Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 34
74
Jólagjafahandbók
Fyrir nikkuunnendur
í hljóöfæraversluninni Rín, Frakkastíg 16, er
mikiö úrval af góðum og vönduðum harmoníkum.
Hvernig væri nú aö gleðja harmoníkuunnandann
á jólunum og koma honum svolítið á óvart? í Rín
færðu harmoníku á 8.900—60.000 krónur þannig
að sjá má að úr nógu er að velja. í Rín færðu líka
allt frá blokkflautum til flygla.
Þetta vinsæla
í Módelbúöinni, Suðurlandsbraut 12, er geysilega
mikið úrval af alls kyns skemmtilegum leik-
föngum fyrir börn. Star Wars leikföngin eru þau
vinsælustu þessa dagana en í þeim er að finna
flestar þær fígúrur sem voru í kvikmyndunum. í
Star Wars leikföngunum er hægt að fá hina ýmsu
hluti sem kosta allt frá 280 kr. og upp í 2.400 kr.
Skreyttir svanir
Þeir eru ekki bara hvítir, svanirnir í Blómastofu
Friðfinns, Suðurlandsbraut 10, því þeir fást einnig
svartir. Þessir vinsælu svanir eru fáanlegir í
fjórum stærðum og kosta með skreytingum frá
480—1.500 kr. og án skreytinga 168—495 kr. Þá eru
sparigrísirnir alltaf vinsælar gjafir en |jeir kosta
aðeins 115 og 210 krónur.
NY KYNSLOÐ
Gítarar í Rín
Þeir geta státað af miklu
úrvali í hljóðfæraverslunin
Rín, Frakkastíg 16,
þvíverslunin er útúrfull af
góðum hljóðfærum, jafnt
smáum sem stórum.
Gftarareru í mjög
úrvali og af mörgum
tegundum. Það borgar
sig að líta inn og
skoða þá þvf þeir
kosta frá
2.980—10.000 kr.
frá Casio, byggð á háþróaðri örtölvutækni.
— Þessi hljómborð gera ótrúlegustu hluti,
jafnvel kenna þér að leika á hljómborð.
Smáorgel í Rín
Þessir litlu skemmtarar eru alveg frábær
skemmtitæki og henta jafnt stórum sem smáum.
í hljóðfæraversluninni Rín, Frakkastíg 16, er ótrú-
legt úrval af smáorgelum af öllum mögulegum
tegundum. Verðiö er líka fjölbreytt; alveg frá
7.820—30.000 kr. ■■■■■■
FRAKKASTÍG 16 - SÍM117692
Módel-módel
Flestum krökkum finnst skemmtilegt að dunda
við að smíöa módel. í Módelbúðinni, Suðurlands-
braut 12, er geysilegt úrval af alls kyns módelum
allt frá 90 kr. upp í300 kr. Hér er um að ræða fólks-
bfla, rallbfla, trukka, flugvélar, skip, geimskutlur
og allt mögulegt fleira.
Rafmagnsvörur fyrir heimilið
Breiðhyltingar þurfa ekki aö leita langt yfir
skammt að jólagjöfunum því verslunin BV-
búsáhöld, Lóuhólum 2—6, býður flest það til
heimilisins sem nauðsynlegt er. Verslunin leggur
mikla áherslu á hinar vönduðu Krups rafmagns-
vörur og má t.d. nefna kjöthnífinn sem kostar
2.500 kr. Með honum má skera hvað sem er og
maturinn nýtist mun betur. Þá má ekki gleyma
kaffikönnunum sem kosta aðeins 1.695 kr. Auk
þess eru þar gjafavörur eins og djúpsteikingar-
pottar, vöfflujárn, brauðristir, matkvarnir og ótal
margt fleira.
ÁRNÍ BJÖRNSSON
HRINCíl U K'ÍIWM SV)\
í jólaskapi
Heimur dýranna
Heimur dýranna segir
frá þeim dýrum sem
lifa hér á jörðinni með
okkur. Mikill fjöldi Ijós-
mynda og korta er í
bókinni sem Óskar
Ingimarsson þýddi.
Verðið er 450 krónur.
Húsdýrin okkar
Þessi bók er nú aftur
fáanleg en hún hefur
vakið mikla athygli og
jafnan selst upp. Hús-
dýrin okkar er góð bók
sem kostar 510 krónur.
Þessi vandaða og góða bók á eftir að hlýja mörg-
um um hjartaræturnar um jólahátíðina. Hér er á
ferðinni bók eftir Árna Björnsson þjóðháttafræö-
ing sem á sinn skemmtilega og fræðandi hátt
rekur sögu jólahalds frá heiðnum siö í forneskju til
okkar daga. Sérstaklega eru dregnar fram þær
meiriháttar breytingar sem orðið hafa á jólasið-
um íslendinga síðustu aldirnar.
Hér er bók sem hægt er að taka upp á hverjum
jólum og skoða því bókin er ríkulega myndskreytt
af Hring Jóhannessyni. Bækur Árna Björnssonar
eru góð eign. í jólaskapi kostar 898 kr.
BÓKAÚTGÁFAN
BJALLAN HEFUR
AÐSETUR AÐ
Fjölsviðsmælar
Þeir kallast því nafni, þessir mælar, en eru þó
oftast nefndir spennumælar. Hér er gjöfin fyrir
rafvirkjann eða útvarpsvirkjann. Mælarnir eru á
verðinu 1.845—6.220 kr. Þeir fást hjá Hauki og
Ólafi, Ármúla 32. Þar er einnig fjölbreytt úrval af
raftækjum í eldhúsiö, lömpum, rafvörum og
verkfærum.
Væntanlegar eru bækurnar
Gamlar þjóðlífsmyndir
eftir Halldór Jónsson og Árna Björnsson.
Kynlegir farþegar
Syrpa af íslenskum og erlendum reimleikasögum.
Þorsteinn frá Hamri sá um útgáfuna.
BRÖTTUGÖTU 3 A
GRJÓTAÞORPI
BÓKAÚTGÁFAN er opin alla virka daga frá
3—6. í desember verður þó opið frá 2—6. Sími:
29410.