Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 36
<•€>
76
Jölagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Þessi fallegu vasarog plattareru handunniraf hinum
kunna franska hönnuöi. Peynet. Þetta eru vand-
adar og fallegargjafirog er verdid frá kr. 190-770
Sú létta og lipra
Svo sannarlega fer ekki mikið fyrir henni, þessari
Hitachi ryksugu, en engu að síður er hún með af-
brigðum kraftmikil. Margur er knár þótt hann sé
smár, segir máltækið, og á það svo sannarlega við
um hana þessa. Ryksugan er á hjólum og því
þægileg í meðförum. Veröiö er líka mjög gott.
Ryksugan fæst hjá Vilberg og Þorsteini, Lauga-
vegi 80, sími 10259, og kostar hún 3.300 krónur.
Hcúsmen
Hálsmen Wiinblads einstakt medal skartgripa.
Hérhefur Björn Wiinblad han.naö
postulínshálsmen igullkeðju með myndum af
stjörnumerkjunum. Verðkr. 1.280.
Þýskir gæðalampar
Rafkaup, Suðurlandsbraut, bjóða upp á mjög
mikiö úrval af fallegum og sérstökum þýskum
skrifborðslömpum. Þeir eru í öllum gerðum og lit-
um. Komiöog kíkiðá úrvaliðhjá Rafkaupum.
Klukkuútvarp á 2.200 krónur
Þetta skemmtilega klukkuútvarp, sem er með
FM og MW bylgjum, er frábær og ódýr jólagjöf.
Rafhlaða er fyrir klukkuna. Þetta tæki fæst hjá
Vilberg og Þorsteini, Laugavegi 80, sími 10259.
Þar er mikið úrval af góðum gjafavörum á mjög
góðu verði. Það borgar sig því að líta inn.
SOS nistið
Hér er á ferðinni ein nytsamasta jólagjöfin í ár,
SOS nistið sem inniheldur upplýsingastrimil með
áprentuðum skýringum á sex tungumálum. Inn á
strimilinn á eigandinn að færa helstu upplýsingar
um sjálfan sig og í samráði við lækni tilgreina
sjúkdóma og lyfjaþörf sé þess þörf. Þetta er gjöf
fyrir allan aldur og kosfar 390 krónur. Nistið fæst í
Skátabúðinni og flestum lyfjaverslunum.
Óskaskór hjúkrunarfólksins
Abventnstjaki
Kristalkertastjaki.
Gleðigjafi sem hentar við öll tækifæri.
Verð 870.
Klukkulampi og bókaormur
í Rafkaupum fást þessir skemmtilegu klukku-
lampar sem vekja þig á morgnana. Slíkur lampi
kostar 1.568 krónur. Svo er það bókaormurinn
sem er félagi allra lestrarhesta. Bókaorminn er
auðvelt að festa við bók. Honum má stinga í sam-
band heima við og á ferðalögum notar þú bara
rafhlöðurnar. Bókaormurinn gerir þér kleift að
lesa í einrúmi þótt einhver sofi við hlið þér. Þetta
litla en þó góða lesljós kostar aðeins 590 krónur.
studio-linie
Á.EINARSSON & FUNK HF
Laugavegi 85
RAFKAUP
SUÐURLANDSBRAUT4
SÍMI81518.
Þeir eru sannarlega óskaskór, þessir mjúku, frá-
bæru amerísku vinnu- og sjúkraskór. Það er ekki
bara hjúkrunarfólkið sem velur sér þá því fólk,
sem þarf að standa mikiö, veit ekki um aðra betri.
Sjúkraskórnir fást f nokkrum litum og þeir kosta
allt frá 1.690 krónum í Remedíu, Borgartúni 20.
Þettaer
„EASY"
Svo segja þeir að
minnsta kosti f versl-
uninni Georg, Austur-
stræti 8, sfmi 16088. Þar
er gífurlegt úrval af
herra- og dömubuxum
í merkinu EASY og
þær kosta frá 1.189
krónum. í Georg er
einnig að finna fóðraöa
mittisjakka á 2.275
krónur sem er mjög
gott verð. Þá ættir þú
að kíkja á allar
peysurnar og skyrturn-
ar, allt glænýjar vörur.
SÍMI18400