Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1984, Blaðsíða 37
DV. FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER1984. 45 ...vinsælustu login AMSTERDAM 1. (2 IWHEN THE RAiN BEGINS TO FALL Jermaine Jackson & Pia Zadora 2. ( 1 IPURPLE RAIN Prince 3. ( 2 IFREEDOM Wham! 4. ( 7 ITHEWILDBOYS Duran Duran 5. ( 5 ITHEBELLOFST.MARK She'da E. 8. ( 6 ILOSTIN MUSIC Sister Sledge 7. ( 4 IPRIVATE DANCER Tina Tumer 8. ( )THE WANDERER Status Quo 9. (-) THE MEDICINE SONG Stephani Mills 10. (10) IRGENDWIE, IRGENDWIE, IRGENDWIE Nena LONDON 1. (3) POWER OFLOVE Frankie Goes To Hollywood 2. (11I SHOULD HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 3. (4ITHE RIDDLE Nick Kershaw 4. (6ISEXCRIME (1984) Eurythmics 5. (7ITEARDROPS Shakin’ Stevens 6. (2)1 FEELFOR YOU Chaka Khan 7. (11)1 WON’T RUN AWAY Alvin Stardust 8. (27ILIKE A VIRGIN Madonna 9. (391WE ALL STAND TOGETHER Paul McCartney Et The Frog Chorus 10. (5 )THE NEVER ENDING STORY Limahl REYKJAVÍK 1. ( 1 ITHEWILDBOYS Duran Duran 2. ( 7 ICARIBBEAN QUEEN Bdly Ocean 3. ( 2 IPRIDE (IN THE NAME OF LOVE) U2 4. ( 3 )l FELL FOR YOU Chaka Khan 5. ( 5 )OUT OF TOUCH Daryl Hall & John Oates 6. ( 4 ISEXCRIME11984) Eurythmics 7. ( 9 IDRIVE Cars 8. ( 8 )BLUE JEAN David Bowie 9. ( ■ ) ISHOULD HAVE KNOWN BETTER Jim Diamond 10. ( - ) PICTURES Kikk NEW YORK 1.I2IOUT OFTOUCH Daryl Hall & John Oates 2. (1) WAKE ME UP BEFORE YOU GO GO Wham! 3. (3)1 FEELFOR YOU Chaka Khan 4. (7 )THE WILD BOYS Duran Duran 5. (6 )ALL THROUGH THE NIGHT Cindy Lauper 6. (10)NO MORE LONELY NIGHT Paul McCartney 7. (II)SEA OFLOVE Honey drippers 8. (8IPENNY LOVER Lionel Richie 9. (13ICOOLIT NOW New Edition 10. (14IWE BELONG Pat Benatar island (LP-ptötur) Bandaríkin (LP-plötur) Ultravox sáluga selur enn nokkuð vel af safuplötunni sinni í Bretlandi. Bretland (LP-plötur) 1. (■) THEHITSALBUM/THEHITSTAPE. . . . Hinir&þessir 2. (1) MAKEITBIG........................ Wham! 3. (2) THECOLLECTION..................Ultravox 4. (3) ALF..........................Alison Moyet 5. (4) WELCOME TO THE PLEASUREDOME........... ................... Frankie GoesTo Hollywood 6. (5) DIAMOND LIFE.....................Sade 7. (6) ARENA........................Duran Duran 8. (-) THERIDDLE....................NikKerskaw 9. (10) GREATEST HITS.............Shakin' Stevens 10. (8) ELIMINATOR......................ZZTOP Eurythmics á uppleið í Bretlandi, á niðurleið á tslandi. Duran Duran situr enn sem fastast í efsta sæti Reykjavíkur- listans og er ekkert fararsnið á félögunum. Reyndar gerir Billy Ocean harða atlögu að efsta sæt- inu en ekki á ég von á að honum 1 takist að fella villtu drengina. Þá líst mér gæfulegar á Jim Diamond sem kemur nýr inn á listann ásamt íslensku hljóm- sveitinni Kikk. Frankie Goes To Hollywood tókst það í annarri tilraun sem áður tókst í fyrstu tilraun, sem sagt að komast á toppinn. En ef að líkum lætur verður dvölin þar ekki löng því mikil hreyfing er á berska listanum um þessar mundir. Þar skera sig úr tvö lög, annað ættað úr breskum sjón- varpsbarnatíma, flutt af Paul McCartney og froskakórnum, og hitt með hljómsveitinni Madonna. Fleiri gætu þó blandað sér í toppbaráttuna, eins og Nik Kershaw, Eurythmics, Shaikin’ Stevens og Alvin Stardust. -SþS- Das Kapital slær stóru nöfnunum vlð á tslandi. 1. (1) PURPLE RAIN...........................Prince 2. (1) BORN IN THE USA............... Bruce Springsteen 3. (3) PRIVATEDANCER.....................TinaTurner 4. (4) VOLUME1........................Honeydrippers 5. (5) BIG BAM BOOM...........Daryl Hall & John Oates 6. (6) WOMAN IN RED.....................Stevie Wonder 7. (7) CAN'T SLOW DOWN..................Lionel Richie 8. (8) SPORTS.................Huey Lewis & The News 9. (49) ARENA. _______ _ .. . ... - . ..Duran Duran 10. (70) LIKE A VIRGIN......................Madonna 1. (-) ENDURFUNDIR................Hinir&þessir 2. (8) LILI MARLENE ................DasKapital 3. (- j DÍNAMIT.....................Hinir & þessir 4. (1) ARENA........................Duran Duran 5. (2) METROPOLIS................GiorgioMoroder B. (3) MAKEITBIG.........................Wham! 7. (4) GIVE MY REGARDS TO BROAD STREET........ .............................Paul McCartney 8. (7) WELCOMETOTHEPLEASUREDOME............... ....................Frankie Goes to Hollywood 9. (13) KRISTINN SIGMUNDSSON. . . Kristinn Sigmundsson 10. (6) DIAMOND LIFE.......................Sade Sparnaður með Ekki öfunda ég það fólk sem þessa dagana á einhverja aura afgangs þegar búið er að kaupa saltiö í grautinn. Hérna áður fyrr var þetta ekkert mál, menn lögðu þessa aura inn á spari- bókina sína eða keyptu fyrir þá verðbréf eða videó. En í dag er. öldin önnur og gæti ég ímyndað mér að auraeigendur vissu nú ekki sitt rjúkandi ráð hvað gera skuli við aurana. Því nú dynur yfir fólk bæði í ræðu og riti alls kyns áróður um hvaö sé best að gera við aurana sína. Kaskóreikningar, Trompreikningar, og guð má vita hvaö allir þessir reikningar heita, eru nú, ef eitthvaö er að marka áróöurinn, eina von auraeigenda ef ekki á illa að fara. Og þessir nýju sparireikningar eru ýmsum náttúrum gæddir eins og vera ber, sumir eru án bindiskyldu (ég sem hélt að veitinga- húsin væru ein um þessa vesen meö bindin), aðrir eru þannig útbúnir að bankinn sér um að transportera aurunum manns fram og aftur milli hinna ýmsu reikninga, allt eftir því hvað er hagstæðast hverju sinni. Má mikið vera ef peningarnir týnast Duran Duran komin á topp tíu í Bandaríkjunum og stefnir upp. ávöxtum ekki einhvers staðar á ferðinni milli reikninga. En það athyglisverðasta í þessum málum heyrði ég einn þul- inn í útvarpinu lesa um daginn en það var sparireikningur með ávöxtum. Reyndar er ég ekki alveg viss hvað maðurinn átti við en ég gæti ímyndað mér að þessi reikningur væri í Búnaðar- bankanum og að menn fengju að taka vextina á reikningnum út í eplum, appelsínum, jafnvel melónum eöa einhverjum öðrum ávöxtum. Plötukaupendur eru greinilega komnir í jólastuðið, hver platan af annarri selst eins og heitar lummur. Og það er rómantíkin sem blómstrar hér á Islandi, platan Endurfundir rakleiðis á toppinn. Bubbi gerir það líka gott og slær Duran Duran út meira að segja. í Bretlandi verður Wham! að víkja fyrir safnplötu og í Banda- ríkjunum vekja athygli tvær plötur á hraðferð, Duran Duran og Madonna. -SþS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.