Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1984, Blaðsíða 26
Jólagjafahandbók
DV. FIMMTUDAGUR 22. NOVEMBER1984.
Handmálað postulín
í versluninni Blóm og kerti, sem er á horni
Austurstrætis og Aðalstrætis, er mikiö úrval af
handmáluöu íslensku postulíni. Af öllu úrvalinu
má nefna dyraspjöld sem hægt er að fá áletranir
á, eöa disk á 1.200 kr., könnu á 1.050 kr., sykur-
byssu á 890 kr. og drykkjarkönnu á 550 kr., auk
margs annars. Hægt er að fá áletrun á alla þessa
hluti. Auk þess er þarna mikið úrval af hvítum
postulínshlutum.
Kerti - Kerti - Kerti
Það er ekkert smáúrval af kertum hjá versluninni
Blóm og kerti, á horni Austurstrætis og Aöalstræt-
is, f öllum stærðum og gerðum svo vægt sé til orða
tekið. öll eru kertin handunnin og kosta frá 295 kr.
og upp í 785 kr. Litaúrvalið er slíkt á kertunum að
varla verður nokkur litur út undan.
Kertastjakar — Blómahringir
í versluninni Blóm og kerti á horni Austurstrætis
og Aðalstrætis eru ekki bara kertin í hávegum
höfö. Þar er einnig að finna hina ýmsu kerta-
stjaka, stóra og smáa. Þá má ekki gleyma blóma-
hringjunum, sem setja svo mikinn svip á kerta-
stjakann, og servíettunum í stíl. Kertastjakarnir
kosta frá 80—385 kr., blómahringirnir frá 70—300
kr. og kertin frá 15—60 kr.
Vekjari, skeiðklukka, Kafaraúr. Verð kr. 790.
tvöfaldurtími.
Verökr. 2.750.
Vekjaraklukka.
Vertkr.790.
Yfir40geröir
af úrum og
klukkum.
Veggklukka. Verökr. 1.300.
TfflíTHTf
Frábært hljómborö sem kennir
þér aö spila meö aðstoð Ijóss.
Vertkr. 3.970.
Mikið úrval
af reiknivélum
ogtötvum.
: CAtttQ ÞB-100 fSSSi 63 B iW
■É- Q tsj Q m»»i DDOO
ggg cp ® g cp ©
Cp S © ® CE) db GÖ GÉ31±) l±i
i??S'S6.'i8o
sMfi&s. Q Q| Q
bbqiib
O 19 E3 □ E1
B O EX Q B
ÐQPPD
Ödýr BASIC tölva, góö til þess aö læra forritun og í skólann.
Reiknivél.
Vertkr. t.990.
Vertkr.540.
Sendum ípóstkröfu Sími 27510
-umboðið Bankastræti
Vönduð skrifborð
3K, Suðurlandsbraut 18, sími 686900, býður upp á mikið úrval af vönduöum og fallegum
skrifborðum úr eik, furu og tekki. Þau eru líka á ótrúlega góðu verði því ódýrasta skrif-
borðið kostar aðeins 1.850 krónur og það dýrasta 7.250 krónur.
Falleg rúmsamstæða
Þessi danska, fallega rúmsamstæða fæst í versluninni 3K, Suðurlandsbraut 18, sími
686900. Rúmsamstæðan er úr tekki og er 200X90 cm. Verðið er auk þess einstaklega hag-
stætt. Hjá 3K er mikiö úrval af vönduðum rúmum, bókahillum og stólum.
Húsgögn og
innréttingar
Suöurlandsbraut 18.
Sími 686900.
Rúmteppi í rúmbestu versluninni
Já, þaö er vfst ekki orðum aukið að rúmteppaúr-
valiö hjá Ingvari og Gylfa er álíka frábært og úr-
val þeirra af rúmum. Teppi sem þetta á myndinni
er mjög vinsælt hjá unglingunum og kostar það
2.100 krónur. Hjá Ingvari og Gylfa er hægt að fá
rúmteppi á einstaklingsrúm á verði frá 1.100.
Einstaklingsrúm hjá
Ingvari og Gylfa
Þetta fallega rúm er eitt af þvf nýjasta hjá Ingvari
og Gylfa. Það er 115 cm breitt þannig að í raun er
það ein og hálf breidd. Rúmið er fáanlegt úr beyki
eða hvftmálað og kostar 14.500 með dýnu. Nátt-
borðiö kostar 5.800 krónur, teppi er hægt að fá á
verði frá 1.400 kr. í þessari gerð og púöar kosta frá
250 krónum.