Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 16
56 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. Fyrir hestamanninn í Ástund Sérverslun hestamannsins, Ástund í Austurveri, býöur upp á góðar gjafir fyrir reiðmennina, til dæmis leður-hnakktöskur á 1.990 krónur, en þær eru einnig til frá 1.490 krónum, og sérstakar reiö- lúffur úr leðri, ætlaðar fyrir taumhald, á 990 krónur en reiðlúffur eru til frá 890 krónum. Þá eru aftur fáanlegar hinar vinsælu skálmar fyrir hesta- mennina í gráu, svörtu og brúnu á 2.950 krónur. Allt fyrir hestamanninn í Ástund. Frönsk tréleikföng í leikfangaversluninni Ástund í Austurveri við Háaleitisbraut er mikið úrval af frönskum tréleik- föngum fyrir börnin. Hægt er að búa til bíla, flug- vélar, bensínstöðvar og margt fleira. Á myndinni má sjá tvo kassa og kostar sá minni 490 kr. og sá stærri 520 kr. Einnig fæst úrval af skemmtilegum gestaþrautum í litlum kössum á 150 krónur. Þessi leikföng fást aðeins í Ástund. Umbro íþróttavörur í versluninni Ástund færðu einnig allar sportvör- ur. Umbro íþróttavörurnar eru mjög vinsælar en það eru original æfingagallar ensku liðanna. Má nefna til dæmis markmannsbúninga, peysur, jakka og töskur og fylgir plakat með hverjum æfingagalla sem keyptur er. Verð á æfingagalla í barnastærð er 1.150 krónur og peysa, stuttbuxur og sokkar í setti kosta 950 krónur. i Unomat flöss í Hans Petersen, Austurveri við Háaleitisbraut, er mjög mikiö úrval af hinum viðurkenndu Unomat flössum á mjög hagstæðu veröi, frá 1.110 krónum. Hans Petersen býður einnig fleiri merki í flössum, svo sem Braun, Mamiya og Yashica, svo eitthvaö sé nefnt. Kodak videospólur Þú getur stórgrætt ef þú kaupir tvær þriggja tíma videospólur frá Kodak í einum pakka. Pakkinn kostar aðeins 860 krónur og er bæði fáanlegur fyrir Beta og VHS kerfi. Ef þú vilt kaupa eina tveggja tíma spólu frá Kodak þá getur þú fengið hana á 450 krónur. Kodak videospólur fást hjá Hans Petersen í Austurveri, Glæsibæog í Bankastræti. Myndaalbúm — Myndaalbúm Hjá Hans Petersen í Austurveri er gffurlegt úrval af fallegum og vönduðum myndaalbúmum til gjafa. Þau eru til á verði frá 490 kr. upp í 660 kr. eins og eru á myndinni en þú getur einnig valið um ódýrari albúm, alveg niður í 105 krónur. ______ HANS PETERSEN HF Jólaföt á englabörnin Þessi fallegu jólaföt fást á englabörnin f versluninni Englabörn sem er að Laugavegi 28, sími 22201. Kjóllinn er fáanlegur bleik- ur/hvítur, blár/hvítur og drapp/hvítur og kosta kjólarnir frá 924 krónum. Þeir eru finnskir og fást f stærö- unum 90—140. Drengjafötin eru ftölsk, köflótt og f hátfsku. Buxurnar kosta 1.190 kr., skyrtan 795 kr. og leðurslaufa, sem einnig er ftölsk, 299 krónur. Lampi fyrir unga fólkið Þessi lampi er mjög vinsæll hjá unga fólk- inu f dag en hann kost- ar aðeins 595 krónur í Borgarljósum, Skeif- unni 8, sími 82660, og á Hverfisgötu 32, sími 25390. Lampinn er til hvftur, svartur og rauð- ur. Fyrir heimilið Þetta dragljós, sem svo er kallað, er á frábæru verði, aðeins 924 krón- ur. Skermurinn er hvít- ur en upphengjan er til svört, hvít og rauö. Það eru Borgarljós, Skeif- unni 8, sími 82660, og á Hverfisgötu 32, sími 25390, sem selja þessi skemmtilegu Ijós sem eru alveg tilvalin yfir eldhúsborðið þvf þau gefa mjög góða birtu. Finnskur Lindella útifatnaður Börnin eru sannarlega vel klædd f útifötunum frá versluninni Engla- börn, Laugavegi 28, sími 22201. Strákurinn er f tvískiptum útigalla sem fæst bæði rauður og blár í stærðum frá 88—112 á 2.956 kr. Einn- ig eru til heilir gallar á 1.995 kr. Stúlkan er í úlpu sem fáanleg er rauð, græn, blá og drapp og kostar frá 1.870 kr. Hennar buxur eru ftalskar og kosta 975 kr., húfurnar eru úr Bætt lýsing — betra líf Hjá Borgarljósum, Skeifunni 8 og Hverfis- götu 32, er mjög mikið úrval af fallegum og sérstæðum útiljósum. Þau er hægt aö fá á verði alveg frá 430 krónum. Útiljósið á myndinni er úr áli sem aldrei ryðgar og kostar það 1.270 krónur. Það er nauðsynlegt að hafa innganginn að húsinu vel upplýstan. leðri með þvottabjarn- arskinni og kosta 1.218 kr. og háar lúffur kosta 499 krónur. Fallegir nýtísku lampar Hjá Borgarljósum, Hverfisgötu 32 og Skeifunni 8, er gffurlega mikið úrval af lömpum sem ekki sjást alls staðar. Þessir lampar á myndinni hafa verið mjög vinsælir hjá ungu fólki. Þeir eru góð jólagjöf, jafnt fyrir herra sem dömur, og kosta 750 krónur. Lamparnir eru til rauðir, hvítir og brúnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.