Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 14
54 Jólagjafahandbók DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984. Að búa til sín eigin húsgögn Löngum hafa kubbar verið eitt vinsælasta leik- fang barnanna. Nú eru komnir kubbar sem börn á öllum aldri geta leikið sér að og með þeim byggj- um við ekki hús heldur húsgögn. Vissulega er hægt að byggja fleira en húsgögn, t.d. skilrúm, það fer bara allt eftir hug- myndaflugi hvers og eins. Kubbakassinn er sérstæö jólagjöf og fæst í Hreiör- inu, Smiðjuvegi 10 Kópa- vogi. Einstaklingsrúm í úrvali Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, ber sannarlega nafn með rentu því þar er aö finna margvísleg hreiður (rúm). Má þar nefna rúm úr bæsaðri eik, hvítmáluð, úr beyki, furu og lútaöri furu, til dæmis þetta fururúm á myndinni. Breiddir eru 85 cm, 90 cm, 100 cm, 105 cm og 120 cm. Veröiö er frá 8.400 kr. með dýnu. í ''^pHpeiöpfð |j ; ^btrnrxKMXti) io ^ \ Speglasett úr furu Það er alltaf gaman að eiga falleg sfmaborð, ekki síst þegar fallegir speglar fylgja með. Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, hefur mikið úrval af slík- um settum á verði frá 7.100 krónum. Viðar- tegundin er bæsuð og lútuð fura. Úrval svefnbekkja Hreiðrið, Smiðjuvegi 10 Kópavogi, býður mikið úr- val af vönduðum svefnbekkjum í ýmsum litum á verði frá 5.450 krónum, einnig svefnbekki sem hægt er að gera tvöfalda og kosta frá 17.020 kr. Hentugir barnastólar Þessi barnastóll er afar hentugur en hann er að- eins settur á borðið þar sem hann situr fastur. Með einu handtaki er hægt að leggja hann saman þannig að lítið fari fyrir honum. Stóllinn ber allt að 90 ensk pund og er fáanlegur ífimm litum. Veröið er aðeins 730 kr. og hann fæst í Hreiörinu, Smiöju- vegi 10 Kópavogi. Grés í Mirru í snyrtivöruversluninni Mirru, Hafnarstræti 17, leggja þær mikla áherslu á Grés snyrtivörurnar. í Grés er hægt að fá ilmvatn á 345 kr., ekta ilmvatn í úðaglasi á 371 kr. og baðolíu á 293 kr. Þessar skemmtilegu og ódýru snyrtivörur eru nýjar hér á landi og fást aðeins f Mirru. Auk þess er f Mirru fjölbreytt úrval af öðrum tegundum ilmefna og snyrtivara. Fallegar og íslenskar Ef þú þarft að senda vinum erlendis eða vilt gefa vandaðar fslenskar vörur þá finnur þú áreiðan- lega eitthvað f Listvinahúsinu, Skótavörðustíg 43. Þar er mikið úrval af fslensku keramiki, t.d. þessi kertasfjaki á myndinni á 325 krónur. íslensku ull- ina færðu einnig f Listvinahúsinu og kostar húfa 190 kr., trefill 195 kr., vettlingar 245 kr. og hand- prjónaður jakki aöeins 990 kr. Þá kosta ullarpeys- urnar aðeins 695 krónur. GÓÐAR MYNDIR TILVALIN JOLAGJÖF Myndatökur Verð frá Kr. 2.475,- fUPOCAPt) 1 Kreditkorta- þjónusta Ennþá fáeinir lausir tímar sem tr.yggja þér myndir í tæka tíð. Lítið inn og kynnist hinum margvíslegu valkostum i myndaseríum, stækkunartilboðum, römmum og öðrum frágangi. Sími 81919 Laugavegi178 ’gefurrétta mynd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.