Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu er nokkurra mánaöa gamall Scorpion stýröur rafmagnsbíll). Selst ódýrt. Uppl. í síma 53931. Til sölu 3501 leirbrennsluofn meö tölvustýribúnaði, fullkomin leirpressa meö lofttæmi- búnaði, rennibekkur meö fylgihlutum og leirvalsi. Gott verð, góð greiöslu- kjör.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—540. Tómar bjórflöskur til sölu og 3ja pela flöskur, brúnar og svartar, ennfremur gallon gler- brúsar. Uppl. í síma 54320 eftir kl. 20 alla daga nema laugardaga og sunnu- daga, þá allan daginn. Oska eftir aö kaupa motocrosshjól í skiptum fyrir hljóm- tæki eða beint. Sími 52958. 75 lítra þvottapottur úr stáli til sölu. Uppl. í síma 96-62101 eftirkl. 19. Til sölu forhitari frá Landssmiöjunni, 29 plötur, 4ra ára gamall meö ónýtar pakkningar, verö kr. 3.000. Uppl. í símum 619003 og 619085. Wella stofuhárþurrka til sölu. Uppl. í síma 50454. Til sölu Silver Cross barnavagn og göngugrind. A sama staö til sölu falleg Lada station 1500 árg. ’80. Nán- ari uppl. í síma 31560. Til sölu 20” litasjónvarp, 2 gömul sófasett, ísskápur meö stórum frysti, uppþvottavél, 2 einstaklings- rúm, hansaskrifborö, teikniborö, skrif- borösstóll, barnastóll og barnakerra. Sími 78735. Ödýrir fataskápar á vinnustaöi, verkstæöi, í bílskúrinn. Stærð: hæö 180 cm, breidd 30 cm, dýpt 60 cm. Uppl. í síma 38383 frá kl. 9—17 og 40512 eftir kl. 18. Til sölu skanner 6 rása, fyrir batterí eöa straumbreyti. Kristallar fyrir flug- og lögreglubylgj- ur fylgja. Einnig Addo rafmagns- reiknivél meö strimli. Sími 79411. Til sölu Blizzard skíði, 175 cm, og bindingar, fullorðins. A sama stað óskast svarthvítt sjónvarps- tæki og ódýr ísskápur. Uppl. í síma 76907 á kvöldin. Nýlegur Rheem sólbekkur til sölu á mjög góöum kjörum ef samið er strax. Mikiö af nýlegum perum fylgir. Einnig kafarabúningur ásamt aukahlutum, og hvítur baövaskur sem fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 53920. 9 feta billjarðborð til sölu. Uppl. í síma 92-2964 á kvöldin. 200 lítra Lauper hitakútur, 6 ára, til sölu, í góðu lagi. Uppl. í síma 99-5842 á kvöldin. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 685822. HK-innréttingar, 30 ára reynsla, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiösla, vönduð vinna. Sanngjarnt verö. Leitið tilboöa. Óskast keypt Oska eftir teikniborði og snjódekkjum undir Volvo. Sími 21781. Oska eftir að kaupa lítiö svarthvítt sjónvarpstæki, helst feröatæki. Uppl. í síma 27638 eftir kl. 18 ogumhelgina. Farsvél. Oska aö kaupa farsvél, ekki minni en 60 lítra. Uppl. gefur Guöjón Finnboga- son í síma 95-5200. Sófasett, sófaborð, boröstofusett og boröskápar óskast keyptir. Uppl. í síma 74883. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. dúka og gardínur, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, kökubox, veski, skartgripi o.fl. o.fl. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, op- iö mánudaga—föstudaga 12—18, laug- ardaga opið. Oska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 42133 eftir kl. 14. Oska eftir að kaupa tjaldvagn, 2ja—5 ára gamlan. Uppl. í síma 83428 eftir kl. 19. Versluh Athugið, það borgar sig! Stjörnu-málning fullnægir fyllstu kröfum sem geröar eru til góörar plastmálningar. Stjömu-málning er seld á heildsöluveröi. Stjörnulitir sf., málningarverksmiöja, Hjallahrauni 13, Hafnarf., sími 54922, heimasími 51794. Gott vélbundið hey til sölu á sama staö. Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir og speglar. Opiö frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga 10—12. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Til sölu speglar í ýmsum stæröum, viöarrammar í dökkum lit og málmrammar í gylltum lit. Havana, Torfufelli 24, sími 77223. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Steypusögun — Kjarnaborun tiö tilboða Símar: 91-23094 Leitið tilboða ★ Murbrot , ★ Golfsögun i ★ Veggsögun ★ Raufarsögun ★ Malbikssögun Fljot og goö þionusta 0154770 Þrifaleg umgengm AL plötur, 1—2—3—4—5 m/m. vinklar, 40—50 m/m. flutningahús, Aluvan. lamir, læsingar. vörubílspallar (f. fiskiðnað). skjölborðaefni, mjög ódýrt. hurðir, PVC, gluggar, Primó. MÁLMTÆKNISF. Vagnhöfða 29, sími 83045—83705. Kælitækjaþjónustan Viðgerðir á 'kæliskápum, frystikistum og öðrum kæ/itækjum. NÝSMÍÐI Fljót og góó þjónusta. Sækjum — sendum. sími 5486C , Reykjavíkurvegi 62. Isskápa- og frystikistuviðgerðir önnumst allar viðgeröir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. 'OSÍVBFÍ* Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, simi 50473. STEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna —þennslu- og þéttiraufar — malbikssögun. Steypusögun — Kjamaborun fyrir öllum lögnum Vökvapressur i múrbrot og fleygun Sprengingari grunnum Förum um allt land — Fljót og góð þjónusta — Þrifaleg umgengni BORTÆKNI SF velaleiga - verktakar X kJ X . NYBÝLAVKOI 22 • 200 KÓPAVOCI Upplýsingar & pantanir í símum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 STEINSTEYPUSÖGUN Leitið tiiboða. Mjög hagstætt verð. Verktakaþjónusta. ★ Veggsögun •k Gólfsögun ★ Vikursögun ★ Malbikssögun ★ Múrbrot. VERKAFL SF. Sími 29832. Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÚSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR4959 Traktorsgröfur GröfurJCB Sími 77476 - FR 6991 Vörubíll - Sími 74122 Jarðvélar s/f Hreinsum lóðir, önnumst snjómokstur, skipum um’jarð- veg, útvegum efni, s.s. mold, sand o.fl.. Sími 77476 - FR 6991 - Sími 74122. Parketslípun Lökkun — lagning Slípum korkflísar. Ingólfur Vilhelmsson, sími 9142415. Bjarni Ingibergsson, sími 91-30633. Viðtækjaþjónusta DAG,KVÖLD OG HELGARSÍMI, 21940. ALHUÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgö þrír mánuöir. SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI 38, Þverholti 11 - Sími 27022 Jarðvinna - vélaleiga “FYLLINGAREFNr Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, litil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af , ýmsumgrófleika. •’ I ' k=# SÆVARHOFÐA13. SIMI81833 (fír j) VELALEIGA- VERKTAKAR LEIGJUM ÚT ALLSKONAR , TÆKIOGÁHÖLD Borvélar Hjólsagir Juðara c Brotvólar Naglabyssur og margt, margt fleira, Viljum vekja sérstaka athygliá tækjum fyrirmúrara: Hrærivélar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpressur i röppun Sendum tæki beim efóskað er BORTÆKNI SF. vélaleiga -verktakar X X, UmM Æ. m NYBYLAVKGI12 - 200 KÓPAVOGI Upplýsingar & pantanir i símum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, sÍMl 16037 _______________________________BÍLASÍMI002-2131. I Er stfflað? E'jarla*gi stiflur ur viiskum, wc rórum, haökcrum og niöurfiillum, notiim nv og fullkomin ta*ki, ral magns. ' Lpplýsingar i síma 43879. r// Stífluþjónustan 1 Anton Aðalsteinsson. Crn3&Hi Fagurs útsýnis get- tJf okumaöur ekki notiö cöruvfsi en aö stööva bilinn þar sem hann stofnarekki öörum vegfarendum í hættu (eöa tefur aöra umferö). ||U^IFERDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.