIII/ÍjRlII/ERSIUNIN *'♦ »
* AIMDREA *
* • * * IflUGflVfC 8?