Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Mældu allt nákvæmlega Smjör sem hræra á með sykri skal alltaf vera vel mjúkt. Hræra skal smjör og sykur vel saman þar til það er orðið iétt og ljóst áður en eggin eru hrærð saman við. Hrærið vel á milli þess sem eggin eru látin útí. Smyrjið formin vel og sáldrið í þau fínu raspi. Mjög hentugt er að nota úðabrúsa til þess að smyrja innan kökuform. Kökur skulu ávallt vera alveg kaldar áður en þær eru settar í kökukassana. Alit smákökudeig má geyma til næsta dags í kæliskáp. Það verður jafnvel betra. Smákökur má f rysta i álpokum. JOLASMAKÖKURNAR Piparkúlur 125 g smjör/smjörl. 125gsykur 1 stórt egg 1 tsk. natron 1/2 tsk. éngifer 3/4 tsk. kardimommur 3/4 tsk. kanill 1/4 tsk. pipar 275 g hveiti Smjör og sykur hrært vel, eggið hrært saman viö, hrært vel. Hveiti og kryddi bætt út í. Deigið hnoöað vel. Látið bíöa á köldum staö í ca eina klst. Búnar til lengjur sem skornar eru í 1 1/2 cm bita. Hnoðaöar kúlur. 1/2 möndlu þiýst ofan á. Bakist viö 200 C hitaícalOmín. Gætir þess að hafa kökurnar ekki of stórar, þær mega þó ekki vera eins og litlar Smarties pillur. Góð ráð Ef illa gengur að þeyta eggja- hvituna er gott að bæta nokkrum dropum af sítrónusafa út í. Púðursykurinn viil of t harðna við geymslu. Gott ráð að iáta fransk- brauðssneið ofan i pokann, þá lin- ast sykurinn fljótlega. Gott ráð er að strá hveiti yfir rúsínur eða aðra ávexti sem eiga að fara i formkökur, þá falla þær ekki til botns í deiginu. Tannkrem er gott tU að ná túss- bleki af fingrum barnanna. Ef kókosmakkarónurnar eða marsipankökurnar hafa harðnað er gott ráð að setja franksbrauðs- sneið ofan i kökudósina, þá linast kökurnar. Egg eru linsoðin eftir 4 mín. og harðsoðin eftir 8 mín. jólabaksturinn Hveiti-kartöflumjöi, kókosmjöl, sykur, flórsykur, púðursykur (ljós og dökkur), lyftiduft, natron, neg- ull, kanill, engifer, salt og pipar, sulta, síróp, egg, möndlur, rúsín- ur, hnetur, kúrennur og súkkat. Haf ið allt tUbúið sem á að f ara i kökurnar. Marsipankökur 250 g marsipan (búðarmarsipan) 1 eggjahvíta 50 g flórsykur Flórsykurinn sigtaöur saman við marsipanið sem hefur verið grófrifið niöur. Hrært vel saman meö eggja- hvítunum. Sett í sprautupoka og sprautaö í smátoppa á bökunarpappír, ofan á er faUegt að setja 1/4 úr kirsu- beri (til bæði rauð oggræn). Bakað við 175° C hita í ca 15 mín. neðst í ofninum. Kökumar eru teknar strax af plötunni og látnar kólna. Það er bæði fallegt og gott að strjúka bræddu súkkulaði á botnrnn á kökunum. Þetta eru góðar smákökur og prýða sömuleiðis hvaöa veisluborð sem er. Kókosmjölskökur 200 g smjör/smjörl. 150gsykur 1 eggjarauða 200 g hveiti 1/2 tsk. hjartarsalt 100 g kókosmjöl hnetukjarnar, rauð og/eða græn kokkteittirsuber. Smjör og sykur er hrært hvítt og létt, eggjarauðumar hrærðar saman viö. Hveiti, hjartarsalt, og kókosmjöl sett saman viö og hnoðað saman og búnar tU litlar kúlur. Smáhluti af kokkteil- beri eða hnetu þrýst ofan á. Bakiö vð 200°Cí 10-12 mín. Gott hafrakex 250 g hveiti 250 g haframjöl 250 g smjörl&i 65 g sykur legg 1 sléttfull tsk. h jartarsalt 1/4 dl mjólk 125 g flórsykur 275 g smjör/smjörlíki Blandiö saman hveiti, lyftidufti og flórsykri og sigtið. Hakkiö smjörið út og hnoðið deigiö þar til það er komið vel saman. Búið til nokkrar lengjur sem vafið er í álpappír og geymdar í kæUskáp tU næsta dags. Skerið þá kökumar í þunnar sneiðar og bakið í 200°C heitum ofni í 7—8 mín. Gaffalkökur 250 g smjör/smjörlíki 350 g hveiti 225 g sykur 60 g afhýddar og fíntmalaöar eöa hakk- aðarmöndlur VaniUudropar Smjörið er hakkaö út í hveitið og deigið hnoðaö vel saman. Búnar til af- langar pylsur eða lengjur sem skornar eru í hæfilega stóra (litla) bita. Búiö til litlar kúlur sem síöan er þrýst ofan á með gaffU. Kökurnar eru bakaðar of- arlega í ofni viö ca 190° C í 8—10 mín. Veröi ykkur að góðu. A.Bj. Hvað vegur desílítrí? í mörgum uppskriftum er tekið fram hvað þetta eða hitt séu margir dl. Það getur komið sér vel þvi til eru þeír sem ekki eiga eldhúsvogir. Það getur einnig verið hentugt að geta breytt g yfir í dl og fer hér á eft- ir listi yfir nokkrar matvörur hve mörg g hver dl þeirra vegur. Hafgramjöl Hrísgrjón Rasp Sykur Púðursykur Flórsykur Síróp Hveiti Heilhveiti Kartöflumjöl Kókosmjöl Rúsínur 30 g 90g 43 g 85 g 60 g 52 g - 145 g 50-60 g 60—65 g 60 g 34g 60 g Muniö að þegar mælt er í boUum og skeiðum eða di er ávallt átt við slétt- fuUtmálið. Blandið hveiti, haframjöli, smjör- líki, sykri og hjartarsalti saman. Hrærið egg og mjóUc saman og bætið út í þurrefnin. Hnoöið vel saman. Deigið látið standa á köldum staö í ca 1 klst. Flatt þunnt út á hveiti stráð borð. Pikkið meö gaffli. Stungnar út kökur sem eru bakaðar á smurðri plötu við ca 200° C í ca 10 mín., eða þar til ljós- brúnar. Athugið að þaö er miklu skemmtUegra að hafa hafrakexið held- ur í smærra lagi þótt það sé aðeins meirifyrirhöfn. Smjörkökur 375 g hveiti örUtið lyftiduft 1 bréf vanUlusykur Umsjón: Anna Bjarnason Munið að kökurnar eiga að vera gegnkældar áður en lokið er sett á kökudósirnar. Ætlið tvo daga í smákökubakstur Áður en hafist er handa viö smá- kökubakstur eru nokkur atriði sem heppilegt er að hafa í huga: • Undirbúið allt mjög vel. • Athugið að allt sem á þarf að haldasétil. • Þvoið kökukassana og látið þá þorna vel. • Hafið allt vel tiltekiö í eldhúsinu. ÆtUð ykkur tvo daga til smáköku- bakstursins. Búið öU deig til annan daginn og bakiö svo úr því síöari dag- inn (eða enn síöar). Smákökudeig hefur bara gott af því að bíöa vel byrgt inni í kæliskáp. Tertur og formkökur skal baka alveg sér. Það er aUt öðruvísi bakstur sem ekki á samleið með smákökubakstri. Hafið alltaf tvenn pör af skóm viö höndina. Það hvíUr fæturna að skipta um skó. Gott ráð er aö geyma vara- skóna úti á svölum eða tröppum ef veður er þurrt. Gætið þess að hafa smákökurnar litlar. Stórar smákök- ur eru síðri. Þær mega þó ekki vera á stærð við SmartiespUlu. A.Bj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.