Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 38
78
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Fallegu amerísku handklæðin
í versluninni Búbest í Grímsbæ er ótrúlegt úrval
af fallegum og vönduðum amerískum handklæð-
um í yfir tuttugu mismunandi litum. Þessi hand-
klæði, sem fást með flestum stöfum á, kosta 164—
279 og 398 krónur. í Búbest getur þú fengið bað-
mottur í stfl.
Reyrhúsgögn
í Búbest
í versluninni Búbest f
Grímsbæ er mikið úr-
val af fallegum reyr-
húsgögnum frá Spáni.
Þetta er ný deild í Bú-
best og er hún á neðri
hæðinni í Grímsbæ. Ef
eitthvað skal nefnt af
úrvalinu þá eru þar
hillur, borð, stólar,
skápar, loftljós og
margt fleira. Verðiö er
allt frá 650—3.300 kr.
Rúmteppi
Verslunin Búbest í
Grímsbæ býður upp á
þessi fallegu rúmteppi í
ótal mörgum gerðum
og litum. í Búbest er
ótrúlegt úrval af falleg-
um rúmteppum á að-
eins 998 krónur, auk
þess sérstök rúmföt
fyrir unglinga, hand-
klæðasett og ýmsar
fallegar gjafavörur.
Lampar í Búbest
Verslunin Búbest í Grímsbæ er þekkt fyrir að
vera með fallegar og vandaðar vörur á boðstól-
um. Búbest býður upp á mikið úrval af fallegum
lömpum úr málmi eða postulíni með sléttum
skermum eða plíseruðum. Nýtísku lampar í Bú-
best kosta frá 598—1.167 kr.
Keðjur úr
gulli og
silfri
í versluninni Tíma-
djásni f Grímsbæ eru
ógrynnin öll af falleg-
um skartgripum: keðj-
ur í hundraðatali, bæði
úr gulli og silfri. Gull-
keðjur kosta frá 600
krónum, silfurkeðjur
frá 180 krónum og
perlufestar frá 1.800
krónum. Einnig er þar
mikið af fallegum
gjafavörum og úrum
fyrir herra og dömur.
Jólaskreytingar
á viðarklumpum
í ígulkerinu í Grímsbæ
er mjög mikið úrval af
fallegum jólaskreyting-
um nú fyrir jólin. Þær
eru flestar gerðar á viö-
arklumpa þannig að
skreytingin verði líf-
rænni en ella. Hægt er
að fá slíkar skreytingar
á verði frá 270 kr. Þá
fást í ígulkerinu fallegir
kristalslampar eins og
þessi á myndinni. Hann
kostar 1.996 kr. og fást
margar fleiri gerðir af
slíkum lömpum.
Lego-kastalinn
Hann er engin smásmíði, þessi frábæri nýi kastali
frá Lego. Óvinirnir ættu ekki að geta komist inn
því allir karlarnir sjá til þess að kastalinn sé vel
lokaður allri óviðkomandi umferð. Þetta
skemmtilega leikfang, sem nú er að koma á
markaöinn frá Lego, er ætlað börnum átta ára og
eldri og kastalinn fæst að sjálfsögðu í Liverpool,
Laugavegi 18, og Leikbæ, Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði.
Aðventuljós í úrvali
Það er ekki seinna vænna að fá sér aöventuljós nú
áður en aðventan hefst. í versluninni Liverpool,
Laugavegi 18, eru þeir búnir að taka upp allar
gerðirnar af aðventuljósunum sem prýða eiga
gluggana nú fyrir jólin, og litirnir eru margir.
Dömu- og herraúr
íúrvali
Hjá Tfmadjásni í Grímsbæ er mikið úrval af góð-
um úrum til jólagjafa á mjög hagstæðu veröi,
hvort sem þú vilt ffn gullúr, úr með stálkeðjum,
leðurólum, eða tölvuúr og allt sem nöfnum tjáir að
nefna f þessu sambandi. Það er um að gera að
koma og láta þau í Tímadjásni aðstoða þig við val-
ið. Verðið er allt frá 530—14.000 kr.
Skór fyrir vinnandi menn
Já, þessir skór, sem fást í Vinnunni, Sfðumúla, eru
sérhannaðir öryggisskór. Þeir eru því upplögð
jólagjöf handa hinum vinnandi mönnum. Skórnir
eru sérstaklega hannaðir og gefa bæði öryggi f
vinnu og betri fætur. Skórnir kosta 940—1.145
krónur.
Ég hef opnað sny rtistof u
Svo segir Barbiedúkkan á jólunum er stúlkurnar
taka upp snyrtistofuna hennar úr jólapakkanum.
Snyrtistofan hennar Barbie er engin venjuleg
snyrtistofa, hún ekki bara snyrtir heldur leggur
hárið og klippir fyrir viðskiptavinina. Snyrtistofan
hennar Barbie er á sérstöku kynningarverði nú
fyrir jólin, aðeins 980 krónur, en hún er draumur
allra Barbieeigenda. Snyrtistofan fæst í Leikbæ,
Reykjavfkurvegi 50 Hafnarfirði, og í Liverpool,
Laugavegi 15.
Þau eru frábær, sænsku Lundby-dúkkuhúsin. Þú
getur byrjað með að kaupa hús á tveimur hæðum
og síðan er alltaf hægt að byggja við. Bílskúrinn
getur til dæmis beðiö þangað til efnahagur hús-
byggjandans batnar en á meðan getur hann dund-
að við að kaupa húsgögnin, sem eru ekki af verra
taginu, og að sjálfsögðu eru öll Ijós fáanleg því
Lundby húsið er upplýst þó dimmt sé úti. Það er
sama hvort þú ætlar að kaupa teppi eða gardínur
— þú færð allar vörurnar í Liverpool, Laugavegi
18, og í Leikbæ, Reykjavíkurvegi 50 í Hafnarfirði.