Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 44
84
Jölagjafahandbök
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Furukommóða
Hún hentar allvel í for-
stofuna, til dæmis fyrir
símann. Þetta er
vönduð kommóða með
þremur skúffum sem
eru góðar geymslur.
Kommóðan kostar
3.500 krónur og spegill í
stíl við hana kostar 700
krónur. Þetta fæst að
sjálfsögðu í JL-húsinu.
Furukista
Þessi furukista á myndinni er á margan hátt
sniðug. Hægt er að opna lokið og taka framhliöina
af með einu handtaki. Kistan er því alveg tilvalin
fyrir t.d. sterogræjurnar eða hvað annað sem er.
Sumir vilja nota hana fyrir videoið, þá geta börnin
ekkert fiktað. Kistan kostar 4.500 krónur og fæst í
JL-húsinu við Hringbraut.
Svampsófi
Þessi skemmtilegi svampsófi er þannig geröur að
maður dregur hann bara fram og þá er hann fín-
asta rúm, 115 cm breitt. Þessi sófi er jafnt ein-
staklingsrúm sem tveggja manna. Hann er
danskur og hentar mjög vel þar sem lítið pláss er.
Sófinn kostar aðeins 8.400 krónur og tveir púöar
fylgja honum. Sófinn fæst í JL-húsinu, Hringbraut.
Ódýrustu Ijósin
Þau eru lítið dýrari en Ijósapera, þessi pappírsljós
sem fást í raftækjaversluninni í JL-húsinu. Þau
eru því tilvalin fyrir þá sem eru að byrja búskap,
þá sem eru að byggja eða þá sem ætla að gefa
ódýrar jólagjafir. Hrískúlurnar, eins og þessi Ijós
eru kölluð, eru til í mörgum stærðum, 12—24
tommu, og kosta 120—298 krónur.
Boxhanski eða skór
Þitt er valið. Það er bara á hvoru þú heldur að
betra sé að sitja því þetta eru stólar þegar allt
kemur til alls og sérdeilis skemmtilegir í unglinga-
herbergið. Stólarnir eru líka þægilegir þó þeir líti
skringilega út en þeir kosta aðeins 1.950 krónur og
fást í JL-húsinu við Hringbraut.
Loftljós yf ir borðstof uborðið
Það er mikið í tfsku núna að hafa þessi Ijós yfir
borðstofuborðinu. Þau eru til f mismunandi gerö-
um og kosta allt frá 1.972 krónum. öll eru þau með
lituöu gleri og einhverju munstri í. Þessi fallegu
Ijós á myndinni kosta 2.800 og 3.300 krónur. Ef þig
vantar fallegt Ijós yfir borðstofuboröið ættir þú að
Ifta á glerljósin f JL-húsinu.
Við erum líka í JL-húsinu
Þær segja það með stolti f Stjörnusnyrtingu þvf
þær geta boðið upp á glæsilegt úrval af snyrtivör-
um og ilmvötnum fyrir herra og dömur til gjafa.
Auk þess bjóöa þær alla almenna snyrtiþjónustu.
Vesturbæingar og aðrir geta því fengið sér snyrt-
ingu um leiö og þeir kaupa f matinn eða skoða
húsgögnin f JL-húsinu.
Nú eru þeir aftur komnir í tísku, skartgripirnir
með semalfusteinunum sem svo mjög voru
vinsælir fyrir nokkrum árum. í Stjörnusnyrtingu f
JL-húsinu, sími 62-12-13, er gríöarlega mikið úrval
af þessum nýju skartgripum. Hárspennur kosta
aðeins 128 kr., eyrnalokkar eins og þessi hjarta-
laga 340 kr., og fyrir göt 340 kr., hálsmen kosta frá
368 kr., armbönd frá 588 kr. og nælur 128 krónur.
/AAAAAA
□ CDZ Z3£3UQa
u C ZI lT U B
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
Gamaldags
skápur
Hann er reyndar alveg
nýr og ætlaður fyrir
sterotæki og plötur en
hann er gerður eftir
fyrirmynd gömlu skatt-
holanna með sjallósf-
hurð eða rennihurö eins
og voru á skatt-
holunum í gamla daga.
Skápurinn er úr furu og
kostar 13.200 krónur,
svolítið sérstakur
gripur sem fæst í JL-
húsinu, Hringbraut 132.
Sjálfvirkar kaff ikönnur
í JL-húsinu
( raftækjadeildinni í JL-húsinu er mikið úrval af
góðum, sjálfvirkum kaffikönnum, til dæmis þess-
ar á myndinni sem báöar eru dálítið sérstakar.
Önnur vélin hellir beint upp á hitakönnu og kostar
hún 1.898 krónur, hin kannan er tvískipt svo þú
getur valiö hvort þú hellir upp á 2—4 bolla eða 5—
12 bolla og hún er með eilffðarpoka. Kaffikönnur f
JL-húsinu eru til á verði frá 1.248 krónum.
Ljósakróna með sex Ijósum
Þær eru margar fallegar, Ijósakrónurnar í JL-
húsinu, eins og þessi á myndinni sem kostar 7.272
krónur og er bæði til úr dökkum eða Ijósum viði. í
raftækjadeildinni í JL-húsinu ættir þú ekki að vera
f vandræðum með að finna rétta Ijósið fyrir þig,
svo mikiö er úrvalið.
Snyrtistofan hennar Barbie
Barbiedúkkan hefur verið vinsæl í mörg ár og þær
sem fyrstar byrjuðu aö leika sér með Barbie eru
núna orðnar fullorðnar. Úrvalið er víst meira >
Barbie núna en það var þá og má þar nefna að nú
getur Barbie sett upp sína eigin snyrtistofu þar
sem hún þvær hár, litar, greiðir, klippir og leggur.
Slík stofa er á sérstöku kynningarverði hjá
Leikhúsinu, Skólavörðustíg 10, aðeins 980 krónur.
Fyrir Barbie má einnig fá hesta, sundlaug, hús,
mótorhjól, hattaverslun, húsgögn, bfla og margt
fleira.