Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 18
58 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. Master of the Universe Handunnar leirstyttur Það er enn eitt leikfangiö fyrir krakkana sem ætlar aldeilis aö slá í gegn. í Master of the Uni- verse má velja um fimmtán mismunandi karla, höll, kött, hest, tvær tegundir af eldflaugum, fugl og tunglferju og er þá aöeins lítiö brot upp taliö. Master of the Universe fæst í Leikhúsinu, Skóla- vöröustíg 10, sem sendir f pósti hvert á land sem er. Þessar fallegu styttur eru handunnar af íslensku listakonunni Aldísi Einarsdóttur og svo er einnig um karöfluna. Styttan af konunni kostar 995 krónur og er bæöi hægt aö setja f fötuna hennar kerti eða skreytingu. Sjómaöurinn er á sama veröi en karöflusettið meö sex staupum kostar 798 krónur. Það er blómaverslunin Dögg á Reykja- víkurvegi sem selur þessa fallegu hluti. Litli Ijósálfurinn er hinn „fullkomni" leslampi. Hann gefur góða birtu án þess aö trufla þann sem sefur viö hliðina, er Iftill og handhægur og hægt er að snúa bæði armi og Ijósi. Hann getur bæði notaö 220 volta straum og 4 rafhlöður. Af þessum sökum kemur hann að góðum notum nánast hvar sem er; heima í rúmi, í útilegum og fyrir farþega í flug- vélum, bflum og bátum. Litli Ijósálfurinn kostar aðeins 798 krónur. Hann er í vönduðum gjafaumbúðum sem eru í bókar- líki. Innifalið í veröinu er hylki fyrir rafhlööur, straumbreytir og aukapera. Þá er hægt að kaupa tösku aukalega á 110 krónur og spjald með tveimur aukaperum á 60 krónur. Litli Ijósálfurinn fæst í Hildu, Borgartúni 22, auk fjölda annarra verslana um allt land. Einnig er hægt að fá hann sendan í póstkröfu með því aö hringja í síma 91-81699. Mikið úrval af ilmvötnum Þú þarft ekki að vera í vandræðum með gjöfina þvf í Dfsellu, Miðvangi 41 Hafnarfirði, sími 51664, er gífurlegt úrval af glæsilegum ilmvötnum, til dæmis Dior fyrir dömur og herra, Halston fyrir dömur og herra, Lanvin, einnig fyrir dömur og herra, Givenchi, Jean-Louis, Chacharel og marg- ar fleiri gerðir. í Dfsellu er bæöi hugsað um dömurnar og herrana og snyrtisérfræðingar veita aðstoð við innkaupin. Sérstakar gjafavörur í snyrtivöruversluninni Dísellu, Miövangi 41, sími 51664, er mikið úrval af skemmtilegum gjafa- vörum fyrir dömur. Samkvæmisveski kostar 1.660 kr., beltið á myndinni 1.185 kr., en belti eru til frá 165 kr., festar frá 365—950 kr., eyrnalokkar frá 65—550 kr. og Lanvin ilmvötn frá 1.500 krónum. Mikiö úrval af glæsilegum vörum til jólagjafa er hjá Dfsellu. Þar er einnig veitt öll snyrtiaðstoð þar sem sérfræðingar vinna í versluninni. Frá Singer Hér eru tveir ómissandi hlutir fyrir heimilið: Sing- er saumavélin, sem er frábær heimilisvél með sextán spormöguleikum og fjögurra þrepa hnappagati. Þetta er electronisk vél sem kostar 10.652 kr. Svo er þaö litla ryksugan frá Singer sem er aldeilis frábær á parketið, í sófasettið eða bfl- sætin. Hún er með hleðslutæki og kostar 1.822 krónur. Þessar eru sannarlega góðar í eldhúsið, bæði til skrauts og undir hina ýmsu nauðsynjavöru. Þess- ar glæru krúsir með korkloki eru til í mörgum gerðum hjá Rafbúð Sambandsins. Rafbúðin er þessa dagana að taka upp geysilega mikið úrval af smávöru til gjafa svo það borgar sig að kíkja inn og Ifta á hvað þar er boðið upp á. Nú fást líka í Rafbúð Sambandsins, Ármúla 3, skemmtilegar gler- og leirvörur, til dæmis þessar krúsir sem kosta frá 104—378 kr. Þær eru til glær- ar, hvítar og svartar, bæði háar og lágar. Bjórglas og snafsglas saman í pakka kostar 272 krónur. Frá Bauknecht og Swan Þessi skemmtilega sjálfvirka kaffikanna á mynd- inni er frá hinu viðurkennda Bauknecht og kostar 2.415 kr. í Rafbúö Sambandsins í Ármúla 3. Þá eru hinir nýju hraðsuðukatlar frá Swan sem bæði fást hvítir/rauðir og dökkbrúnir/drapplitir. Þeir kosta 2.139 kr. Þetta eru katlar sem ekki þarf að fela inni fskáp. í örbylgjuof ninn Þessi plastfiát eru aldeilis nauðsynleg fyrir ör- bylgjuofnaeigendur. Poppkornsskálin, sem skilar sérdeilis góðu poppkorni og það á augabragði, kostar 590 krónur. Beikon-egg, köku- og tertudiskurinn kostar 2.175 kr., og svo er það flátið fyrir steikina, kartöflurnar og grænmetið sem allt getur farið í ofninn í einu á 589 krónur. Teleton TDC1500 Þetta er þessi ódýra samstæöa frá Rafbúð Sam- bandsins, Ármúla 3. Magnari, sem er 2X35 vött, tvöfalt kassettutæki, plötuspilari, útvarp og tveir hátalarar kosta aðeins 20.693 krónur. Rafbúðin býður mikið úrval af alls kyns samstæðum, ferða- tækjum og útvarpsvekjaraklukkum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.