Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 10
50
Jðlagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Kristalslampar
Þessir glæsilegu lamp-
ar og kertastjakar í stíl
fást í versluninni Ljósi
og hita, Laugavegi 32.
Bæði loftljósið, kerta-
stjakarnir og borð-
lampinn eru með ekta
kristalkúlum og 24 kt.
gyllingu. Hér er komin
gjöfin fyrir þá sem eiga
allt... og þá sem hafa
gaman af fallegum
hlutum.
Kúlulampar í mörgum litum
Þeir eru alltaf jafnvinsælir, kúlulamparnir í Ljósi
og hita, Laugavegi 32, enda á mjög góðu verði eða
aðeins 520 krónur. Borðlampinn á myndinni, þessi
með kúlunni, kostar 1.290 krónur og í miöið er
franskur kúlulampi í háum gæðaflokki sem kostar
1.490 krónur. Skermar fylgja.
Yfir 80 spilamöguleikar
Brjáluðu púsluspilin
Hjá honum Magna að Laugavegi 15 er alltaf jafn-
mikið úrval af spilum fyrir jólin enda eru spila-
kassar allra skemmtilegustu jólagjafir. Magni er
líka alltaf að koma með eitthvað nýtt og fslenskir
leiöarvisar fylgja að sjálfsögðu. Blönduö spil í
kassa kosta frá 233 krónum og upp í 1.258 en þá
eru þau í tösku og hafa að geyma yfir áttatfu
möguleika.
Ótrúlegt
Þessi glæsilegi stóll,
sem nefndur er PE82,
er bæði með bak- og
hæðarstillingu, bólstr-
aðri setu og baki og
kostar aöeins 2.880
krónur. Þú færð ekki
vandaöri stól við skrif-
borðið á svo lágu verði
enda er þetta mest
seldi unglingastóllinn á
landinu. Hann fæst f
hinni nýju, glæsilegu
skrifstofudeild Penn-
ans f Hallarmúla.
Þau eru víst kölluð það, þessi sérstaklega
skemmtilegu púsluspil sem hann Magni, Lauga-
vegi 15, á í hinum margvíslegu útfærslum.
Eigandinn getur gripið til þeirra f einrúmi og svo
er alltaf skemmtilegt að láta gestina glfma við
púsluþrautina. Kannski þú getir boðið verðlaun en
ekki er víst að þú þurfir að borga þau. Hin bráð-
snjöllu púsluspil kosta aðeins 85—150 krónur.
Allt fyrir myndlistina
í Pennanum færðu allar þær vörur sem myndlist-
armaðurinn þarf á að halda. Má þar nefna trönur,
litasett, pensla og ótal margt fleira. Þig getur ekki
grunað hversu úrvalið er mikið. Einnig eru
fáanlegar í Pennanum bækur um myndlist, bæði
sögubækur og leiðbeiningarbækur, og svo auðvit-
að strigi. Þá er þar líka úrval fyrir byrjendur,
t.d. litasett sem kosta frá 309 krónum.
Vönduðu pennarnir
í Pennanum
Það er óhætt að segja að Penninn sinni þeim sem
vilja vandaða og góða penna. Má þar nefna gæða-
merki eins og Lamy og Cross auk annarra teg-
unda. Mjög fjölbreytt úrval af pennum er á boð-
stólum nú fyrir jólin og verðiö er alveg viðráöan-
legtfyrir alla.
I bókadeild Pennans færðu
bókina
Bókadeild Pennans hefur á boðstólum allar nýj-
ustu jólabækurnar, dýrar bækur jafnt sem ódýr-
ar. Hægt er að fá eldri bækur á hlægilega lágu
verði. Bók er góð jólagjöf og hún þarf alls ekki að
vera dýr.
Gólflampar
í versluninni Ljósi og
hita, Laugavegi 32, er
mjög mikið úrval af
fallegum gólflömpum,
bæði klassískum og ný-
tískulegum. Þessir
lampar á myndinni eru
úr messing, sá stærri
er gólflampi og kostar
4.975 krónur og sá
minni borðlampi í stí)
og kostar 4.360 krónur.
Þessa lampa má
hækka og lækka eftir
þörfum. Hvíti gólf-
lampinn er samkvæmt
nýjustu tísku og er
einnig til rauður og
brúnn. Hann kostar að-
eins 1.464 krónur og eru
til fleiri svipaðar gerðir
af ódýrum gólflömp-
um.
Tölvuspilin vinsælu
Hann Magni, Laugavegi 15, segist ætla að bjóða
tölvuspil á einstöku verði nú fyrir jólin, tölvurnar
sem þjálfa huga og hönd jafnt barna sem fullorð-
inna. Einföld spil kosta 840 krónur og þau tvöföldu
990 krónur. Það þarf engum að leiðast sem á
tölvuleikspil.
Skrautritunarsett
Það getur verið óskaplega skemmtilegt að kunna
skrautritun. Meö skrautritunarsettunum frá
Pennanum og leiðbeiningabókunum getur hver
sem er orðiö snillingur f skrift. Skrautritunarsettin
kosta frá 260 kr. en þau eru til f mörgum stærðum
og gerðum. Teiknipennasett, sem einnig eru mjög
vinsæl, kosta frá 1.500 kr. og leiöbeiningabækurn-
ar frá 165 krónum.
Leðurvörur í Pennanum
í Pennanum er mjög mikið úrval af fallegum og
vönduðum leðurvörum, til dæmis töskum, budd-
um, seðlaveskjum, skjalatöskum og möppum
utan um dagbækur svo aðeins brot af úrvalinu sé
nefnt. í Pennanum færðu einnig glæsilegan
pappír, kort og slaufur þannig að þú getur látið
hugmyndaflugið ráða er þú pakkar inn gjöfunum.