Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 32
72 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. Fallegar jakkapeysur í Herraríki getur herr- ann klætt sig upp án þess aö hafa mikiö fyr- ir þvf. Hvaö um buxur eins og þessar á mynd- inni? Þær eru úr kas- mírull, fást svartar og gráar og kosta aöeins 1.550 krónur. Jakka- peysur eru fáanlegar í þremur litum á 1.390 krónur, bómullarskyrt- ur á 695 krónur og leö- urbindi á 295 krónur. Það má segja að hann sé vel klæddur í þess- um fatnaði. I'IHI'I-J -m m. Jakkaföt frá SIR Já, þau eru óneitanlega glæsileg, jakkafötin frá SIR. Þetta eru vönduð föt úr hundrað prósent ullarefni. Fötin kosta frá 4.600 krónum. Fötin á myndinni kosta 5.100 krónur, skyrtur kosta frá 565 krónum og bindi um 250 krónur. Jakka- fötin frá SIR fást auö- vitað í Herraríki. Ööruvísi koppar Þeir eru skemmtilegir, kopparnir frá Baby Björn, og það liggur viö að börnin biðji um að fá að hætta með bleyju til aö geta notaö þá. Setukoppurinn hefur alltaf veriö mjög vinsæll en hann kostar 490 krónur. Nú eru einnig fáanlegir koppar með myndum framan á í versluninni Baby Björn, Þingholtsstræti 6, sími 29488, og kosta þeir aðeins 145 krónur. Baby Björn selur einnig hina sívinsælu standa fyrir börnin, svo þau nái upp í vaskinn, á 275 krónur. Fyrir snyrtidömurnar Þær yngstu eru alltaf mjög spenntar fyrir snyrti- og hárgreiðslustörfum og því er dúkkuhöfuðið ómissandi í herbergið. Því fylgir snyrtidót, raf- hlöðuknúin hárþurrka, hárblásari, vatnsúðari og rúllur. Slíkt höfuð kostar 1.480 krónur en einnig er hægt að fá ódýrari höfuð allt niöur í 860 krónur. í versluninni Baby Björn, Þingholtsstræti 6, er einn- ig úrval af fallegum brúðum, til dæmis sú sem tekur tennur eða sú sem hægt er að kveikja Ijós á og syngur þá. Melka frakki í Herraríki er slíkt óskapa úrval af falleg- um frökkum að undr- um sætir. Þeir eru fáanlegir í öllum gerð- um og litum jafnt fyrir yngri herra sem eldri. Þessi klassfski léttfóðr- aði frakki á myndinni kostar 3.290 krónur. JÍjg Frábærar úlpur Þær eru ekki bara glæsilegar, úlpurnar í Herraríki, heldur einn- ig hlýjar og þægilegar. Nú er komið geysilegt úrval af skemmtileg- um úlpum í Herraríki. Sú á myndinni er bara eitt dæmi. Hún kostar 2.900 krónur og fáanleg f gráum lit. Einnig fást leðurjakkar í miklu úr- vali á góðu verði. // Brima þroska- leikföngin í versluninni Baby Björn, Þingholtsstræti 6, sími 29488, er nóg til af hinum góðu Brima þroskaleikföngum fyrir börnin. Þau eru öll úr tré og algjörlega hættu- laus. Hinir fallegu litir á Brima leikföngunum gera það að verkum að börnin eru mjög spennt fyrir þeim. Brima er í margs konar útgáfum og kostar frá 230 krón- um. Snorrabraut Simi 13505 GlæsibæSlmi 34350 Miðvangi - Hafnarfirði Simi 53300 Leikfangakassar Jakki úr tweed Tweedefniö er alltaf jafnvinsælt. í Herraríki er mikið úrval af falleg- um tweedjökkum, til dæmis eins og þessi á myndinni sem kostar 3.590 krónur. í Herra- ríki færðu hinn viöur- kennda fatnað Guts By Davidsson fyrir yngri herrana sem vilja tolla f tfskunni. Bjálkahús eins og í gamla daga í versluninni Baby Björn, Þingholtsstræti 6, sími 29488, fást þessi skemmtilegu gamaldags bjálka- hús sem krakkarnir eiga sjálfir að byggja. Að sjálfsögðu fylgja teikningarnar meö. Þaö má í raun segja að þetta séu auðveldustu einingahúsin í byggingu og þau eru sannarlega augnayndi uppi í hillu. Bjálkahús er hægt að fá á 400—750 krónur. Fyrir þau litlu „fullorðnu" Þegar barnið þykist vera orðiö of stórt til að sitja f venjulegum barnastól við matborð- ið en er þó ennþá of lítið fyrir venjulegan stól skapast oft vandamál. Verslunin Baby Björn getur leyst það vanda- mál þvf þar fást nú hin- ir svokölluðu millibils- stólar. Þeir eru festir á venjulega stóla og barnið getur setið hæst- ánægt til borðs með fullorðnum. Stólarnir eru hvítir og rauöir og kosta 545 krónur. Hanskar og snyrtivörur Það er alltaf sígilt að gefa herrunum leðurhanska eöa snyrtivörur í jólagjöf. Þess vegna hefur Herraríki á boðstólum mikið úrval af mjúkum skinnhönskum og snyrtivörum handa herrum frá Jacomo og Capucci fyrir hver jól og reyndar allt- af. Slíkir kassar eru nauð- synlegir á hverju heim- ili þar sem börn eru. Og þeir eru stórsnjöll gjöf. Leikfangakassana er hægt að fá f öllum mögulegum litum og þeir kosta 430 krónur með hjólum. Þeir fást f versluninni Baby Björn, Þingholtsstræti 6, SÍmi 29488.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.